Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Benedikt Kristjánsson (1840-1915) prestur Grenjaðarstað
Parallel form(s) of name
- Benedikt Kristjánsson prestur Grenjaðarstað
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
5,11,1840 - 26.1.1915
History
Benedikt Kristjánsson 5. nóvember 1840 - 26. janúar 1915 Vígðist að Skinnastað í Axarfirði og var prestur þar 1869-1873, prestur á Helgastöðum í Reykjadal 1873-1876 og loks á Grenjaðarstað 1876-1907 en mun hafa haldið staðinn til 1911. Fluttist þá til Húsavíkur og var þar til æviloka. Prófastur Suður-Þingeyinga 1878-82. Sýslunefndarmaður. Póstafgreiðslumaður. Mildur og vinsæll kennimaður.
Places
Skinnastaður í Öxarfirði 1869; Helgastaðir í Reykjadal 1873; Grenjaðarstaður 1876-1907:
Legal status
Stúdent 29.6.1863
Functions, occupations and activities
Sýsluskrifari Geitaskarði 1864-1865; Prófastur Suður-Þingeyinga 1878-82. Sýslunefndarmaður. Póstafgreiðslumaður 1885-1911.
Mandates/sources of authority
Kirkjubl 2. Nkl 10. Rdbr 23.4.1901
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Kristján „ríki“ Jónsson 1799 - 28. maí 1866 Var á Núpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1801. Var í foreldrahúsum á Snæringsstöðum, Auðkúlustaðarsókn, Hún. 1816. Húsbóndi á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1835. Bóndi á sama stað 1845, ekkill. Bóndi í Stóradal í Svínavatnshr., A-Hún. „Var mesti stórbóndi í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum um sína daga. Hann varð frægur fyrir það tiltæki að reka sauði sína suður yfir Kjöl um hávetur árið 1858 til að forða þeim frá niðurskurði, er þá hafði verið fyrirskipaður af yfirvöldum vegna fjárkláðans“ segir í Skagf.1850-1890 II. Kristján var fæddur 1798 eða 1799 á Eiðsstöðum í Blöndudal, Móðir Benedikts; Sigurlaug Sæmundsdóttir 29. júlí 1810 - 30. júlí 1901. Ógift vinnukona í Böðvarshólum í Vesturhópi 1833. Vinnukona á Neðri-Núpi, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Stóru-Mörk, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Var á Grenjaðarstað, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1890. Kona Kristjáns 7.6.1822 var; Helga Pétursdóttir 1764 - 20. desember 1843 Sennilega sú sem var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1801. Var á sama stað 1816. Húsfreyja á Mosfelli og síðar Snæringsstöðum. Seinni kona Kristjáns 14.10.1847; Ingibjörg Guðmundsdóttir f 1783 sem var áður gift 6.8.1804, Þorleifi ríka Þorkelssyni 1772-5.10.1838 bónda í Stóradal, tengdaföður Jóns Pálmasonar alþm.
M1, 2.8.1870; Regína Magðalena Hansdóttir Sívertsen 22. maí 1847 - 7. október 1884 Var í Hafnarfirði, Garðasókn, Gull. 1860. Prestfrú á Skinnastað, Helgastöðum og Grenjaðarstað. Húsfreyja á Grenjaðarstað, Grenjaðarstaðasókn, Þing. 1880.
Börn þeirra;
1) Karólína Kristjana Benediktsdóttir 15. júní 1871 - 17. febrúar 1962 Húsfreyja í Múla, Nessókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Múla í Aðaldal og síðar í Saltvík, Reykjahr., S-Þing. maki; Helgi Sigurjón Jóhannesson 19. janúar 1868 - 24. desember 1947. Bóndi í Múla, Nessókn, S-Þing. 1930. Bóndi og búfræðingur á Birningsstöðum í Laxárdal 1892-99 og síðar í Múla í Aðaldal og Saltvík, Reykjahreppi, S-Þing.
2) Guðrún Sigurlaug Benediktsdóttir 14. nóvember 1872 - 6. desember 1939 Með foreldrum á Skinnastað, Helgastöðum og Grenjaðarstað fram til 1900. Var á Brekku í Fljótsdal, N-Múl. 1910. Var í Múla, Nessókn, S-Þing. 1930. Ógift og barnlaus. Fötluð af heyrnarleysi.
3) Hansína Benediktsdóttir 17. maí 1874 - 21. júlí 1948 Húsfreyja á Sauðárkróki og víðar. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930, maður hennar; Jónas Kristjánsson 20. september 1870 - 3. apríl 1960. Læknir víða um land, meðal annars á Sauðárkróki en síðast í Hveragerði. Héraðslæknir á Sauðárkróki 1930.
4) Kristján Benediktsson 1. febrúar 1876 - 4. desember 1882 Var á Grenjaðarstað, Grenjaðarstaðasókn, Þing. 1880.
5) Bjarni Benediktsson 29. september 1877 - 25. júní 1964 Kaupmaður, útgerðarmaður og póstafgreiðslumaður á Húsavík, var þar 1930. Kona hans; Þórdís Ásgeirsdóttir 30. júní 1889 - 23. apríl 1965 Húsfreyja á Húsavík um árabil frá 1909, var þar 1930. Dvaldi í Reykjavík og Mosfellssveit síðustu árin. Síðast bús. á Syðri-Reykjum í Mosfellssveit. „Orðlögð kona að mannkostum, mildi og stjórnsemi.“ segir í Eftirmælaskrá Jóns Skagan.
6) Gunnar Benediktsson 10. mars 1879 - 20. október 1882 Var á Grenjaðarstað, Grenjaðarstaðasókn, Þing. 1880.
7) Ingibjörg Benediktsdóttir 15. júní 1880 - 31. október 1882
8) Rannveig Benediktsdóttir 21. nóvember 1881 - 31. júlí 1882
9) Kristjana Ingibjörg Benediktsdóttir 1. mars 1883 - 8. maí 1957 Húsfreyja á Hóli í Fljótsdal, N-Múl. Húsfreyja þar 1930, maður hennar; Friðrik Stefánsson 10. febrúar 1887 - 26. júlí 1963. Bóndi á Hóli, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930. Bóndi á Hóli í Fljótsdal.
M2, 26.9.1885; Ólöf Ásta Þórarinsdóttir 20. júní 1859 - 22. ágúst 1929 Var á Víkingavatni, Garðssókn, N-Þing. 1860. Húsfreyja á Grenjaðarstað, S-Þing. frá 1885 fram yfir 1900, síðast á Húsavík. Skörungskona.
Börn þeirra:
10) Kristján Benediktsson 24. júní 1886 - 9. mars 1966 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Lærði gullsmíði hjá Birni gullsmið á Refsstað í Vopnafirði og einnig í Reykjavík. Gullsmiður í Reykjavík, á Sauðárkróki, Húsavík en síðast og lengst á Kópaskeri. Var þar einnig vélstjóri. Hómópati. Gullsmiður á Kópaskeri 1930.
11) Regína Magdalena Benediktsdóttir 23. júní 1887 - 28. apríl 1929 Var á Grenjaðarstað, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1890. Húsfreyja í Reykjavík., maki, fyrri kona hans; Guðmundur Thoroddsen 1. febrúar 1887 - 6. júlí 1968 Prófessor og yfirlæknir Landspítalans í Reykjavík. Prófessor á Fjólugötu 13, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Ásta Björt Thoroddsen f. 17.05.1942, dótturdóttir hans.
12) Þórarinn Benediktsson 16. febrúar 1889 - 30. nóvember 1906 Sonur prests Kristjánssonar á Grenjaðarstað. Var í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði.
13) Baldur Benediktsson 7. júní 1891 - 26. júní 1964 Fór til Vesturheims 1911 frá Prófastshúsi, Húsavík, S-Þing. Einnig skráður fara frá Húsavík 1916. Sjómaður þar.
14) Jón Benediktsson 25. apríl 1893 - 24. júlí 1936 Læknir og tannlæknir. Stundaði tannlækningar á Austfjörðum, Norðurlandi og síðast í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Tannlæknir í Hafnarstræti 8, Reykjavík 1930. Skipslæknir var á varðskipinu Þór vertíðina 1921,
15) Sveinbjörn Benediktsson 6. ágúst 1895 - 9. maí 1948 Skrifstofumaður á Fjólugötu 13, Reykjavík 1930. Skrifstofustjóri í Reykjavík. Kona hans Elínborg Kristín Stefánsdóttir 17. maí 1904 - 9. júní 1996
16) Þórður Benediktsson 10. mars 1898 - 14. apríl 1982 Framkvæmdastjóri og alþingismaður í Reykjavík. Pakkhúsmaður á Kirkjuvegi 19, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maki (23. júní 1923): Anna Camilla, fædd Hansen (fædd 3. júlí 1900, dáin 4. desember 1997) húsmóðir. Foreldrar: Olav Hansen og kona hans, sænsk að uppruna.
Barnsmæður Kristjáns;
I) Sigurlaug Sæmundsdóttir 29. júlí 1810 - 30. júlí 1901. Ógift vinnukona í Böðvarshólum í Vesturhópi 1833. Vinnukona á Neðri-Núpi, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Stóru-Mörk, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Var á Grenjaðarstað, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1890.
Bf 1) Einar Einarsson 14. mars 1798 - 18. febrúar 1863 Var á Hörghól, Breiðabólstaðarsókn í Vesturhópi, Hún. 1801. Vinnumaður á Grund, Breiðabólsstaðasókn, Hún. 1819. Vinnuhjú á Böðvarshólum í Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1835 og 1845. Bjó í Böðvarshúsi, Barn þeirra; Sigurbjörg Einarsdóttir 2. mars 1833 - 4. ágúst 1929 Var í Bjarghúsi, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Ógift vinnukona á Mosfelli í Svínadal, A-Hún. 1853. Vinnukona á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Haukagili, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bústýra í Grundarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
Bf 2) Jón Bjarnason 26. september 1824 - 11. júní 1896 Ólst fyrstu árin upp hjá föðurömmu sinni Guðrúnu Guðmundsdóttur f. 1754. Sennilega sá sem var á Strjúgsstöðum í Langadal, Hún. 1845. Bóndi á sama stað og víðar í Skagafirði og Húnaþingi. Bóndi m.a. í Selhólum í Gönguskörðum, Skag.
Maki 1844; Björn Jónsson 1800 Var í Ytra-Vallholti í Vallhólmi, Skag. 1801. Bóndi í Stóru-Mörk, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845.
Börn þeirra;
1) Benóný Kristjánsson 23. september 1839 - í mars 1877 Var í Stóru-Mörk, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Nefndur Hansson í 1845 og 1860. Vinnumaður í Svalbarði, Bessastaðasókn, Gull. 1870. Drukknaði á Atlantshafi. barnsmóðir hans; Þórdís Jónsdóttir 13. október 1831 - 26. október 1893. Var í Hofi, Brautarholtssókn, Kjós. 1860. Bústýra á Gufunesi, Gufunesssókn, Kjós. 1880.
2) sra Benedikt
II) Guðrún Sveinsdóttir 26. október 1812 Dóttir húsbónda á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Vinnuhjú á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845.
Barn þeirra;
1) Sveinn Kristjánsson 17. febrúar 1833 - 28. janúar 1886 Var á Tungu, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Var á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Bóndi í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1870 og 1880. Kona hans 14.9.1867; Hallgerður Magnúsdóttir 17. nóvember 1830 - 6. júlí 1885 Var í Leirvogstungu, Mosfellssókn, Kjós. 1835. Vinnukona á Völlum, Mosfellssókn, Kjós. 1860. Húsfreyja í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1870 og 1880.
Guðrún átti einnig;
a) Guðríður Tómasdóttir 18. september 1840 - 20. janúar 1923 Tökubarn í Selás, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona, Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1875 og 1880. Húsfreyja í Skálholtskoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsfreyja á Laufásvegi, Reykjavík. 1901. Skilin. Húskona í Reykjavík 1910. Faðir hennar var; Tómas Jónsson 28. nóvember 1817 - 30. janúar 1883 Járnsmiður á Stóru-Giljá, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Bóndi og járnsmiður í Brekkukoti, Þingeyrasókn, Hún. Var þar 1870.
b) Sigríður Jónsdóttir 1. janúar 1848 - 11. júlí 1926 Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum. Fósurbarn á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Sæmundarstöðum í Spákonufellssókn 1868. Kom 1868 frá Sæmundarstöðum að Smirlabergi í Hjaltabakkasókn, Hún. Kom 1869 frá Smirlabergi að Hrafnabjörgum í Auðkúlusókn, Hún. Vinnukona á Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Þjónustustúlka á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Kom 1906 frá Staðarbakka í Reykhólasókn, A-Barð. Faðir hennar; Jón Þórðarson 1799 Líklega sá sem var á Nautabúi, Hólasókn, Skag. 1801. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845 og 1850.
III) Guðbjörg Halldórsdóttir 12. janúar 1794 - 1. október 1879 Var í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Tungu í Gönguskörðum, Skag.
Barn þeirra;
1) Kristján Kristjánsson 1832 - 1. maí 1888 Bóndi víða, m.a. í Tungu í Gönguskörðum, Skag. Síðast bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal. Var í Móbergseli, Holtssókn, Hún. 1845.
Kona1 13.11.1861; Ingibjörg Pétursdóttir 1834 - 1862 Húsfreyja á Njálsstöðum. Kona2, 13.7.1865, Steinunn Guðmundsdóttir 3. september 1841 - 9. október 1881 Húsfreyja á Snæringsstöðum í Svínadal, Hún. Var í Hvammi, Holtssókn, Hún. 1845. Foreldrar Jónasar Kristjánssonar læknis. Kona3, sambýliskona; Sigríður Bjarnadóttir 1858 Var í Fremstagili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bústýra á Snæringsstöðum. Fór til Vesturheims 1889 frá Snæringsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Benedikt Kristjánsson (1840-1915) prestur Grenjaðarstað
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 14.11.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði