Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.1.1920 - 6.7.1986

History

Var á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og smiður í Forsæludal. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ókvæntur. Drukknaði. Skáldmæltur og voru ljóð hans gefin út.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi og smiður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Sigfús Jónasson 20. apríl 1876 - 14. febrúar 1952. Bóndi og bókbindari í Forsæludal í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. lengst af frá um 1908 til 1952. Bóndi og bókbindari þar 1930 og kona hans 11.8.1908; Sigríður Indíana O. Ólafsdóttir 22. október 1886 - 9. júlí 1960 Með foreldrum á Sneis til 1890 og síðan á Blönduósi fram undir 1910. Húsfreyja í Forsæludal í Vatnsdal, Áshreppi, A-Hún. Fluttist þangað 1908 og var húsfreyja þar fram undir 1950. Húsfreyja í Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Dvaldi þar síðan með börnum sínum. Frá Ólafshúsi á Blönduósi.

Systkini;
1) Ingibjörg Sigfúsdóttir 24. jan. 1909 - 10. jan. 2002. Vinnukona á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Refsteinsstöðum, Þorkelshólshreppi, V-Hún. 1957. Húsfreyja þar 1960. Kjörsonur skv. Hún.: Þórir Heiðmar Jóhannsson, f. 23.12.1941.
2) Benedikt Sigfússon 21. maí 1911 - 16. apríl 1994. Vinnumaður á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi víða um Saurbæjarhreppi, Eyjaf., síðast búsettur á Akureyri. Ókvæntur.
3) Jónas Sigfússon 4. sept. 1913 - 24. júlí 1971. Vinnumaður á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Forsæludal, Áshr. Ókvæntur og barnlaus.
4) Sigríður Sigfúsdóttir 18. sept. 1915 - 30. jan. 2003. Var í Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930 og 1957.
5) Sigfús Sigfússon 19. nóv. 1917 - 29. sept. 2002. Var á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Orrastöðum í Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1957. Bóndi í Gröf í Víðidal og Þórormstungu í Vatnsdal.
6) Guðrún Sigfúsdóttir 18.5.1924 - 29.8.2016 Flögu í Vatnsdal 1962-1989, sambýlismaður 1944; Ívar Níelsson, f. 29.12. 1912, d. 23.4. 1999. Bóndi Flögu í Vatnsdal.
7) Indíana Sigfúsdóttir 16. júní 1927 - 18. okt. 2008. Var á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Forsæludal, Áshr., A-Hún. 1957. Maður Indíönu; Bragi Arnar Haraldsson 30. júlí 1932. Var í Forsæludal, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi Sunnuhlíð frá 1962.
Bf hennar 25.6.1949; Ragnar Ólafur Sigurðsson 21. ágúst 1922 - 16. feb. 1968. Verkamaður. Síðast bús. í Hafnarfirði. Var í Gröf, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Fósturfor: Gunnar Jónsson og Ingibjörg Gunnarsdóttir.

General context

Relationships area

Related entity

Sigfús Jónasson (1876-1952) Forsæludal (20.4.1876 - 14.2.1952)

Identifier of related entity

HAH05952

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigfús Jónasson (1876-1952) Forsæludal

is the parent of

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal

Dates of relationship

26.1.1920

Description of relationship

Related entity

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal (22.10.1886 - 9.7.1960)

Identifier of related entity

HAH05953

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Ólafsdóttir (1886-1960) Forsæludal

is the parent of

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal

Dates of relationship

26.1.1920

Description of relationship

Related entity

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal (16.6.1927 - 18.10.2008)

Identifier of related entity

HAH06010

Category of relationship

family

Type of relationship

Indíana Sigfúsdóttir (1927-2008) Forsæludal

is the sibling of

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal

Dates of relationship

16.6.1927

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal (18.5.1924 - 29.8.2016)

Identifier of related entity

HAH01508

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal

is the sibling of

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal

Dates of relationship

18.5.1924

Description of relationship

Related entity

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal (4.9.1913 - 24.7.1971)

Identifier of related entity

HAH05831

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Sigfússon (1913-1971) Forsæludal

is the sibling of

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal

Dates of relationship

26.1.1920

Description of relationship

Related entity

Sigríður Sigfúsdóttir (1915-2003) Forsæludal (18. sept. 1915 - 30. jan. 2003)

Identifier of related entity

HAH9399

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Sigfúsdóttir (1915-2003) Forsæludal

is the sibling of

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal

Dates of relationship

26.1.1920

Description of relationship

Related entity

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal (21.5.1911 - 16.4.1994)

Identifier of related entity

HAH01108

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Sigfússon (1911-1994) frá Forsæludal

is the sibling of

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal

Dates of relationship

26.1.1920

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal (24.1.1909 - 10.1.2002)

Identifier of related entity

HAH01501

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

is the sibling of

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal

Dates of relationship

26.1.1920

Description of relationship

Related entity

Forsæludalur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00041

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Forsæludalur í Vatnsdal

is controlled by

Ólafur Sigfússon (1920-1986) Forsæludal

Dates of relationship

26.1.1920

Description of relationship

Bóndi þar fæddur þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09062

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 24.10.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Húnavaka 1987

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places