Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili
- Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir Haukagili
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.1.1848 - 21.3.1917
Saga
Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir 1. jan. 1848 - 21. mars 1917. Húsfreyja á Mýrum. Húsmóðir í Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1901.
Staðir
Mýrar; Haukagil:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þorsteinn Þorsteinsson 8. nóv. 1820 - 7. júní 1854. Kom 1843 frá Þverá í Vesturhópshólasókn að Ytri--Kárastöðum í Kirkjuhvammssókn. Bóndi á Ytri Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845 og kona hans 17.5.1842; Anna Samsonardóttir 30. nóv. 1808 - 24. júlí 1855. Bóndi á Finnsstöðum, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1845 og síðar á Halldórsstöðum í Kinn.
Systkini Guðrúnar;
1) Ragnhildur Þorsteinsdóttir 21. mars 1843 - 13. maí 1875. Kom 1843 frá Þverá í Vesturhópshólasókn að Ytri--Kárastöðum í Kirkjuhvammssókn. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Maður hennar 16.11.1866; Benóný Jónsson 13. mars 1833 - 26. okt. 1898. Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Bóndi á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Bóndi, lifir á fjárrækt á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Bóndi og smiður á Kambhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1890.
Seinni kona Benónýs 10.8.1879; Jóhanna Guðmundsdóttir 24. ágúst 1856 - 20. júlí 1906. Var í Staðarbakkasókn, V-Hún. 1856. Niðurseta á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1860. Niðursetningur á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Búandi, lifir á fjárrækt á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Kambhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1890. Leigjandi á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Dóttir þeirra var Steinvör Helga (1888-1947) kona Sigurðar Pálmasonar kaupmanns á Hvammstanga.
2) Þorsteinn Þorsteinsson 16. ágúst 1844 - um 1876. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Var léttadrengur í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Ráðsmaður í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1876. Kona hans; Guðrún Jóhannesdóttir 18. júlí 1836, fyrri maður hennar 1.9.1866; Hjalti Ólafsson Thorberg 10. nóv. 1825 - 11. des. 1871. Bóndi í Ytri-Ey í Vindhælishr., A-Hún. og síðast í Vesturhópshólum í Þverárhr., V-Hún. Bóndi á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Dóttir þeirra; Sigríður Hjaltadóttir (1860-1950) dóttir hennar; Ólöf Jónsdóttir (1896-1973), maður hennar Sigurður Nordal (1886-1974) prófessor, bróðir Jóns Eyþórssonar veðurfræðings.
3) Stefán Þorsteinsson 29. sept. 1845. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsbóndi, bóndi í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Bóndi í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
4) Páll Þorsteinsson 15. júní 1848 - 15. júlí 1858
5) Jónas Þorsteinsson 23. des. 1849 - 1. ágúst 1881. Fóstubarn á Útbleiksstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880.
6) Jóhann Pétur Þorsteinsson 30. júní 1852 - 19. ágúst 1915. Niðursetningur á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Ytrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Kárdalstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Óðalsbóndi á Rútsstöðum 1910. Kona hans 14.10.1899; Sigurbjörg Ólafsdóttir 20. nóv. 1862 - 13. júlí 1932. Húsfreyja á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1910. Var á Rútsstöðum 1930.
Barnsfaðir hennar 23.7.1898; Sigvaldi Þorkelsson 6. jan. 1858 - 19. mars 1931. Bóndi á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890 og 1901. Bóndi á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal og Hrafnabjörgum í Svínadal, Auðkúlusókn, Hún. Bóndi á Hrafnabjörgum 1910. Fyrrv. bóndi og húsbóndi í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Barn þeirra Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1966) kona Sigurjóns Oddssonar á Rútsstöðum.
Maður Guðrúnar 2.10.1870; Konráð Konráðsson 29. sept. 1829 - 7. ágúst 1888. Vinnumaður í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Mýrum.
Börn þeirra;
1) Þorsteinn Konráðsson 16. sept. 1873 - 9. okt. 1959. Bóndi á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi, smiður, kennari, oddviti, organisti og fræðimaður á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal, A-Hún. og síðar skrifstofumaður í Reykjavík. Bókari í Reykjavík 1945. Fósturdóttir skv. ÍÆ.: Margrét Jósefsdóttir átti Guðmund Jóhannsson málameistara. Kona hans 1901; Margrét Oddný Jónasdóttir 10. okt. 1879 - 4. júlí 1961. Húsfreyja á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal, Áshr., A-Hún.
Börn þeirra ma; a) Jóhannes Nordal (1905-1937) fm Önnu Gísladóttur frá Saurbæ. b) Unnur (1910-1987), c) Hulda (1913-1988), d) Kristín (1924-2004).
2) Eggert Konráð Konráðsson 14. febrúar 1878 - 5. apríl 1942 Var á Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Haukagil, Áshr., A-Hún. Bóndi og hreppstjóri á Haukagili í Vatnsdal, A-Hún. Kona hans 23.6.1910; Ágústína Guðríður Grímsdóttir 9. ágúst 1883 - 5. nóvember 1963 Húsfreyja í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja, síðar í Reykjavík. Systir Eiríks á Ljótshólum.
Seinni maður hennar; Hannes Þorvarðarson 12. feb. 1829 - 7. maí 1890. Var í Miðdal, Miðdalssókn, Árn. 1845. Bóndi í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Orrastöðum á Ásum 1861. Bóndi í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Bóndi á Skarðshömrum í Norðurárdal, einnig á Haukagili í Vatnsdal. Í Borgf. segir: „Gildur bóndi og góður búþegn, naut trausts sveitunga sinna og þótti hjálpsamur og tillögugóður“
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.12.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 254