Halldóra Karlsdóttir (1906-1984) Efri-Lækjardal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldóra Karlsdóttir (1906-1984) Efri-Lækjardal

Parallel form(s) of name

  • Halldóra Eggertína Karlsdóttir (1906-1984) Efri-Lækjardal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.10.1906 - 8.9.1984

History

Halldóra Eggertína Karlsdóttir 15. okt. 1906 - 8. sept. 1984. Húsfreyja í Efri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Efri-Lækjardalur; Kirkjuskarð; Gunnfríðarstöðum; Holtastaðakot:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Karl Jónsson 6. september 1884 - 22. júní 1950 Bóndi í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Gunnfríðarstöðum og kona hans 12.5.1906; Guðrún Pálína Sigurðardóttir 4. nóvember 1883 - 9. maí 1979. Húsfreyja í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum. Var á Sléttu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Systkini Halldóru;
1) Björn Guðmann Karlsson 23. mars 1917 - 30. ágúst 1991 Var í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Björnólfsstöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Sambýliskona Björns; Helga Þuríður Daníelsdóttir 22. nóvember 1917 - 17. janúar 2013 Var í Syðri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og húsvörður í Reykjavík, fékkst síðar við ýmis störf í Blönduóshreppi. Síðast bús. í Hafnarfirði. Fyrri maður Helgu var 20.10.1945; Einar Leander Söderholm 17. nóvember 1916 - 1. júlí 1960. Helga og Einar bjuggu lengst af í Skerjafirði.
2) Anna Karlsdóttir 23. feb. 1908 - 23. júní 2009. Húsfreyja á Sléttu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Sléttu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Katrín Karlsdóttir 6. ágúst 1909 - 20. júlí 1924. Vinukona á Orrastöðum.
4) Jón Karlsson 18. ágúst 1912 - 20. apríl 1997. Var í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bókari og gjaldkeri Vegagerðar ríkisins. Var á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
5) Herdís Gróa Karlsdóttir 23. júlí 1915 - 9. des. 1988. Var í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Ingibjörg Karlsdóttir fæddist á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnshreppi, A-Hún.,16. apríl 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 3. september 2014.
7) Guðni Karlsson 9. maí 1920 - 21. mars 2008. Var í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Vélstjóri og verkamaður, lengst af búsettur á Þorlákshöfn.
8) Jón Pálmi Karlsson 9. jan. 1922 - 25. júlí 2004. Var í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Flutti til Akureyrar 1937 og átti þar heima upp frá því, lengst af bifreiðarstjóri.
9) Júlíus Auðunn Karlsson 18. okt. 1923 - 3. maí 1989. Var í Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Enniskoti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bílstjóri og verkamaður, síðast bús. í Blönduóshreppi.

Maður hennar; Guðmundur Halldórsson 12. júlí 1902 - 8. júlí 1944 Bóndi Efri-Lækjardal og verkstjóri Akureyri. Bændaskólanum á Hólum 1925. Féll af hestbaki og lést skömmu síðar.

Dóttir þeirra;
1) Katrín Sigríður Guðmundsdóttir 13. mars 1931 - 19. janúar 2001 Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar 15.3.1952; Karl H. Steingrímsson 25. september 1927 - 1. september 2010

General context

Relationships area

Related entity

Gunnfríðarstaðir á Bakásum ((1950))

Identifier of related entity

HAH00697

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kirkjuskarð á fremri Laxárdal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi ([1500])

Identifier of related entity

HAH00688

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1883-1979) Kirkjuskarði ov (4.11.1883 - 9.5.1979)

Identifier of related entity

HAH04416

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1883-1979) Kirkjuskarði ov

is the parent of

Halldóra Karlsdóttir (1906-1984) Efri-Lækjardal

Dates of relationship

15.10.1906

Description of relationship

Related entity

Björn Guðmann Karlsson (1917-1991) Björnólfsstöðum (23.3.1917 - 30.8.1991)

Identifier of related entity

HAH02814

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Guðmann Karlsson (1917-1991) Björnólfsstöðum

is the sibling of

Halldóra Karlsdóttir (1906-1984) Efri-Lækjardal

Dates of relationship

23.3.1917

Description of relationship

Related entity

Anna Karlsdóttir (1908-2009) Blönduósi (23.2.1908 - 23.6.2009)

Identifier of related entity

HAH01023

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Karlsdóttir (1908-2009) Blönduósi

is the sibling of

Halldóra Karlsdóttir (1906-1984) Efri-Lækjardal

Dates of relationship

23.2.1908

Description of relationship

Related entity

Jón Karlsson (1912-1997) Blönduósi (18.18.1912 - 20.4.1997)

Identifier of related entity

HAH01577

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Karlsson (1912-1997) Blönduósi

is the sibling of

Halldóra Karlsdóttir (1906-1984) Efri-Lækjardal

Dates of relationship

18.8.1912

Description of relationship

Related entity

Herdís Gróa Karlsdóttir (1915-1988) frá Gunnfríðarstöðum (23.7.1915 - 9.12.1988)

Identifier of related entity

HAH01429

Category of relationship

family

Type of relationship

Herdís Gróa Karlsdóttir (1915-1988) frá Gunnfríðarstöðum

is the sibling of

Halldóra Karlsdóttir (1906-1984) Efri-Lækjardal

Dates of relationship

23.7.1915

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Karlsdóttir (1919-2014) Blönduósi (16.4.1919 - 3.9.2014)

Identifier of related entity

HAH01542

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Karlsdóttir (1919-2014) Blönduósi

is the sibling of

Halldóra Karlsdóttir (1906-1984) Efri-Lækjardal

Dates of relationship

16.4.1919

Description of relationship

Related entity

Guðni Karlsson (1920-2008) Þorlákshöfn (9.5.1920 - 21.3.2008)

Identifier of related entity

HAH01296

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðni Karlsson (1920-2008) Þorlákshöfn

is the sibling of

Halldóra Karlsdóttir (1906-1984) Efri-Lækjardal

Dates of relationship

9.5.1920

Description of relationship

Related entity

Pálmi Karlsson (1922-2004) Akureyri (9.1.1922 - 25.7.2004)

Identifier of related entity

HAH01586

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálmi Karlsson (1922-2004) Akureyri

is the sibling of

Halldóra Karlsdóttir (1906-1984) Efri-Lækjardal

Dates of relationship

9.1.1922

Description of relationship

Related entity

Júlíus Karlsson (1923-1989) Blönduósi (18.10.1923 - 3.5.1989)

Identifier of related entity

HAH04920

Category of relationship

family

Type of relationship

Júlíus Karlsson (1923-1989) Blönduósi

is the sibling of

Halldóra Karlsdóttir (1906-1984) Efri-Lækjardal

Dates of relationship

18.10.1923

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Halldórsson (1902-1944) Efri-Lækjardal (12.7.1902 - 8.7.1944)

Identifier of related entity

HAH04042

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Halldórsson (1902-1944) Efri-Lækjardal

is the spouse of

Halldóra Karlsdóttir (1906-1984) Efri-Lækjardal

Dates of relationship

Description of relationship

Dóttir þeirra; 1) Katrín Sigríður Guðmundsdóttir 13. mars 1931 - 19. janúar 2001 Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar 15.3.1952; Karl H. Steingrímsson 25. september 1927 - 1. september 2010

Related entity

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri] ((1950))

Identifier of related entity

HAH00216

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri]

is controlled by

Halldóra Karlsdóttir (1906-1984) Efri-Lækjardal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja Efri-Lækjardal 1930

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04704

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.2.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places