Hólabak í Sveinstaðahreppi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Hólabak í Sveinstaðahreppi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1450)

Saga

Bærinn stendur skammt vestan Vatnsdalshólanna á lágri Ásbungu syðst á Haganum [Bak hólum]. Gamla túnið kringum bæinn, en suður af því nýræktir. Engi var áður vestur við Gljúfurárósa og einnig ítak austur við Vatnsdalsá í Sveinsstaðalandi. Það er nú orðið tún. Beitiland er aðallega vestur frá bænum allt til Gljúfurár og Hóps, talið gott sauðaland. Ræktunarskilyrði allgóð. Jörðin er gamalt býli, fyrr klausturjörð, bændaeign nú um skeið. Íbúðarhús byggt 1953, 474 m3. Fjós 1975 fyrir 45 kýr og 30 geldneyti með mjaltarbás, mjólkurhúsi og haughúsi. Fjárhús yfir 350 fjár. Hlöður 1350 m3. Tún 22,6 ha. Veiðiréttur í Gljúfurá og Hóp.

Staðir

Sveinsstaðahreppur; Vatnsdalshólar; Ásbunga; Bak-hólar; Gljúfurá; Gljúfurárósar; Vatnsdalsá; Sveinsstaðir; Hóp; Þingeyrarklaustur;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

<1901> María Ólafsdóttir 14. apríl 1840 - 5. feb. 1912. Var í Eiríkstaðakoti, Bergsstaðasókn, Húnavatnssýslu 1845. Ekkja þar eftir Svein Guðmundsson (1847-1882) Lækjarbakka á Skagaströnd

<1910> Stefán Þorsteinsson 29. sept. 1845. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsbóndi, bóndi í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Bóndi í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Kona hans; Guðrún Ingibjörg Sigurðardóttir 16. apríl 1871, frá Klömbrum.

<1920> Jónas Björnsson 23. desember 1873 - 16. október 1957 Lausamaður á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hólabaki, síðar lausamaður á Þingeyrum. Kona hans 14.5.1898; Gróa Sigurðardóttir 13. maí 1873 - 22. nóvember 1950 Húsfreyja á Hólabaki.

1944-1962- Baldur Magnússon f. 21. nóvember 1918 - 9. mars 1992 Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hólabaki, var oddviti í Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðar skrifstofumaður í Reykjavík. Kona hans; Sigríður Guðrún Sigurðardóttir f. 22. maí 1917 - 16. október 1987 Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Sveinstaðarhr., A-Hún., síðar verkakona í Reykjavík. Var á Hólabaki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.

Björn Magnússon 5. september 1947 Var á Hnausum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi Hólabaki. Kona hans; Hulda Aðalheiður Ingvarsdóttir 24. apríl 1948 Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hólmfríður Sigurðardóttir (1925-2014) Umsvölum (7.1.1925 - 8.2.2017)

Identifier of related entity

HAH07962

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1925

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgi Jónsson (1896-1985) Sauðanesi (6.7.1896 - 23.2.1985)

Identifier of related entity

HAH09103

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1904

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Kristinsson (1852-1925) Hólabaki (22.9.1852 - 3.10.1925)

Identifier of related entity

HAH06669

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1853

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsdalur (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00412

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Níels Sveinsson (1876-1930) Þingeyraseli (18.10.1876 - 22.10.1930)

Identifier of related entity

HAH09393

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Sveinsson (1879-1944) Hólabaki (23.3.1879 - 3.8.1944)

Identifier of related entity

HAH09150

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vilhelmína Sigurðardóttir (1866-1949) Grænumýri (22.7.1866 - 8.11.1949)

Identifier of related entity

HAH04976

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Jónasdóttir (1907-1969) bókavörður Rvk, frá Hólabaki (15.3.1907 - 3.12.1969)

Identifier of related entity

HAH07244

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Bjarnadóttir (1841-1910) Bjarghúsi og Urðarbaki (30.10.1841 - 29.1.1910)

Identifier of related entity

HAH06764

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinsstaðahreppur 1000-2005 (1000-2005)

Identifier of related entity

HAH10031

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Sveinsstaðahreppur 1000-2005

is the associate of

Hólabak í Sveinstaðahreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Guðmundsdóttir (1853-1927) Hólabaki (30.9.1853 - 30.4.1927)

Identifier of related entity

HAH06669

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigurlaug Guðmundsdóttir (1853-1927) Hólabaki

controls

Hólabak í Sveinstaðahreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Erlendsson (1833) bóndi Flögu (31.5.1833 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Árni Erlendsson (1833) bóndi Flögu

controls

Hólabak í Sveinstaðahreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Ólafsdóttir (1829) Flögu (19.12.1829 -)

Identifier of related entity

HAH06367

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Ólafsdóttir (1829) Flögu

controls

Hólabak í Sveinstaðahreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vigdís Björnsdóttir (1896-1979) Bjargi Blönduósi (21.8.1896 - 14.3.1979)

Identifier of related entity

HAH04975

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Vigdís Björnsdóttir (1896-1979) Bjargi Blönduósi

controls

Hólabak í Sveinstaðahreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi (29.2.1892 - 26.8.1971)

Identifier of related entity

HAH04882

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Eiríkur Halldórsson (1892-1971) Bjargi

controls

Hólabak í Sveinstaðahreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Björnsson (1873-1957) Hólabaki í Þingi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jónas Björnsson (1873-1957) Hólabaki í Þingi

controls

Hólabak í Sveinstaðahreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Ingvarsdóttir (1948) Hólabaki (24.4.1948)

Identifier of related entity

HAH02235

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Aðalheiður Ingvarsdóttir (1948) Hólabaki

controls

Hólabak í Sveinstaðahreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Magnússon (1947) Hólabaki (5.7.1947 -)

Identifier of related entity

HAH02875

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Björn Magnússon (1947) Hólabaki

controls

Hólabak í Sveinstaðahreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldur Magnússon (1918-1992) Hólabaki (21.11.1918 - 5.6.1992)

Identifier of related entity

HAH01100

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Baldur Magnússon (1918-1992) Hólabaki

controls

Hólabak í Sveinstaðahreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigurðardóttir (1871) Sauðadalsá ov (16.4.1871 -)

Identifier of related entity

HAH04331

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1871) Sauðadalsá ov

controls

Hólabak í Sveinstaðahreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00702

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Húnaþing II bls 310

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir