Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Guðrún Þorsteinsdóttir (1860-1944) Ljósmóðir Mosfell, Hjálmarshúsi
Hliðstæð nafnaform
- Anna Þorsteinsdóttir (1860-1944)
- Anna Guðrún Þorsteinsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.9.1860 - 14.2.1944
Saga
Var í Laxárdal, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Ljósmóðir á Blönduósi. Ljósmóðir þar 1930. Yfirsetukona í Hjálmarshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
Staðir
Laxárdalur á Ströndum: Hjálmarshús (Mosfell) Blönduósi:
Réttindi
Ljósmæðrapróf í Rvík. 1889.
Starfssvið
Ljósmóðir í Húnavatnssýslu.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Faðir hennar Þorsteinn Þórðarson f. 19.10.1837 - 4.7.1890. Tökubarn í Leiningum , Hvanneyrarsókn, Eyj. 1845. Þurrabúðarmaður á Harðbala í Kjós. Móðir hennar var; Guðrún Hannesdóttir 1.4.1834 - 17.12.1904. Tökubarn í Hrútartungu, Staðarsókn, Hún. 1835. Var á Valdasteinstöðum, Staðarsókn, Hún. 1840 og 1845. Léttastúlka á Valdasteinstöðum, Staðarsókn, Hún. 1850. Vinnukona á Ljótunnarstöðum, Prestbakkasókn, Strand. 1855. Vinnukona í Laxárdal, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Ráðskona á Valdasteinsstöðum, Staðarsókn, Strand. 1870. Bústýra á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Bústýra í Saurum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
kona hans; Sigurbjörg Jónsdóttir 28. sept. 1846 - 28. des. 1933. Húsfreyja á Harðbala í Kjós. Var í Reykjavík 1910. Ekkja á Nönnugötu 10, Reykjavík 1930.
Systkini samfeðra;
1) Þórður Þorsteinsson 21. júní 1873 - 5. sept. 1951. Var á Harðbala, Saurbæjarsókn, Kjós. 1880. Vinnudrengur á Útskálahamri, Saurbæjarsókn, Kjós. 1890. Kemur í Staðarbakkasókn ásamt móður sinni 1896. Fer „út í veröldina, suður“ úr Staðarbakkasókn 1899. Skósmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verkamaður á Nönnugötu 10, Reykjavík 1930.
2) Ingibjörg Jóhanna Þorsteinsdóttir 13. okt. 1878 - 4. júní 1931. Var á Geithálsi, Mosfellshreppi, Kjós. 1910. Ráðskona í Hraunprýði , Reykjavík 1930. „Komst upp en giftist ekki“, segir í Kjósarmönnum.
3) Margrét Þorsteinsdóttir 11. des. 1884 - 18. nóv. 1955. Var á Úlfarsfelli, Mosfellshreppi, Kjós. 1910. Bústýra í Óskoti, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Síðast bús. þar.
Maður hennar 1898 Hjálmar Egilsson f. 6.2.1869 d. 2.4.1932. Trésmiður á Mosfelli á Blönduósi. Barnlaus.
Fósturbarn þeirra:
1) Hjálmfríður Anna Kristófersdóttir (1901-1981)
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Anna Guðrún Þorsteinsdóttir (1860-1944) Ljósmóðir Mosfell, Hjálmarshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Anna Guðrún Þorsteinsdóttir (1860-1944) Ljósmóðir Mosfell, Hjálmarshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Anna Guðrún Þorsteinsdóttir (1860-1944) Ljósmóðir Mosfell, Hjálmarshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Anna Guðrún Þorsteinsdóttir (1860-1944) Ljósmóðir Mosfell, Hjálmarshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Anna Guðrún Þorsteinsdóttir (1860-1944) Ljósmóðir Mosfell, Hjálmarshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Ljósmæðratal.
Föðurtún bls. 196.
ÆAHún bls 1346