Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Benedikt Samsonarson (1857-1925) Skálholtskoti
Hliðstæð nafnaform
- Benedikt Samsonarson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.7.1857 - 11.11.1925
Saga
Benedikt Samsonarson 11. júlí 1857 - 11. nóvember 1925 Vinnuhjú á Miðhúsum í Þingi 1873 og 1875. Vinnumaður í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Járnsmiður í Skálholtskoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Fór til Kanada eftir skilnað við Guðríði 1892.
Staðir
Brekka í Dýrafirði: Hærri Rauðsdalur Barð: Miðhús í Þingi 1880, Skálholtskoti Reykjavík 1890; Kanada.
Réttindi
Járnsmiður:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Samson Samsonarson 6. janúar 1831 - 11. desember 1916 Hreppstjóri á Brekku í Dýrafirði. Var á Hólahólum, Einarslónssókn, Snæf. 1845. Bóndi í Rauðsdal hærri, Brjánslækjarsókn. Barð. 1860. Margrét Gunnlaugsdóttir 1831- 23. september 1896 Niðursetningur á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Vinnukona á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Kom 1861 frá Rófu að Skárastöðum í Efri-Núpssókn. Vinnukona á Skárastöðum í Efri-Núpssókn 1863. Fór 1864 frá Skárastöðum að Sveinsstöðum. Var á Sveinsstöðum í Þingeyraklaustursókn 1864. Vinnukona í Kirkjugarðsstræti 4, Reykjavík 5, Gull. 1870. Vinnukona á Króki, Útskálasókn, Gull. 1880. Bústýra í Lambhúsum, Útskálasókn, Gull. 1890.
Systkini Benedikts;
1) Jóhann Samsonarson 27. janúar 1855 - 14. ágúst 1927 Bóndi á Saurum í Dýrafirði, Þingeyrarhr., Ís. Var þar 1890. Húsmaður á Þingeyri.
2) Sigurlaug Helga Samsonardóttir 18. nóvember 1856 - 13. maí 1940 Var í Rauðsdal hærri, Brjánslækjarsókn. Barð. 1860.
3) Málmfríður Samsonsdóttir 1857 Var í Brekku, Sandasókn, V-Ís. 1870.
4) Hólmfríður Samsonardóttir 1858 Var í Rauðsdal hærri, Brjánslækjarsókn. Barð. 1860. Fór til Vesturheims 1887 frá Ásgarði, Þingeyrarhreppi, Ís. Sennilega eru Málmfríður og Hólmfríður sama konan.
4) Sigríður Samsonsdóttir 1859 - 25. ágúst 1894 Var í Rauðsdal hærri, Brjánslækjarsókn, Barð. 1860. Var í Brekku, Sandasókn, V-Ís. 1870. Vinnukona á Granda, Sandasókn, V-Ís. 1880.
5) Samson Samsonsson 1860 - í maí 1888 Var í Rauðsdal hærri, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1860. Féll fyrir borð af Amicitíu á Breiðafirði, í uppsiglingu til Íslands.
6) Jakob Samsonsson 12. desember 1864 - 21. apríl 1900 Var í Brekku, Sandasókn, V-Ís. 1870. Bóndi í Hvammi í Dýrafirði.
7) Þórdís Samsonardóttir Critchett 1. nóvember 1866 - 1951 Fór til Vesturheims 1887 frá Haukadal, Þingeyrarhreppi, Ís. Húsfreyja í Gloucester Ward 6, Essex, Massachusetts, Bandaríkjunum 1920. M, 15.11.1890: Edwin W. Critchett.
8) Jóhanna Samsonsdóttir 1868 - 26. mars 1906 Ráðskona í Flatey. „Sköruleg atkvæðakona“, segir í Eylendu.
Kona hans Guðríður Tómasdóttir 18. september 1840 - 20. janúar 1923 Tökubarn í Selás, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona, Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1875 og 1880. Húsfreyja í Skálholtskoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsfreyja á Laufásvegi, Reykjavík. 1901. Skilin. Húskona í Reykjavík 1910. Þau skildu.
Börn þeirra;
1) Guðrún Benediktsdóttir 9. september 1878 - 31. janúar 1957 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Maður hennar; Pétur Ingimundarson 6. júlí 1878 - 24. nóvember 1944. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Slökkviliðsstjóri á Freyjugötu 3, Reykjavík 1930. Trésmíðameistari og síðar slökkviliðsstjóri í Reykjavík. Fósturbörn skv. ÍÆ.: Guðmundur Guðmundsson klæðskeri og Pétur Halldórsson rafvirki.
2) Svanlaug Benediktsdóttir 11. janúar 1880 - 31. janúar 1918 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar: Guðmundur Sigurðsson 18. september 1876 - 21. júní 1956. Var á Nýjabæ, Arnarbælissókn, Árn. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Klæðskeri í Bergstaðastræti 11 a, Reykjavík 1930.
3) Sigríður Benediktsdóttir 15. maí 1881 - 10. maí 1962 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Miðstræti 6, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Stefán Gunnarsson 26. september 1880 - 17. apríl 1948. Skókaupmaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
4) Kristín Benediktsdóttir Meinholt 25. apríl 1883 - 16. september 1957 Húsfreyja í Reykjavík 1910 og 1930. Maður hennar; Axel Alfreð Meinholt 24. maí 1885 - 5. mars 1972. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verslunarmaður á Laugavegi 5, Reykjavík 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Benedikt Samsonarson (1857-1925) Skálholtskoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Benedikt Samsonarson (1857-1925) Skálholtskoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Benedikt Samsonarson (1857-1925) Skálholtskoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Benedikt Samsonarson (1857-1925) Skálholtskoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.11.2017
MÞ 13.9.2021 leiðrétting á móður, sem barst frá ættingja í tölvupósti
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók