Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.9.1924 - 14.1.2004

History

Kristín Þorsteinsdóttir fæddist á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal 22. september 1924. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 14. janúar síðastliðinn. Þau Guðlaugur og Kristín ráku matvöruverslun í Reykjavík um langt árabil, fyrst á Hofsvallagötu 16 og síðan í Tindaseli 3. Eftir að þau hættu sjálf verslunarrekstri um 1986 vann Kristín áfram við verslunarstörf.
Kristín hafði yndi af ferðalögum innanlands og utan. Útför Kristínar verður gerð frá Háteigskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Eyjólfsstaðir í Vatnsdal: Reykjavík:

Legal status

Kristín lagði stund á nám við Verzlunarskólann: Kaupmaður:

Functions, occupations and activities

Hún lagði stund á listmálun eftir því sem kostur gafst, var tónlistarunnandi og söng í Senjórítum Kvennakórs Reykjavíkur.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Þorsteinn Konráðsson og Margrét Oddný Jónasdóttir.
Þau Þorsteinn og Margrét eignuðust níu börn og komust átta þeirra til fullorðinsára: Sigurður, Jóhannes, Guðrún, Unnur, Hulda, Hannes, Konráð og Kristín, sem var yngst þeirra. Þá áttu þau eina fósturdóttur, Margréti Jósefsdóttur. Hannes lifir nú einn þeirra systkina.
Þorsteinn og Margrét bjuggu á Eyjólfsstöðum til ársins 1938 en þá fluttu þau til Reykjavíkur og bjuggu þar til dánardægurs. Þorsteinn andaðist 9. október 1959 og Margrét 4. júlí 1961.
Árið 1944, 17. júní, giftist hún Guðlaugi Guðmundssyni 21. júlí 1914 - 25. nóvember 2002 Vinnumaður í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kaupmaður og leigubifreiðarstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Rithöfundur. frá Sunnuhlíð í Vatnsdal og bjuggu þau lengst af í Barmahlíð 54. Guðlaugur lést 25. nóvember 2002.
Þau eignuðust þrjár dætur. Þær eru:
1) Margrét Þóra, f. 7.2. 1944, gift Friðgeiri Björnssyni. Eiga þau tvær dætur, Kristínu og Guðlaugu. Kristín er gift Björgvini Skúla Sigurðssyni og Guðlaug er í sambúð með Morten Findstrøm.
2) Sigrún, f. 24.4. 1947, sambýlismaður Gunnlaugur Gunnarsson.
3) Guðmunda Hrönn, f. 15.12. 1960, og á hún dótturina Huldu Margréti Erlingsdóttur.

General context

Relationships area

Related entity

Þorsteinn Konráðsson (1873-1959) Eyjólfsstöðum í Vatnsdal (16.9.1873 - 9.10.1959)

Identifier of related entity

HAH06499

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Konráðsson (1873-1959) Eyjólfsstöðum í Vatnsdal

is the parent of

Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

22.9.1924

Description of relationship

Related entity

Margrét Jónasdóttir (1879-1961) Eyjólfsstöðum (10.10.1879 - 4.7.1961)

Identifier of related entity

HAH06622

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Jónasdóttir (1879-1961) Eyjólfsstöðum

is the parent of

Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

22.9.1924

Description of relationship

Related entity

Unnur Þorsteinsdóttir (1910-1987) frá Eyjólfsstöðum (9.11.1910 - 6.1.1987)

Identifier of related entity

HAH02104

Category of relationship

family

Type of relationship

Unnur Þorsteinsdóttir (1910-1987) frá Eyjólfsstöðum

is the sibling of

Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

22.9.1924

Description of relationship

Related entity

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum (10.5.1901 - 16.4.1946)

Identifier of related entity

HAH09235

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Jónas Þorsteinsson (1901-1946) frá Eyjólfsstöðum

is the sibling of

Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

22.9.1924

Description of relationship

Related entity

Hulda Þorsteinsdóttir (1913-1988) frá Eyjólfsstöðum (27.3.1913 - 2.9.1988)

Identifier of related entity

HAH01467

Category of relationship

family

Type of relationship

Hulda Þorsteinsdóttir (1913-1988) frá Eyjólfsstöðum

is the sibling of

Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Þorsteinsdóttir (1907-1995) frá Eyjólfsstöðum (12.2.1907 - 20.11.1995)

Identifier of related entity

HAH04407

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1907-1995) frá Eyjólfsstöðum

is the sibling of

Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

22.9.1924

Description of relationship

Related entity

Guðlaugur Guðmundsson (1914-2002) frá Sunnuhlíð í Vatnsdal (21.7.1914 - 25.11.2002)

Identifier of related entity

HAH01270

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðlaugur Guðmundsson (1914-2002) frá Sunnuhlíð í Vatnsdal

is the spouse of

Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

17.6.1944

Description of relationship

Dætur þeirra eru: 1) Margrét Þóra kennari, f. 7.2. 1944, gift Friðgeiri Björnssyni, 2) Sigrún verslunarmaður, f. 24.4. 1947, sambýlismaður Gunnlaugur Gunnarsson 3) Guðmunda Hrönn kennari, f. 15.12. 1960,

Related entity

Eggert Konráð Konráðsson (1878-1942) Haukagili (14.2.1878 - 5.4.1942)

Identifier of related entity

HAH03075

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Konráð Konráðsson (1878-1942) Haukagili

is the cousin of

Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

1924

Description of relationship

Kristín var dóttir Þorsteins bróður Eggerts

Related entity

Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili (1.1.1848 - 21.3.1917)

Identifier of related entity

HAH04406

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili

is the grandparent of

Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum

Dates of relationship

1924

Description of relationship

Faðir hennar Þorsteinn (1873-1959) sonur Margrétar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01676

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places