Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.12.1917 - 21.6.1999
Saga
Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson fæddist á Blönduósi 4. desember 1917. Hann andaðist að Engimýri í Öxnadal 21. júní síðastliðinn. Hjálmar ólst upp á Blönduósi og í sveitunum í kring. Hann kom til fósturforeldra sinna, Péturs Tímoteussonar og Hólmfríðar Erlendsdóttur í Meðalheimi, átta ára gamall. Hjálmar lauk barnaskólanámi í farskóla Torfalækjarhrepps, var síðan tvo vetur í Reykholtsskóla í Borgarfirði. Hann vann sem verkamaður, bifreiðastjóri og sjómaður í mörg ár. Árið 1958 sótti hann lögreglunámskeið og hóf að starfa sem héraðslögregluþjónn. Árið 1964 var hann settur lögregluþjónn í A- og Vestur-Húnavatnssýslu, síðar varð hann lögregluvarðstjóri. Síðustu starfsár sín vann hann á skrifstofu lögreglunnar eða þar til hann hætti störfum, 31. desember árið 1984. Þau hjónin, Hjálmar og Kristín, fluttust til Keflavíkur 12. maí 1991. Hjálmar starfaði að ýmsum félagsmálum. Hann var meðal annars: formaður Verkalýðsfélags A-Hún., formaður Slysavarnafélagsins á Blönduósi, einn af stofnendum Björgunarsveitarinnar Blöndu, í Leikfélagi Blönduóss, einn af stofnendum karlakórsins Húna. Útför Hjálmars fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Lögregluþjónn:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru: Eyþór Jósef Guðmundsson, f. 19. mars 1895 á Þingeyrum í Sveinstaðarhreppi í A-Hún., d. 3. júní 1956, og kona hans Anna Vermundsdóttir, f. 28. mars 1896 í Kollugerði í Vindhælishreppi í A- Hún., d. 17. október 1950. Þau slitu samvistum.
Systkini Hjálmars sammæðra eru: Páll Sesselíus, f. 3. júní 1919, og Lovísa Margrét, f. 25. oktober 1921 (látin).
Hálfbræður Hjálmars eru: Skarphéðinn Dalmann, f. 8. október 1921 (látinn); Sigurður Einarsson, f. 25. ágúst 1938 (ættleiddur); Guðmundur, f. 3. maí 1951; Ragnar, f. 27. júní 1952; og Eyþór Stanley, f. 26. desember 1955.
Hinn 31. desember 1945 kvæntist Hjálmar eftirlifandi konu sinni, Kristínu Helgadóttur, f. 20. nóvember 1921, frá Hvarfi í Víðidal í V-Hún. Foreldrar hennar voru Helgi Þorsteinn Björnsson, f. 9. júlí 1890, d. 7. nóvember 1930, og kona hans Hansína Guðný Guðmundsdóttir, f. 30. september 1894, d. 18. desember 1972.
Börn Hjálmars og Kristínar, öll fædd á Blönduósi eru:
1) Eygló, f. 7. desember 1946, maki: Sigurður Hólm Sigurðsson, f. 4. mars 1946. Þau eru búsett í Keflavík. Börn þeirra: a) Kristín Ingibjörg, f. 13. janúar 1968, maki: Stefán Halldórsson, þau eiga þrjú börn: Sigurð Hólm, Ólaf Randver og Elísabet Önnu. b) Guðjón Hólm, f. 11. ágúst 1971, sambýliskona: Íris Hrund Halldórsdóttir. Fyrrverandi sambýliskona Guðjóns og barnsmóðir: Dagbjört Kristín Bárðardóttir. Þeirra sonur: Hilmar Hólm. c) Hjálmar Þór, 19. júlí 1976, unnusta: Eva María Guðmundsdóttir.
2) Pétur Hólmgeir, f. 25. júlí 1949, maki: Dagrún Hjaltadóttir, f. 25. október 1952. Þau eru búsett í Reykjavík. Börn þeirra: a) Hjálmar Örn, f. 25. júní 1973. Fyrrverandi sambýliskona: Fanney Long Einarsdóttir. Barn þeirra: Katrín Björg. b) Karen Ósk, f. 28. febrúar 1987. c) Kolbeinn Atli, f. 2. nóvember 1989.
3) Magnús Helgi, f. 2. febrúar 1958. Fyrrverandi maki: Una Svalrún Káradóttir. Börn þeirra: a) Kristín Huld, f. 6. september 1981, unnusti hennar: Gunnar Björgvin Gunnarsson. b) Elvar Már, f. 3. mars 1988. Sambýliskona Magnúsar: Margit Hafsteinsdóttir, f. 4. maí 1970. Börn þeirra: c) Eyjólfur Helgi og Aníta Sigurbjörg Emilsdóttir.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.6.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
mbl 1.7.1999. https://timarit.is/page/1939246?iabr=on
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
HjlmarHnfjrEy__rsson1917-1999Blndu__si.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg