Benedikt Kristjánsson (1840-1915) prestur Grenjaðarstað

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Benedikt Kristjánsson (1840-1915) prestur Grenjaðarstað

Parallel form(s) of name

  • Benedikt Kristjánsson prestur Grenjaðarstað

Description area

Dates of existence

5,11,1840 - 26.1.1915

History

Benedikt Kristjánsson 5. nóvember 1840 - 26. janúar 1915 Vígðist að Skinnastað í Axarfirði og var prestur þar 1869-1873, prestur á Helgastöðum í Reykjadal 1873-1876 og loks á Grenjaðarstað 1876-1907 en mun hafa haldið staðinn til 1911. Fluttist þá til ... »

Places

Skinnastaður í Öxarfirði 1869; Helgastaðir í Reykjadal 1873; Grenjaðarstaður 1876-1907:

Legal status

Stúdent 29.6.1863

Functions, occupations and activities

Sýsluskrifari Geitaskarði 1864-1865; Prófastur Suður-Þingeyinga 1878-82. Sýslunefndarmaður. Póstafgreiðslumaður 1885-1911.

Mandates/sources of authority

Kirkjubl 2. Nkl 10. Rdbr 23.4.1901

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Kristján „ríki“ Jónsson 1799 - 28. maí 1866 Var á Núpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Var í foreldrahúsum á Snæringsstöðum, Auðkúlustaðarsókn, Hún. 1816. Húsbóndi á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1835. Bóndi á sama stað 1845, ekkill. ... »

Relationships area

Related entity

Guðríður Tómasdóttir (1840-1923) Skálholtskoti (18.9.1840 - 20.1.1923)

Identifier of related entity

HAH04215

Category of relationship

family

Description of relationship

Kristján ríki Jónsson (1799-1866) faðir Benedikts var barnsfaðir Guðrúnar Sveinsdóttur, móður Guðríðar.

Related entity

Ásta Þórarinsdóttir (1859-1929) Grenjaðarstað (20.6.1859 - 22.8.1929)

Identifier of related entity

HAH07538

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Þórarinsdóttir (1859-1929) Grenjaðarstað

is the spouse of

Benedikt Kristjánsson (1840-1915) prestur Grenjaðarstað

Dates of relationship

26.9.1885

Description of relationship

seinni kona hans, börn þeirra; 1) Kristján Benediktsson 24. júní 1886 - 9. mars 1966. Gullsmiður á Kópaskeri 1930. 2) Regína Magdalena Benediktsdóttir 23. júní 1887 - 28. apríl 1929. Húsfreyja í Reykjavík., maki, fyrri kona hans 3.5.1913; Guðmundur ... »

Control area

Authority record identifier

HAH02576

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.11.2017

Language(s)

  • Icelandic

Sources

®GPJ ættfræði

  • Clipboard

  • Export

  • EAC