Item 00569 - Björgunarskýli SVFÍ við Sandárbúð

Original Digital object not accessible

Identity area

Reference code

IS HAH 0000/008-B-00569

Title

Björgunarskýli SVFÍ við Sandárbúð

Date(s)

  • 3.10.1971 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

1 ljósmynd, pappírskópía. Skannað í jpg.

Context area

Name of creator

(24.5.1910 - 30.5.1985)

Biographical history

Björn Bergmann 24. maí 1910 - 30. maí 1985 Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari á Blönduósi. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Ljósmyndari, Héraðsskjalasafn A-Hún. á stóran hluta af myndum og filmum frá honum.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

GPJ

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

GPJ 26.1.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Skýlið var byggt á Blönduósi í sjálfboðavinnu og komu þar margir að. Eitt sinn skildi sr Hjálmar eftir vísu skrifaða á naglapakka, neglda á vegg þess og er hún svona.

Skorti breiðan bedda í neyð,
björg var þreyð í sveitum.
Fyrir greiðist fantareið,
fram á heiðarleitum.

Endurskoðið ykkar verk
er mun voðann herða,
heim nú boðast hættan sterk
hér mun troðið verða.

Jón Karl Einarsson vann í naglaverksmiðjunni samtímis Hjálmari og setti einnig þar inn vísu.

Sviptast garmar fljóðum frá
fagrir barmar lyftast.
Funa-jarmur fram brýst þá
fætur varmir skiptast.

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Accession area