Benedikt Samsonarson (1857-1925) Skálholtskoti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Benedikt Samsonarson (1857-1925) Skálholtskoti

Parallel form(s) of name

  • Benedikt Samsonarson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.7.1857 - 11.11.1925

History

Benedikt Samsonarson 11. júlí 1857 - 11. nóvember 1925 Vinnuhjú á Miðhúsum í Þingi 1873 og 1875. Vinnumaður í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Járnsmiður í Skálholtskoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Fór til Kanada eftir skilnað við Guðríði 1892.

Places

Brekka í Dýrafirði: Hærri Rauðsdalur Barð: Miðhús í Þingi 1880, Skálholtskoti Reykjavík 1890; Kanada.

Legal status

Járnsmiður:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Samson Samsonarson 6. janúar 1831 - 11. desember 1916 Hreppstjóri á Brekku í Dýrafirði. Var á Hólahólum, Einarslónssókn, Snæf. 1845. Bóndi í Rauðsdal hærri, Brjánslækjarsókn. Barð. 1860. Margrét Gunnlaugsdóttir 1831- 23. september 1896 Niðursetningur á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Vinnukona á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Kom 1861 frá Rófu að Skárastöðum í Efri-Núpssókn. Vinnukona á Skárastöðum í Efri-Núpssókn 1863. Fór 1864 frá Skárastöðum að Sveinsstöðum. Var á Sveinsstöðum í Þingeyraklaustursókn 1864. Vinnukona í Kirkjugarðsstræti 4, Reykjavík 5, Gull. 1870. Vinnukona á Króki, Útskálasókn, Gull. 1880. Bústýra í Lambhúsum, Útskálasókn, Gull. 1890.

Systkini Benedikts;
1) Jóhann Samsonarson 27. janúar 1855 - 14. ágúst 1927 Bóndi á Saurum í Dýrafirði, Þingeyrarhr., Ís. Var þar 1890. Húsmaður á Þingeyri.
2) Sigurlaug Helga Samsonardóttir 18. nóvember 1856 - 13. maí 1940 Var í Rauðsdal hærri, Brjánslækjarsókn. Barð. 1860.
3) Málmfríður Samsonsdóttir 1857 Var í Brekku, Sandasókn, V-Ís. 1870.
4) Hólmfríður Samsonardóttir 1858 Var í Rauðsdal hærri, Brjánslækjarsókn. Barð. 1860. Fór til Vesturheims 1887 frá Ásgarði, Þingeyrarhreppi, Ís. Sennilega eru Málmfríður og Hólmfríður sama konan.
4) Sigríður Samsonsdóttir 1859 - 25. ágúst 1894 Var í Rauðsdal hærri, Brjánslækjarsókn, Barð. 1860. Var í Brekku, Sandasókn, V-Ís. 1870. Vinnukona á Granda, Sandasókn, V-Ís. 1880.
5) Samson Samsonsson 1860 - í maí 1888 Var í Rauðsdal hærri, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1860. Féll fyrir borð af Amicitíu á Breiðafirði, í uppsiglingu til Íslands.
6) Jakob Samsonsson 12. desember 1864 - 21. apríl 1900 Var í Brekku, Sandasókn, V-Ís. 1870. Bóndi í Hvammi í Dýrafirði.
7) Þórdís Samsonardóttir Critchett 1. nóvember 1866 - 1951 Fór til Vesturheims 1887 frá Haukadal, Þingeyrarhreppi, Ís. Húsfreyja í Gloucester Ward 6, Essex, Massachusetts, Bandaríkjunum 1920. M, 15.11.1890: Edwin W. Critchett.
8) Jóhanna Samsonsdóttir 1868 - 26. mars 1906 Ráðskona í Flatey. „Sköruleg atkvæðakona“, segir í Eylendu.
Kona hans Guðríður Tómasdóttir 18. september 1840 - 20. janúar 1923 Tökubarn í Selás, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona, Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1875 og 1880. Húsfreyja í Skálholtskoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsfreyja á Laufásvegi, Reykjavík. 1901. Skilin. Húskona í Reykjavík 1910. Þau skildu.
Börn þeirra;
1) Guðrún Benediktsdóttir 9. september 1878 - 31. janúar 1957 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Maður hennar; Pétur Ingimundarson 6. júlí 1878 - 24. nóvember 1944. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Slökkviliðsstjóri á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Trésmíðameistari og síðar slökkviliðsstjóri í Reykjavík. Fósturbörn skv. ÍÆ.: Guðmundur Guðmundsson klæðskeri og Pétur Halldórsson rafvirki.
2) Svanlaug Benediktsdóttir 11. janúar 1880 - 31. janúar 1918 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar: Guðmundur Sigurðsson 18. september 1876 - 21. júní 1956. Var á Nýjabæ, Arnarbælissókn, Árn. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Klæðskeri í Bergstaðastræti 11 a, Reykjavík 1930.
3) Sigríður Benediktsdóttir 15. maí 1881 - 10. maí 1962 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Miðstræti 6, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Stefán Gunnarsson 26. september 1880 - 17. apríl 1948. Skókaupmaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
4) Kristín Benediktsdóttir Meinholt 25. apríl 1883 - 16. september 1957 Húsfreyja í Reykjavík 1910 og 1930. Maður hennar; Axel Alfreð Meinholt 24. maí 1885 - 5. mars 1972. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verslunarmaður á Laugavegi 5, Reykjavík 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Axel Alfreð Meinholt (1885-1972) (24.5.1885 - 5.3.1972)

Identifier of related entity

HAH02525

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Axel var giftur Kristínu f. 25.4.1883 dóttur Benedikts

Related entity

Guðrún Benediktsdóttir (1878-1957) frá Miðhúsum (9.9.1878 - 31.1.1957)

Identifier of related entity

HAH04241

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Benediktsdóttir (1878-1957) frá Miðhúsum

is the child of

Benedikt Samsonarson (1857-1925) Skálholtskoti

Dates of relationship

9.9.1878

Description of relationship

Related entity

Samson Samsonarson (1831-1916) Brekku í Dýrafirði (6.1.1831 - 11.12.1916)

Identifier of related entity

HAH09125

Category of relationship

family

Type of relationship

Samson Samsonarson (1831-1916) Brekku í Dýrafirði

is the parent of

Benedikt Samsonarson (1857-1925) Skálholtskoti

Dates of relationship

11.7.1857

Description of relationship

Related entity

Guðríður Tómasdóttir (1840-1923) Skálholtskoti (18.9.1840 - 20.1.1923)

Identifier of related entity

HAH04215

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðríður Tómasdóttir (1840-1923) Skálholtskoti

is the spouse of

Benedikt Samsonarson (1857-1925) Skálholtskoti

Dates of relationship

28.10.1877

Description of relationship

Þau skildu um 1891. Börn þeirra; 1) Guðrún Benediktsdóttir 9. september 1878 - 31. janúar 1957 Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Pétur Ingimundarson 6. júlí 1878 - 24. nóvember 1944 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Slökkviliðsstjóri 2) Svanlaug Benediktsdóttir 11. janúar 1880 [9.1.1880]- 31. janúar 1918 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar: Guðmundur Sigurðsson 18. september 1876 - 21. júní 1956 Var á Nýjabæ, Arnarbælissókn, Árn. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Klæðskeri í Bergstaðastræti

Related entity

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum (6.9.1881 - 4.1.1948)

Identifier of related entity

HAH03615

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

is the cousin of

Benedikt Samsonarson (1857-1925) Skálholtskoti

Dates of relationship

Description of relationship

Dóttir Benedikts var Guðrún (1878-1957) kona Péturs (1878-1948) bróður Ásgeirs

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02581

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.11.2017
MÞ 13.9.2021 leiðrétting á móður, sem barst frá ættingja í tölvupósti

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places