Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ólína Guðmundsdóttir (1894-1983) frá Móbergi í Langadal,
Parallel form(s) of name
- Ólína Vilborg Guðmundsdóttir (1894-1983) frá Móbergi í Langadal,
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
15.11.1894 - 26.3.1983
History
Ólína Vilborg Guðmundsdóttir 15. nóv. 1894 - 26. mars 1983. Var á Hliði, Eyrarbakkasókn, Árn. 1901. Vinnukona á Suðurgötu 13, Keflavíkurhr., Gull. 1920. Húsfreyja í Keflavík 1930. Síðast bús. í Keflavík.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Guðmundur Jónsson 25. júlí 1850 - 31. ágúst 1914. Var í Einkofa, Stokkseyrarsókn, Árn. 1855. Húsbóndi í Simbakoti, Árnessýslu og í Vívatsbæ í Vogum. Húsbóndi á Hliði, Eyrarbakkasókn, Árn. 1901 og kona hans; Kristín Brynjólfsdóttir 15. des. 1856 - 6. des. 1932. Var í Bárugerði, Hvalsnessókn, Gull. 1860. Húsmóðir í Simbakoti, Árn.
Systkini;
1) Sigurjón Guðmundsson 24. maí 1885 - 7. des. 1963. Verkamaður á Litlalandi við Laufásveg, Reykjavík 1930. Verkstjóri á Ísafirði. Verkamaður í Reykjavík 1945.
2) Stefán Guðmundsson 16. júlí 1890 - 9. júní 1956. Sjómaður í Keflavík 1930.
3) Kristinn Guðmundsson 21. sept. 1897 - 3. mars 1929. Var í Simbakoti, Árn. 1910.
Barnsfaðir 28.8.1921; Stefán
Maður hennar; Danival Danivalsson 13. júlí 1893 - 6. nóv. 1961. Var í Úlfagili, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Litla-Vatnsskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1920. Bóndi á Gunnfríðarstöðum í Langadal. Síðar kaupmaður í Keflavík.
Börn hennar;
1) Stefán Stefánsson 28. ágúst 1921 - 29. maí 2000. Var í Keflavík 1930. Síðast bús. í Keflavík. Fæddur 29.8.1921 skv. kb.
2) Sturlaugur Kristinn Danivalsson 30.4.1932 - 29.9.1995. Umboðsmaður. Síðast bús. í Keflavík. Kona hans; Vilhelmína Hansína Oddný Hjaltalín 20. jan. 1928 - 31. ágúst 2007. Var á Akureyri 1930.
Börn Danivals;
3) Jóhanna Danivalsdóttir 2.2.1920 - 16.9.1968. Var á Litla-Vatnsskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1920. Var í Hnífsdal 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðmundur Danivalsson 15.6.1923 - 24.12.1950. Var á Steini, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Bróðursonur Kristínar Danivalsdóttur. Drukknaði.
5) Halldór Danival Arinbjarnar 4. sept. 1926 - 4. júní 1982. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörfor: Kristján Arinbjarnarson f. 8.10.1892 og Guðrún Tulinius Ottósdóttir Arinbjarnar f. 4.4.1898. Blönduósi. Kjördóttir: Jónína Margrét Arinbjarnar, f.24.12.1956.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Ólína Guðmundsdóttir (1894-1983) frá Móbergi í Langadal,
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 27.12.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 27.12.2022
Íslendingabók
Tíminn 7.10.1995. https://timarit.is/page/4082470?iabr=on