Kristín Helgadóttir (1921-2009) Lágafelli

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristín Helgadóttir (1921-2009) Lágafelli

Parallel form(s) of name

  • Kristín Helgadóttir (1921-2009) frá Hvarfi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.11.1921 - 2.3.2009

History

Kristín Helgadóttir fæddist að Hvarfi, Víðidal, V-Hún. 20.11. 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð, Grindavík, 2.3. 2009. Kristín ólst upp í Víðidalnum. Hún missti föður sinn úr berklum, tæplega níu ára gömul og var henni og Helgu systur hennar komið fyrir hjá vinum og vandamönnum yfir vetrartímann, en á sumrin voru þær heima í Hvarfi, hjá móður sinni. Kristín var mest í Þórukoti hjá Þórði Líndal og Guðnýju Benediktsdóttur (bróðurdóttur Hansínu). Tíu ára hóf hún skólagöngu í farskóla. Eftir fermingu fór hún að vinna við barnagæslu í sveitinni en síðar í vinnumennsku bæði á Norður- og Suðurlandi. Hjá Birni á Löngumýri var hún í þrjú ár og þar kynntist hún manni sínum, Hjálmari. Hún fór á Kvennaskólann á Blönduósi árið 1942-3. Haustið 1943 hófu þau Hjálmar sambúð í Garðabæ. Síðar fóru þau að Eyri við Ingólfsfjörð og unnu við síldarverksmiðjuna. Í maí 1944 hófust þau handa við byggingu Lágafells á Blönduósi, þar sem þau bjuggu í 23 ár. Þar ólu þau upp börn sín, en móðir Kristínar og amma bjuggu hjá þeim um tíma. 1969 fluttu þau í nýtt hús, að Brekkubyggð 12, sem þau byggðu einnig. Kristín vann á Hótel Blönduósi lengst af. Árið 1991 fluttu þau hjón til Keflavíkur. Kristín eyddi síðustu ævidögum sínum á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík þar sem hún lést.
Útför Kristínar fer fram frá Fossvogskirkju í dag, 17. mars, kl. 13.

Places

Hvarf í Víðidal: Þórukot: Garðabær 1943: Lágafell á Blönduósi 1944-1967 og Brekkubyggð 12, 1969: Keflavík::

Legal status

Kvsk á Blönduósi 1942-1943:

Functions, occupations and activities

Eyri við Ingólfsfjörð og unnu við síldarverksmiðjuna 1943: Kristín vann á Hótel Blönduósi lengst af.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Helgi Þorsteinn Björnsson, f. í Miklabæjarsókn, Blönduhlíð í Skagafirði, 30.7. 1890, d. 7.11. 1930, og Hansína Guðný Guðmundsdóttir, f. að Þóreyjarnúpi, V-Hún. 30.9. 1894, d. 18.12. 1972 á Blönduósi.
Systkini Kristínar voru
1) Hildur Helga Helgadóttir 21. maí 1920 - 22. jan. 1988. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
2) Hallgerður Ragna Helgadóttir, f. 25.2. 1926 - 19.1.1997. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Guðmundur Jónbjörn Helgason f. 26.7.1927 - 14.12.1951. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.

31.12. 1945 giftist Kristín Hjálmari Eyþórssyni, f. 4.12. 1917 á Blönduósi, d. 21.6. 1999. Foreldrar hans voru Eyþór Jósef Guðmundsson, f. 19.3. 1895, d. 3.6. 1956, og kona hans Anna Vermundsdóttir, f. 28.3. 1896, d. 17.10. 1950.
Börn Kristínar og Hjálmars eru öll fædd á Blönduósi:
1) Óskírð dóttir, andvana fædd 13.5. 1945.
2) Eygló, f. 7.12. 1946, maki: Sigurður Hólm Sigurðsson, f. 4.3. 1946, búsett í Reykjanesbæ. Börn þeirra: a) Kristín Ingibjörg, f. 13.1. 1968, maki Stefán Halldórsson. Börn þeirra: Sigurður Hólm, Ólafur Randver og Elísabet Anna. b) Guðjón Hólm, f. 11.8. 1971, maki: Sigurborg Þórsdóttir. Barn þeirra Sóley. Sonur Guðjóns: Hilmar Hólm. Stjúpdóttir: Kamilla Mist Leifsdóttir. c) Hjálmar Þór, f. 19.7. 1976, sambýliskona: Hafdís Karlsdóttir. Stjúpsonur: Karl Kristofer Sigmarsson.
3) Pétur Hólmgeir, f. 25.7. 1949, maki: Dagrún Hjaltadóttir, f. 25.10. 1952. Þau eru búsett í Garðabæ. Þeirra börn. a) Hjálmar Örn, f. 25.7. 1973. Sambýliskona: Supaporn Booranasompob. Þeirra dóttir: Emilía Preem. Dóttir Hjálmars: Katrín Björg. b) Karen Ósk, f. 28.2. 1987. c) Kolbeinn Atli, f. 2.11. 1989.
4) Magnús Helgi, f. 2.2. 1958. Sambýliskona: Þórunn Sif Böðvarsdóttir, f. 9.2. 1964. Þau eru búsett í Reykjavík. Stjúpdóttir: Aþena Eydís Kolbeinsdóttir. Fyrrverandi kona hans: Una Svalrún Káradóttir. Börn þeirra: Kristín Huld, f. 6.9. 1981, maki: Gunnar Björgvin Gunnarsson. Þeirra börn: Birta Rós, Dagur Logi, Bjartur Máni og Dagbjartur Stirnir. b) Elvar Már, f. 3.3. 1988. Fyrrverandi sambýliskona: Margit Lína Hafsteinsdóttir. Sonur þeirra: c) Eyjólfur Helgi, f. 9.9. 1998.

General context

Relationships area

Related entity

Eygló Hjálmarsdóttir (1946) frá Lágafelli (7.12.1946 -)

Identifier of related entity

HAH03377

Category of relationship

family

Type of relationship

Eygló Hjálmarsdóttir (1946) frá Lágafelli

is the child of

Kristín Helgadóttir (1921-2009) Lágafelli

Dates of relationship

7.12.1946

Description of relationship

Related entity

Pétur Hólmgeir Hjálmarsson (1949) Lágafelli (25.7.1949 -)

Identifier of related entity

HAH06836

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Hólmgeir Hjálmarsson (1949) Lágafelli

is the child of

Kristín Helgadóttir (1921-2009) Lágafelli

Dates of relationship

25.7.1949

Description of relationship

Related entity

Hallgerður Ragna Helgadóttir (1926-1997) Árbraut 19 Blönduósi (25.2.1926 - 19.1.1997)

Identifier of related entity

HAH01368

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallgerður Ragna Helgadóttir (1926-1997) Árbraut 19 Blönduósi

is the sibling of

Kristín Helgadóttir (1921-2009) Lágafelli

Dates of relationship

25.2.1926

Description of relationship

Related entity

Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi (4.12.1917 - 21.6.1999)

Identifier of related entity

HAH01440

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson (1917-1999) Blönduósi

is the spouse of

Kristín Helgadóttir (1921-2009) Lágafelli

Dates of relationship

31.12.1945

Description of relationship

Börn þeirra: andvanafædd dóttir (1945); Eygló (1946); Pétur Hólmgeir; Magnús Helgi:

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01665

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 1.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places