Guðríður Tómasdóttir (1840-1923) Skálholtskoti

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðríður Tómasdóttir (1840-1923) Skálholtskoti

Hliðstæð nafnaform

  • Guðríður Tómasdóttir Skálholtskoti

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.9.1840 - 20.1.1923

Saga

Guðríður Tómasdóttir 18. september 1840 - 20. janúar 1923 Tökubarn í Selás, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona, Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1875 og 1880. Húsfreyja í Skálholtskoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsfreyja á Laufásvegi, Reykjavík. 1901. Skilin. Húskona í Reykjavík 1910.

Staðir

Selás í Víðidal; Miðhús í Þingi; Skálholtskot Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Tómas Jónsson 28. nóvember 1817 - 30. janúar 1883 Járnsmiður á Stóru-Giljá, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Bóndi og járnsmiður í Brekkukoti, Þingeyrasókn, Hún. Var þar 1870 og barnsmóðir hans; Guðrún Sveinsdóttir 26. október 1812 Dóttir húsbónda á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Vinnuhjú á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845.
Bf1 17.2.1833; Kristján „ríki“ Jónsson 1799 - 28. maí 1866 Var á Núpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Var í foreldrahúsum á Snæringsstöðum, Auðkúlustaðarsókn, Hún. 1816. Húsbóndi á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1835. Bóndi á sama stað 1845. Bóndi í Stóradal í Svínavatnshr., A-Hún. „Var mesti stórbóndi í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum um sína daga. Hann varð frægur fyrir það tiltæki að reka sauði sína suður yfir Kjöl um hávetur árið 1858 til að forða þeim frá niðurskurði, er þá hafði verið fyrirskipaður af yfirvöldum vegna fjárkláðans“ segir í Skagf.1850-1890 II. Kristján var fæddur 1798 eða 1799 á Eiðsstöðum í Blöndudal.
Bf2 20.3.1836; Grímur Árnason 1815 - 13. október 1859 Fór 1816 frá Bergstöðum í Tjarnarsókn að Helguhvammi. Var á Helguhvammi 2, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1816. Vinnumaður á Krossanesi, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Klombæ, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Katadal og Grund, Þverárdal, V-Hún.
Bf3 1.1.1848; Jón Þórðarson 1799 Líklega sá sem var á Nautabúi, Hólasókn, Skag. 1801. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845 og 1850.
Systkini Guðríðar sammæðra;
1) Sveinn Kristjánsson 17. febrúar 1833 - 28. janúar 1886 Var á Tungu, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Var á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Bóndi í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1870 og 1880. Kona hans 14.9.1867; Hallgerður Magnúsdóttir 17. nóvember 1830 - 6. júlí 1885 Var í Leirvogstungu, Mosfellssókn, Kjós. 1835. Vinnukona á Völlum, Mosfellssókn, Kjós. 1860. Húsfreyja í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1870 og 1880.
2) Jóhann Grímsson 20.3.1836 - 12.4.1836
3) Sigríður Jónsdóttir 1. janúar 1848 - 11. júlí 1926 Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum. Fósurbarn á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Sæmundarstöðum í Spákonufellssókn 1868. Kom 1868 frá Sæmundarstöðum að Smirlabergi í Hjaltabakkasókn, Hún. Kom 1869 frá Smirlabergi að Hrafnabjörgum í Auðkúlusókn, Hún. Vinnukona á Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Þjónustustúlka á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Kom 1906 frá Staðarbakka í Reykhólasókn, A-Barð. Maður hennar 21.10.1875; Sveinn Jóhannsson 10. júlí 1849 - 16. maí 1925 Vinnumaður í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Lækjarkoti í Víðidalstungusókn 1872. Húsbóndi á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Gunnfríðarstöðum. Kom 1906 frá Staðarbakka í Reykhólasókn, A-Barð. Var á Borg, Reykhólasókn, A-Barð. 1910. Sonur þeirra; Jónas (1873-1954) bóksali Akureyri faðir Sigurlaugar Margrétar (1898-1985) konu Jónasar Þorbergssonar útvarpsstjóra, föður Jónasar Jónassonar útvarpsmanns og föður Sigurlaugar Margrétar útvarpskonu.
Maður Guðríðar 28.10.1877; Benedikt Samsonarson 11. júlí 1857 - 11. nóvember 1925 Vinnuhjú á Miðhúsum í Þingi 1873 og 1875. Vinnumaður í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Járnsmiður í Skálholtskoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Fór til Kanada eftir skilnað við Guðríði 1892.
Börn þeirra;
1) Guðrún Benediktsdóttir 9. september 1878 - 31. janúar 1957 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Maður hennar; Pétur Ingimundarson 6. júlí 1878 - 24. nóvember 1944 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Slökkviliðsstjóri á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Trésmíðameistari og síðar slökkviliðsstjóri í Reykjavík. Fósturbörn skv. ÍÆ.: Guðmundur Guðmundsson klæðskeri og Pétur Halldórsson rafvirki. Bróðir Péturs; Ásgeir (1881-1948).
2) Svanlaug Benediktsdóttir 11. janúar 1880 [9.1.1880]- 31. janúar 1918 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar: Guðmundur Sigurðsson 18. september 1876 - 21. júní 1956 Var á Nýjabæ, Arnarbælissókn, Árn. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Klæðskeri í Bergstaðastræti 11 a, Reykjavík 1930. Sonur þeirra; Sigurður (1900-1986) formaður Ljósmyndarafélagsins.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Benedikt Kristjánsson (1840-1915) prestur Grenjaðarstað (5,11,1840 - 26.1.1915)

Identifier of related entity

HAH02576

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum (6.9.1881 - 4.1.1948)

Identifier of related entity

HAH03615

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1876-1956) Klæðskeri (18.9.1876 - 21.6.1956)

Identifier of related entity

HAH04130

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Benediktsdóttir (1878-1957) frá Miðhúsum (9.9.1878 - 31.1.1957)

Identifier of related entity

HAH04241

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Benediktsdóttir (1878-1957) frá Miðhúsum

er barn

Guðríður Tómasdóttir (1840-1923) Skálholtskoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Tómasson (1859-1946) Meðalheimi (25.9.1859 - 11.8.1946)

Identifier of related entity

HAH04945

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Tómasson (1859-1946) Meðalheimi

er systkini

Guðríður Tómasdóttir (1840-1923) Skálholtskoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Samsonarson (1857-1925) Skálholtskoti (11.7.1857 - 11.11.1925)

Identifier of related entity

HAH02581

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Samsonarson (1857-1925) Skálholtskoti

er maki

Guðríður Tómasdóttir (1840-1923) Skálholtskoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi (3.12.1804 - 15.6.1857)

Identifier of related entity

HAH07054

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Sveinsson (1804-1857) eldri, Sauðanesi

is the grandparent of

Guðríður Tómasdóttir (1840-1923) Skálholtskoti

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04215

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir