Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli
Hliðstæð nafnaform
- Hjálmfríður Kristófersdóttir (1901-1981)
- Hjálmfríður Kristófersdóttir
- Hjálmfríð Kristófersdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.7.1901 - 26.11.1981
Saga
Hjálmfríð Anna Kristófersdóttir 26. júlí 1901 - 26. nóv. 1981. Tökubarn í Hjálmarshúsi [Mosfelli], Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Mosfelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefnd Hjálmfríður í 1901 og 1930.
ATHS; Hér eins og alltaf er farið eftir skráningu í íslendingabók.
Staðir
Mosfell Blönuósi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Kristófer Jónsson 24. jan. 1857 - 8. feb. 1942. Leigjandi á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Köldukinn á Ásum, A-Hún. og kona hans 3.10.1882; Anna Árnadóttir f. 6. febrúar 1851 - 1. október 1924. Húsfreyja í Köldukinn á Ásum, A-Hún.
Fósturforeldrar; Hjálmar Egilsson, 6. febr. 1869 d. 2. apríl 1932, maki 1898; Anna Guðrún Þorsteinsdóttir, yfirsetukona, f. 17. sept. 1860 d. 14. febr. 1944. ekkja Mosfell til 1938.
Systkini Hjálmfríðar;
1) Margrét Kristófersdóttir f. 12. mars 1884 - 19. mars 1950. Saumakona á Blönduósi 1930.
2) Kristófer Kristófersson f. 6.6.1885 - 7.7.1964 kennari, kona hans 9.1.1913, Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir, Kristófershúsi 1922
3) Jón Kristófersson 28. apríl 1888 - 21. feb. 1963. Kaupmaður Jónasarhúsi Blönduósi 1918-1937. Kona hans; Jakobína Stefanía Ásgeirsdóttir f. 12. maí 1891 - 1925. Hjú í Heiðarbæ, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Goðdal í Kaldrananess, Strand. 1910.
4) Kristján Kristófersson f. 8.4.1890 - 30.3.1973 bóndi Köldukinn, kona hans 19.8.1916 Guðrún Sigríður Espólín Jónsdóttir f. 1. desember 1890 - 10. apríl 1988 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar.
5) Árni Björn Kristófersson f. 29.11.1892 - 11.10.1982. Bóndi á Kringlu í Torfalækjarhr., A-Hún., bóndi þar 1930, síðar í Hólanesi á Skagaströnd. Bóndi í Árnesi á Skagaströnd. móðir hans Sveinsína Ásdís Sveinsdóttir (1871-1924) kona Filippusar í Filippusarhúsi (Baldurshaga) 1916-1917 og Jaðri 1920. Kona hans 25.7.1915 Guðrún Sigurlína Teitsdóttir f. 26. október 1889 - 17. júní 1978. Húsfreyja í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir, síðast bús. í Höfðahreppi.
Maður hennar 26.5.1926; Páll Geirmundsson 19. okt. 1895 - 28. jan. 1975. Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Veitingasali á Blönduósi 1926. Var á Mosfelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Börn þeirra;
1) Guðný Pálsdóttir 30. mars 1927 - 3. des. 2015. Var á Blönduósi 1930. Var á Hólabraut 4, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Verslunarstarfsmaður, fiskverkakona og viktarmaður á Blönduósi. Maður hennar; Kristinn Pálsson 22. des. 1927 - 21. okt. 2008. Var á Hofi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hólabraut 4, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Kennari á Skagaströnd og síðar á Blönduósi, verslunarmaður og verkamaður á Blönduósi.
2) Hjálmar Pálsson 26. júlí 1929 - 28. des. 2001. Bifreiðastjóri, síðast bús. á Blönduósi. Var á Blönduósi 1930. Var á Mosfelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Sigríður Þórdís Sigurðardóttir 15. maí 1931. Var í Reykjavík 1945. Var á Mosfelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1346