Anna Guðrún Þorsteinsdóttir (1860-1944) Ljósmóðir Mosfell, Hjálmarshúsi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Guðrún Þorsteinsdóttir (1860-1944) Ljósmóðir Mosfell, Hjálmarshúsi

Parallel form(s) of name

  • Anna Þorsteinsdóttir (1860-1944)
  • Anna Guðrún Þorsteinsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.9.1860 - 14.2.1944

History

Var í Laxárdal, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Ljósmóðir á Blönduósi. Ljósmóðir þar 1930. Yfirsetukona í Hjálmarshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901.

Places

Laxárdalur á Ströndum: Hjálmarshús (Mosfell) Blönduósi:

Legal status

Ljósmæðrapróf í Rvík. 1889.

Functions, occupations and activities

Ljósmóðir í Húnavatnssýslu.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Faðir hennar Þorsteinn Þórðarson f. 19.10.1837 - 4.7.1890. Tökubarn í Leiningum , Hvanneyrarsókn, Eyj. 1845. Þurrabúðarmaður á Harðbala í Kjós. Móðir hennar var; Guðrún Hannesdóttir 1.4.1834 - 17.12.1904. Tökubarn í Hrútartungu, Staðarsókn, Hún. 1835. Var á Valdasteinstöðum, Staðarsókn, Hún. 1840 og 1845. Léttastúlka á Valdasteinstöðum, Staðarsókn, Hún. 1850. Vinnukona á Ljótunnarstöðum, Prestbakkasókn, Strand. 1855. Vinnukona í Laxárdal, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Ráðskona á Valdasteinsstöðum, Staðarsókn, Strand. 1870. Bústýra á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Bústýra í Saurum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
kona hans; Sigurbjörg Jónsdóttir 28. sept. 1846 - 28. des. 1933. Húsfreyja á Harðbala í Kjós. Var í Reykjavík 1910. Ekkja á Nönnugötu 10, Reykjavík 1930.

Systkini samfeðra;
1) Þórður Þorsteinsson 21. júní 1873 - 5. sept. 1951. Var á Harðbala, Saurbæjarsókn, Kjós. 1880. Vinnudrengur á Útskálahamri, Saurbæjarsókn, Kjós. 1890. Kemur í Staðarbakkasókn ásamt móður sinni 1896. Fer „út í veröldina, suður“ úr Staðarbakkasókn 1899. Skósmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verkamaður á Nönnugötu 10, Reykjavík 1930.
2) Ingibjörg Jóhanna Þorsteinsdóttir 13. okt. 1878 - 4. júní 1931. Var á Geithálsi, Mosfellshreppi, Kjós. 1910. Ráðskona í Hraunprýði , Reykjavík 1930. „Komst upp en giftist ekki“, segir í Kjósarmönnum.
3) Margrét Þorsteinsdóttir 11. des. 1884 - 18. nóv. 1955. Var á Úlfarsfelli, Mosfellshreppi, Kjós. 1910. Bústýra í Óskoti, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Síðast bús. þar.

Maður hennar 1898 Hjálmar Egilsson f. 6.2.1869 d. 2.4.1932. Trésmiður á Mosfelli á Blönduósi. Barnlaus.
Fósturbarn þeirra:
1) Hjálmfríður Anna Kristófersdóttir (1901-1981)

General context

Relationships area

Related entity

Hjálmar Pálsson (1929-2001) bifreiðastjóri Blönduósi (26.7.1929 - 28.12.2001)

Identifier of related entity

HAH01441

Category of relationship

family

Dates of relationship

26.7.1929

Description of relationship

Hjálmfríður móðir Hjálmars var fósturdóttir Önnu.

Related entity

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum (25.6.1819 - 10.6.1894)

Identifier of related entity

HAH03087

Category of relationship

family

Dates of relationship

1898

Description of relationship

Anna Guðrún var kona Hjálmars Egilssonar (1869-1932) sonar Egils:

Related entity

Þorbjörg Árnadóttir (1823-1895) Reykjum við Reykjabraut (30.11.1823 - 12.5.1895)

Identifier of related entity

HAH07452

Category of relationship

family

Dates of relationship

1898

Description of relationship

tengdadóttir

Related entity

Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli (26.7.1901 - 26.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05000

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjálmfríð Kristófersdóttir (1901-1981) Mosfelli

is the child of

Anna Guðrún Þorsteinsdóttir (1860-1944) Ljósmóðir Mosfell, Hjálmarshúsi

Dates of relationship

Description of relationship

Anna Guðrún var fósturmóðir Hjaæmfríðar

Related entity

Ingibjörg Þorsteinsdóttir (1878-1931) Geithálsi í Kjós (13.10.1878 - 4.6.1931)

Identifier of related entity

HAH09215

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Þorsteinsdóttir (1878-1931) Geithálsi í Kjós

is the sibling of

Anna Guðrún Þorsteinsdóttir (1860-1944) Ljósmóðir Mosfell, Hjálmarshúsi

Dates of relationship

1878

Description of relationship

Related entity

Hjálmar Egilsson (1869-1932) trésmiður Blönduósi (6.2.1869 - 2.4.1932)

Identifier of related entity

HAH07585

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjálmar Egilsson (1869-1932) trésmiður Blönduósi

is the spouse of

Anna Guðrún Þorsteinsdóttir (1860-1944) Ljósmóðir Mosfell, Hjálmarshúsi

Dates of relationship

1901

Description of relationship

Barnlaus. Fósturdóttir þeirra; 1) Hjálmfríð Anna Kristófersdóttir 26. júlí 1901 - 26. nóvember 1981. Tökubarn í Hjálmarshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Mosfelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefnd Hjálmfríður í 1901 og 1930. Maður hennar 24.5.1926; Páll Geirmundsson 19.10.1895 - 28.1.1975. Mosfelli

Related entity

Guðný Pálsdóttir (1927-2015) Blönduósi (30.3.1927 - 3.12.2015)

Identifier of related entity

HAH01298

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðný Pálsdóttir (1927-2015) Blönduósi

is the grandchild of

Anna Guðrún Þorsteinsdóttir (1860-1944) Ljósmóðir Mosfell, Hjálmarshúsi

Dates of relationship

30.3.1927

Description of relationship

Hjálmfríður móðir Guðnýjar var fósturdóttir Önnu

Related entity

Mosfell Blönduósi (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00103

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Mosfell Blönduósi

is controlled by

Anna Guðrún Þorsteinsdóttir (1860-1944) Ljósmóðir Mosfell, Hjálmarshúsi

Dates of relationship

1900

Description of relationship

1900-1938

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02342

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.10.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Ljósmæðratal.
Föðurtún bls. 196.
ÆAHún bls 1346

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places