Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.9.1924 - 14.1.2004
Saga
Kristín Þorsteinsdóttir fæddist á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal 22. september 1924. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 14. janúar síðastliðinn. Þau Guðlaugur og Kristín ráku matvöruverslun í Reykjavík um langt árabil, fyrst á Hofsvallagötu 16 og síðan í Tindaseli 3. Eftir að þau hættu sjálf verslunarrekstri um 1986 vann Kristín áfram við verslunarstörf.
Kristín hafði yndi af ferðalögum innanlands og utan. Útför Kristínar verður gerð frá Háteigskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Eyjólfsstaðir í Vatnsdal: Reykjavík:
Réttindi
Kristín lagði stund á nám við Verzlunarskólann: Kaupmaður:
Starfssvið
Hún lagði stund á listmálun eftir því sem kostur gafst, var tónlistarunnandi og söng í Senjórítum Kvennakórs Reykjavíkur.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru hjónin Þorsteinn Konráðsson og Margrét Oddný Jónasdóttir.
Þau Þorsteinn og Margrét eignuðust níu börn og komust átta þeirra til fullorðinsára: Sigurður, Jóhannes, Guðrún, Unnur, Hulda, Hannes, Konráð og Kristín, sem var yngst þeirra. Þá áttu þau eina fósturdóttur, Margréti Jósefsdóttur. Hannes lifir nú einn þeirra systkina.
Þorsteinn og Margrét bjuggu á Eyjólfsstöðum til ársins 1938 en þá fluttu þau til Reykjavíkur og bjuggu þar til dánardægurs. Þorsteinn andaðist 9. október 1959 og Margrét 4. júlí 1961.
Árið 1944, 17. júní, giftist hún Guðlaugi Guðmundssyni 21. júlí 1914 - 25. nóvember 2002 Vinnumaður í Koti, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kaupmaður og leigubifreiðarstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Rithöfundur. frá Sunnuhlíð í Vatnsdal og bjuggu þau lengst af í Barmahlíð 54. Guðlaugur lést 25. nóvember 2002.
Þau eignuðust þrjár dætur. Þær eru:
1) Margrét Þóra, f. 7.2. 1944, gift Friðgeiri Björnssyni. Eiga þau tvær dætur, Kristínu og Guðlaugu. Kristín er gift Björgvini Skúla Sigurðssyni og Guðlaug er í sambúð með Morten Findstrøm.
2) Sigrún, f. 24.4. 1947, sambýlismaður Gunnlaugur Gunnarsson.
3) Guðmunda Hrönn, f. 15.12. 1960, og á hún dótturina Huldu Margréti Erlingsdóttur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Kristín Þorsteinsdóttir (1924-2004) frá Eyjólfsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 2.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
mbl 23.1.2004. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/776786/?item_num=16&searchid=764cc97d0f1df4f64f8b0246c4de847bebd5cf89
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Kristnorsteinsdttir1924-2004frEyjlfsst__um.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg