Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldór Arinbjarnar (1926-1982) læknir Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Halldór Danival Arinbjarnar (1926-1982) læknir Skagaströnd
- Halldór Danival Arinbjarnar læknir Skagaströnd
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.9.1926 - 4.6.1982
Saga
Halldór Danival Arinbjarnar 4. sept. 1926 - 4. júní 1982. Læknir. Síðast bús. í Reykjavík. Læknabústaðnum Blönduósi. Fyrsti læknirinn á Skagaströnd með búsetu þar 1953.
Staðir
Læknisbústaðurinn á Blönduósi; Læknisbústaðurinn Bogabraut 10 Skagaströnd 1953;
Réttindi
Stúdent 1946; cand phil 1947; cand med 1953: Almennt lækningaleyfi 1955. Sérfræðingur í handlækningum, kvensjúkdómum og fæðingarhjálp
Starfssvið
Námskandidat Gentofte 1954; aðstoðarlæknir Nässjö Svíþjóð 1955; Västerås 1956; Landspítalanum 1958; deildarlæknir þar
Lagaheimild
Læknaneminn 1960;
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Danival Danivalsson 13. júlí 1893 - 6. nóv. 1961. Var í Úlfagili, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Var í Litla-Vatnsskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1920. Bóndi á Gunnfríðarstöðum í Langadal. Síðar kaupmaður í Keflavík [Faðir hans; Danival Kristjánsson 15. febrúar 1845 - 25. ágúst 1925. Tökubarn á Vesturá, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Bóndi í Selhaga og Litla-Vatnsskarði á Laxárdal fremri, A-Hún. Bóndi í Úlfagili, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901.] og kona hans; Sturlína Judith Guðmundsdóttir 30. des. 1893 - 22. apríl 1928. Var í Litla-Vatnsskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1920. Nefnd: Sturlína Júdit Benedikta Guðmundsdóttir í Vestfirzkum.
Kjörfor: [ættleiddur 26.8.1938] Kristján Arinbjarnarson f. 8.10.1892 læknir Blönduósi 1922-1931, ov og Guðrún Tulinius Ottósdóttir Arinbjarnar f. 4.4.1898.
Kjörbróðir hans;
1) Ragnar Ottó Arinbjarnar 12. júlí 1929 - 23. nóv. 1997. Læknir í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans 23.12.1954; Vigdís Finnbogadóttir 4 forseti Íslands.
Kona hans; Gerður Guðnadóttir 4. mars 1926 Var á Hverfisgötu 42, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Faðir hennar; Guðni Jónsson prófessor frá Gamla-Hrauni í Stokkseyrarhreppi, f. 22. júlí 1901, d. 4. mars 1974, [bróðir Lúðvíks bakarameistara á Selfossi meistara Guðmundar Paul bakara á Blönduósi.] [Guðni var faðir Bergs föður Guðna Bergssonar knattspyrnumanns og Þorsteins þýðanda, Útsvarskeppanda og búfræðings á Egilsstöðum. Móðir hans Ágústa fréttamaður Rúv á Refsstöðum í Vopnafirði]
Kjördóttir:
1) Jónína Margrét Arinbjarnar, f. 24.12.1956.
Synir þeirra;
2) Kristján Arinbjarnar 6. mars 1960
3) Guðni Arinbjarnar 24. júní 1961
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Halldór Arinbjarnar (1926-1982) læknir Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Halldór Arinbjarnar (1926-1982) læknir Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Halldór Arinbjarnar (1926-1982) læknir Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Halldór Arinbjarnar (1926-1982) læknir Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Halldór Arinbjarnar (1926-1982) læknir Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Halldór Arinbjarnar (1926-1982) læknir Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.11.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Húnavaka, 52. árgangur 2012 (01.05.2012), Blaðsíða 147. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6455526
Læknar á Íslandi fyrra bindi bls 329