Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili
  • Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir Haukagili

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.1.1848 - 21.3.1917

Saga

Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir 1. jan. 1848 - 21. mars 1917. Húsfreyja á Mýrum. Húsmóðir í Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1901.

Staðir

Mýrar; Haukagil:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þorsteinn Þorsteinsson 8. nóv. 1820 - 7. júní 1854. Kom 1843 frá Þverá í Vesturhópshólasókn að Ytri--Kárastöðum í Kirkjuhvammssókn. Bóndi á Ytri Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845 og kona hans 17.5.1842; Anna Samsonardóttir 30. nóv. 1808 - 24. júlí 1855. Bóndi á Finnsstöðum, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1845 og síðar á Halldórsstöðum í Kinn.
Systkini Guðrúnar;
1) Ragnhildur Þorsteinsdóttir 21. mars 1843 - 13. maí 1875. Kom 1843 frá Þverá í Vesturhópshólasókn að Ytri--Kárastöðum í Kirkjuhvammssókn. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Maður hennar 16.11.1866; Benóný Jónsson 13. mars 1833 - 26. okt. 1898. Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Bóndi á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Bóndi, lifir á fjárrækt á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Bóndi og smiður á Kambhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1890.
Seinni kona Benónýs 10.8.1879; Jóhanna Guðmundsdóttir 24. ágúst 1856 - 20. júlí 1906. Var í Staðarbakkasókn, V-Hún. 1856. Niðurseta á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1860. Niðursetningur á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Búandi, lifir á fjárrækt á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Kambhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1890. Leigjandi á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Dóttir þeirra var Steinvör Helga (1888-1947) kona Sigurðar Pálmasonar kaupmanns á Hvammstanga.
2) Þorsteinn Þorsteinsson 16. ágúst 1844 - um 1876. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Var léttadrengur í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Ráðsmaður í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1876. Kona hans; Guðrún Jóhannesdóttir 18. júlí 1836, fyrri maður hennar 1.9.1866; Hjalti Ólafsson Thorberg 10. nóv. 1825 - 11. des. 1871. Bóndi í Ytri-Ey í Vindhælishr., A-Hún. og síðast í Vesturhópshólum í Þverárhr., V-Hún. Bóndi á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Dóttir þeirra; Sigríður Hjaltadóttir (1860-1950) dóttir hennar; Ólöf Jónsdóttir (1896-1973), maður hennar Sigurður Nordal (1886-1974) prófessor, bróðir Jóns Eyþórssonar veðurfræðings.
3) Stefán Þorsteinsson 29. sept. 1845. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsbóndi, bóndi í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Bóndi í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
4) Páll Þorsteinsson 15. júní 1848 - 15. júlí 1858
5) Jónas Þorsteinsson 23. des. 1849 - 1. ágúst 1881. Fóstubarn á Útbleiksstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880.
6) Jóhann Pétur Þorsteinsson 30. júní 1852 - 19. ágúst 1915. Niðursetningur á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Ytrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Kárdalstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Óðalsbóndi á Rútsstöðum 1910. Kona hans 14.10.1899; Sigurbjörg Ólafsdóttir 20. nóv. 1862 - 13. júlí 1932. Húsfreyja á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1910. Var á Rútsstöðum 1930.
Barnsfaðir hennar 23.7.1898; Sigvaldi Þorkelsson 6. jan. 1858 - 19. mars 1931. Bóndi á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890 og 1901. Bóndi á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal og Hrafnabjörgum í Svínadal, Auðkúlusókn, Hún. Bóndi á Hrafnabjörgum 1910. Fyrrv. bóndi og húsbóndi í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Barn þeirra Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1966) kona Sigurjóns Oddssonar á Rútsstöðum.

Maður Guðrúnar 2.10.1870; Konráð Konráðsson 29. sept. 1829 - 7. ágúst 1888. Vinnumaður í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Mýrum.
Börn þeirra;
1) Þorsteinn Konráðsson 16. sept. 1873 - 9. okt. 1959. Bóndi á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi, smiður, kennari, oddviti, organisti og fræðimaður á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal, A-Hún. og síðar skrifstofumaður í Reykjavík. Bókari í Reykjavík 1945. Fósturdóttir skv. ÍÆ.: Margrét Jósefsdóttir átti Guðmund Jóhannsson málameistara. Kona hans 1901; Margrét Oddný Jónasdóttir 10. okt. 1879 - 4. júlí 1961. Húsfreyja á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal, Áshr., A-Hún.
Börn þeirra ma; a) Jóhannes Nordal (1905-1937) fm Önnu Gísladóttur frá Saurbæ. b) Unnur (1910-1987), c) Hulda (1913-1988), d) Kristín (1924-2004).
2) Eggert Konráð Konráðsson 14. febrúar 1878 - 5. apríl 1942 Var á Mýrum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Haukagil, Áshr., A-Hún. Bóndi og hreppstjóri á Haukagili í Vatnsdal, A-Hún. Kona hans 23.6.1910; Ágústína Guðríður Grímsdóttir 9. ágúst 1883 - 5. nóvember 1963 Húsfreyja í Haukagili, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja, síðar í Reykjavík. Systir Eiríks á Ljótshólum.

Seinni maður hennar; Hannes Þorvarðarson 12. feb. 1829 - 7. maí 1890. Var í Miðdal, Miðdalssókn, Árn. 1845. Bóndi í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Orrastöðum á Ásum 1861. Bóndi í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Bóndi á Skarðshömrum í Norðurárdal, einnig á Haukagili í Vatnsdal. Í Borgf. segir: „Gildur bóndi og góður búþegn, naut trausts sveitunga sinna og þótti hjálpsamur og tillögugóður“

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Hannesdóttir (1860) Kistu (26.6.1860 - 5.11.1944)

Identifier of related entity

HAH02208

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinvör Helga Benónýsdóttir (1888-1974) Hvammstanga (22.8.1888 - 26.8.1974)

Identifier of related entity

HAH07394

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ (26.4.1906 - 27.12.1993)

Identifier of related entity

HAH02318

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Konráðsson (1831-1906) Móbergi (22.5.1831 - 16.11.1906)

Identifier of related entity

HAH04673

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mýrar í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorsteinsdóttir (1885-1924) Hvoli V-Hvs 1920 (4.12.1885 - 22.3.1924)

Identifier of related entity

HAH07416

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Þorsteinsdóttir (1885-1924) Hvoli V-Hvs 1920

er barn

Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Þorsteinsson (1845-1918) Sauðadalsá (29.9.1845 - 13.2.1918)

Identifier of related entity

HAH09303

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Þorsteinsson (1845-1918) Sauðadalsá

er systkini

Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili

Dagsetning tengsla

1848

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Þorsteinsson (1845-1918) Sauðadalsá (29.9.1845 - 13.2.1918)

Identifier of related entity

HAH09303

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Þorsteinsson (1845-1918) Sauðadalsá

er systkini

Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili

Dagsetning tengsla

1848

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Leví Jónsson (1854-1922) Heggstöðum (25.12.1854 - 26.4.1922)

Identifier of related entity

HAH07086

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Leví Jónsson (1854-1922) Heggstöðum

er systkini

Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov (12.1.1859 - 11.8.1938)

Identifier of related entity

HAH04913

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov

er systkini

Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Benónýsdóttir (1896-1972) Þóreyjanúpi (24.1.1896 - 28.5.1972)

Identifier of related entity

HAH04408

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Benónýsdóttir (1896-1972) Þóreyjanúpi

is the cousin of

Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1966) Rútsstöðum (23.7.1898 - 12.5.1966)

Identifier of related entity

HAH04348

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1966) Rútsstöðum

is the cousin of

Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorsteinsdóttir (1907-1995) frá Eyjólfsstöðum (12.2.1907 - 20.11.1995)

Identifier of related entity

HAH04407

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1907-1995) frá Eyjólfsstöðum

er barnabarn

Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum (22.9.1924 - 14.1.2004)

Identifier of related entity

HAH01676

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum

er barnabarn

Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Þorsteinsdóttir (1910-1987) frá Eyjólfsstöðum (9.11.1910 - 6.1.1987)

Identifier of related entity

HAH02104

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Unnur Þorsteinsdóttir (1910-1987) frá Eyjólfsstöðum

er barnabarn

Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukagil í Vatnsdal ((900))

Identifier of related entity

HAH00046

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Haukagil í Vatnsdal

er stjórnað af

Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04406

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.12.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 254

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir