Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Eysteinsdóttir Hamri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.12.1851 - 22.2.1917

Saga

Guðrún Eysteinsdóttir 23. des. 1851 - 22. feb. 1917. Húsfreyja á Hamri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. Var þar 1901.

Staðir

Refsstaðir; Hamar; Ljótshólar;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Eysteinn Jónsson 27. okt. 1818 - 31. jan. 1885. Bóndi á Refsstöðum í Laxárdal, síðar á Orrastöðum í Ásum, Hún. Sennilega sá sem var vinnuhjú á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845 og kona hans 4.12.1845; Guðrún Erlendsdóttir 5. okt. 1820 - 2. júní 1901. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Refsstöðum í Laxárdal, síðar á Orrastöðum í Ásum, Hún.
Systkini Guðrúnar:
1) Erlendur Eysteinsson 8. nóvember 1847 - 12. október 1901 Var á Refstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi á Beinakeldu í Torfalækjarhr., A-Hún.
2) Björn Eysteinsson 1. janúar 1849 - 23. nóvember 1939 Bóndi á Hurðarbaki á Ásum 1784-77, síðar á ýmsum stöðum; í Svínadal, Vatnsdal og Víðidal og á Réttarhóli frá 1886-1891. Lengst af bóndi í Grímstungu í Vatnsdal. „Alkunnur dugnaðar- og atgervismaður, allra manna úrræðabeztur; hófst úr fátækt til góðra efna, rausnarmaður“ segir í ÍÆ.
Fyrri kona Björns 15.9.1873; Guðbjörg Jónasdóttir 17. maí 1853 - 26. mars 1916 Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1880, var þar einnig 1882. Húsfreyja á Hurðarbaki á Ásum. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshr., Hún. þau skildu.
Seinni kona Björns 20.11.1885; Helga Sigríður Sigurgeirsdóttir 25. maí 1860 - 14. október 1906 Var í Svartárkoti, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja í Grímstungu.
Sambýliskona; Kristbjörg Pétursdóttir 26. júní 1882 - 18. október 1974 Ráðskona í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ósi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ráðskona á Orrastöðum. Grænumýri á Blönduósi.
3) Lárus Eysteinsson 4. mars 1853 - 5. maí 1890 Var á Refstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Prestur á Helgastöðum í Reykjadal, Þing. 1881-1884 og á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. frá 1884 til dauðadags. „Gáfaður maður en drykkfelldur“, segir Einar prófastur.
4) Ingibjörg Eysteinsdóttir 26. desember 1856 - 28. maí 1923 Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. Var þar 1901.
5) Solveig Eysteinsdóttir 14. mars 1862 - 1. janúar 1914 Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910.
Fyrri maður Guðrúnar 12.7.1879; Jón Jónsson 25. júlí 1857 - 15. september 1895 Var á Bessastöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1860. Húsbóndi á Hamri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Bóndi í Ljótshólum í Svínadal, A-Hún.
Seinni maður hennar 15.10.1898; Guðmundur Tómasson 22. nóvember 1870 - 13. mars 1909 Bóndi á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1901, bl.
Dætur Guðrúnar og Jóns;
1) Guðrún Jónsdóttir 12. júlí 1881 - 28. apríl 1952 Húsfreyja á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Snæringsstöðum. Maður hennar 11.7.1905; Guðmann Helgason 17. desember 1868 - 16. október 1949 Bóndi á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kennari á Snæringsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún., og í Reykjavík.
2) Valdís Jónsdóttir 1. september 1886 - 25. maí 1929 Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1901.Maður hennar; Lárus Stefánsson 6. mars 1887 - 3. janúar 1974 Bóndi í Gautsdal. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Fósturbarn: Guðrún Jakobsdóttir, (1921-2005). Bræður Lárusar; sra Eiríkur Þ (1878-1966) prófastur og sra Björn (1881-1958) Auðkúlu
3) Ingiríður Jónsdóttir 15. júní 1888 - 23. júní 1976 Húsfreyja á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Ljótshólum í Svínavatnshreppi. Maður hennar; 19.9.1908; Eiríkur Grímsson 12. júlí 1873 - 7. september 1932 Bóndi á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ljótshólum í Svínadal.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum (13.4.1851 -10.12.1928)

Identifier of related entity

HAH06712

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmann Helgason (1868-1949) Snæringsstöðum (17.12.1868 - 16.10.1949)

Identifier of related entity

HAH03945

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Grímsson (1873-1932) Ljótshólum í Svínadal. (12.7.1873 - 7.9.1932)

Identifier of related entity

HAH03143

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækur í Torfalækjarhrepp ((1050))

Identifier of related entity

HAH00565

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valdís Jónsdóttir (1886-1929) Gautsdal (1.9.1886 - 25.5.1929)

Identifier of related entity

HAH06773

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valdís Jónsdóttir (1886-1929) Gautsdal

er barn

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1881-1952) Snæringsstöðum (12.7.1881 - 28.4.1952)

Identifier of related entity

HAH04372

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1881-1952) Snæringsstöðum

er barn

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Eysteinsson (1853-1890) prestur Staðarbakka (4.3.1853 - 5.5.1890)

Identifier of related entity

HAH06574

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Eysteinsson (1853-1890) prestur Staðarbakka

er systkini

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri

Dagsetning tengsla

1853

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov (1.1.1849 - 23.11.1939)

Identifier of related entity

HAH02803

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov

er systkini

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum (26.12.1856 - 28.5.1923)

Identifier of related entity

HAH06684

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

er systkini

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Tómasson (1870-1909) Ljótshólum (22.11.1870 - 13.3.1909)

Identifier of related entity

HAH04143

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Tómasson (1870-1909) Ljótshólum

er maki

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jóhannesdóttir (1889-1977) Akureyri, frá Auðunnarstöðum í Víðidal (14.2.1889 - 4.3.1977)

Identifier of related entity

HAH04342

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jóhannesdóttir (1889-1977) Akureyri, frá Auðunnarstöðum í Víðidal

is the cousin of

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Funch Rasmussen (1890-1957) ljósmyndari (15.4.1890 - 9.7.1957)

Identifier of related entity

HAH04321

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Funch Rasmussen (1890-1957) ljósmyndari

is the cousin of

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Erlendsson (1887-1981) Stóru Giljá (28.4.1887 - 28.9.1981)

Identifier of related entity

HAH01943

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Erlendsson (1887-1981) Stóru Giljá

is the cousin of

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi (2.10.1921 - 5.1.2005)

Identifier of related entity

HAH01320

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi

er barnabarn

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hamar á Bakásum (1648 -)

Identifier of related entity

HAH00526

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hamar á Bakásum

er stjórnað af

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ljótshólar Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00519

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ljótshólar Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04286

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir