Lárus Eysteinsson (1853-1890) prestur Staðarbakka

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Lárus Eysteinsson (1853-1890) prestur Staðarbakka

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.3.1853 - 5.5.1890

History

Lárus Eysteinsson 4. mars 1853 - 5. maí 1890. Var á Refstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Prestur á Helgastöðum í Reykjadal, Þing. 1881-1884 og á Staðarbakka í Miðfirði, Hún. frá 1884 til dauðadags. „Gáfaður maður en drykkfelldur“, segir Einar prófastur.

Places

Legal status

Stúdent Rvík 21.6.1879
Cand theol frá prestaskólanum 31.8.1881

Functions, occupations and activities

Vígður til Helgastaða 18.9.1881
Vígður til Staðarbakka 20.3.1884

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðrún Erlendsdóttir 5. október 1820 - 2. júní 1901 Sennilega sú sem var vinnuhjú á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Refsstöðum í Laxárdal, síðar á Orrastöðum í Ásum, Hún. og maður hannr 4.12.1845; Eysteinn Jónsson 27. október 1818 - 31. janúar 1885. Bóndi Torfalæk 1850, á Refsstöðum í Laxárdal 1855, síðar á Orrastöðum í Ásum 1870, Hún. Sennilega sá sem var vinnuhjú á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845.
Systkini Björns:
1) Erlendur Eysteinsson 8. nóvember 1847 - 12. október 1901 Var á Refstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi á Beinakeldu í Torfalækjarhr., A-Hún.
2) Björn Eysteinsson 1. janúar 1849 - 23. nóvember 1939 Bóndi á Hurðarbaki á Ásum 1784-77, síðar á ýmsum stöðum; í Svínadal, Vatnsdal og Víðidal og á Réttarhóli frá 1886-1891. Lengst af bóndi í Grímstungu í Vatnsdal. „Alkunnur dugnaðar- og atgervismaður, allra manna úrræðabeztur; hófst úr fátækt til góðra efna, rausnarmaður“ segir í ÍÆ.
3) Guðrún Eysteinsdóttir 23. desember 1851 - 22. febrúar 1917 Húsfreyja á Hamri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. Var þar 1901.
4) Ingibjörg Eysteinsdóttir 26. desember 1856 - 28. maí 1923 Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. Var þar 1901.
5) Solveig Eysteinsdóttir 14. mars 1862 - 1. janúar 1914 Var á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Orrastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1910.

Kona hans 12.6.1884; Sigríður Björg Metúsalemsdóttir 9.4.1863 - 15.8.1939. Ekkja í Bergstaðastræti 76, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Staðarbakka í Miðfirði, V-Hún. síðar ekkja í Reykjavík.

Börn þeirra;
1) Guðrún Lárusdóttir 31. júlí 1886 - 26. nóv. 1886.
2) Benedikt Lárusson 28. des. 1888 - 21. jan. 1891

General context

Relationships area

Related entity

Hinrik Magnússon (1851-1928) Orrastöðum og Tindum (13.4.1851 -10.12.1928)

Identifier of related entity

HAH06712

Category of relationship

family

Dates of relationship

26.11.1886

Description of relationship

Mágar, giftur Sólveigu systur Lárusar

Related entity

Refsstaðir á Laxárdal fremri

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Refsstaðir á Laxárdal fremri

is the associate of

Lárus Eysteinsson (1853-1890) prestur Staðarbakka

Dates of relationship

4.3.1853

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Solveig Eysteinsdóttir (1862-1914) Tindum (14.3.1862 - 1.1.1914)

Identifier of related entity

HAH06754

Category of relationship

family

Type of relationship

Solveig Eysteinsdóttir (1862-1914) Tindum

is the sibling of

Lárus Eysteinsson (1853-1890) prestur Staðarbakka

Dates of relationship

14.3.1862

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum (26.12.1856 - 28.5.1923)

Identifier of related entity

HAH06684

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Eysteinsdóttir (1856-1923) Auðunnarstöðum

is the sibling of

Lárus Eysteinsson (1853-1890) prestur Staðarbakka

Dates of relationship

26.12.1856

Description of relationship

Related entity

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov (1.1.1849 - 23.11.1939)

Identifier of related entity

HAH02803

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Eysteinsson (1849-1939) Grímstungu ov

is the sibling of

Lárus Eysteinsson (1853-1890) prestur Staðarbakka

Dates of relationship

4.3.1853

Description of relationship

Related entity

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri (23.12.1851 - 22.2.1917)

Identifier of related entity

HAH04286

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Eysteinsdóttir (1851-1917) Hamri

is the sibling of

Lárus Eysteinsson (1853-1890) prestur Staðarbakka

Dates of relationship

4.3.1853

Description of relationship

Related entity

Sigríður Björg Metúsalemsdóttir (1863-1939) prestsfrú Staðarbakka (9.4.1863 - 15.8.1939)

Identifier of related entity

HAH06757

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Björg Metúsalemsdóttir (1863-1939) prestsfrú Staðarbakka

is the spouse of

Lárus Eysteinsson (1853-1890) prestur Staðarbakka

Dates of relationship

12.6.1884

Description of relationship

Börn hennar og Lárusar; 1) Guðrún Lárusdóttir 31.7.1886 - 26.11.1886 2) Benedikt Lárusson 28.12.1888 - 21.1.1891

Related entity

Eysteinn Erlendsson (1889-1969) Beinakeldu (28.8.1889 - 27.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03389

Category of relationship

family

Type of relationship

Eysteinn Erlendsson (1889-1969) Beinakeldu

is the cousin of

Lárus Eysteinsson (1853-1890) prestur Staðarbakka

Dates of relationship

1889

Description of relationship

bróðursonur

Related entity

Staðarbakkakirkja - Staðarbakki í Miðfirði (16.11.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00581

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Staðarbakkakirkja - Staðarbakki í Miðfirði

is controlled by

Lárus Eysteinsson (1853-1890) prestur Staðarbakka

Dates of relationship

20.3.1884 - 5.5.1890

Description of relationship

Prestur þar og húsbóndi

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06574

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 22.9.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Guðfræðingatal 1847-1974 bls 272
Ftún bls. 396.
Sjálfsævisaga Björns Eysteinssonar.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places