Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Jónsson Torfalæk
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.6.1825 - 2.12.1896
Saga
Guðmundur Jónsson 30. júní 1825 - 2. desember 1896 Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Kolugili í Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Bóndi í Mörk í Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870 og 1880.
Staðir
Gafl; Kolugil; Mörk á Laxárdal; Torfalækur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Guðmundsson 29. nóvember 1792 - 20. júní 1869 Bóndi á Gafli í Víðidal. Var á Ægisíðu í Vesturhópshólasókn, Hún. 1801. Vinnumaður, ekkill á Víðidalstungu í Víðidalstungusókn, Hún. 1845 og kona hans; Þórunn Friðriksdóttir Thorarensen 4. júní 1797 - 25. september 1843 Var á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn í Vesturhópi, Hún. 1801. Var í Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1835 og 1840.
Systkini Guðmundar;
1) Sigríður Jónsdóttir 20. apríl 1823 Húsfreyja í Dæli. Húsfreyja á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Maður hennar; Björn Loftsson 17. ágúst 1817 - 29. maí 1862 Bóndi í Dal, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Dæli.
2) Guðrún Jónsdóttir 23.8.1826 - 1.6.1834
3) Kristín Elísabet Jónsdóttir 17.3.1829 Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Var tökustúlka á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1850. Vinnukona á Leysingjastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.
4) Hólmfríður Jónsdóttir 17. mars 1829 Húsfreyja á Harastöðum.
5) Jón Jónsson 20.6.1830 - 20.11.1830
6) Elín Jónsdóttir 9. júní 1832 - 31. júlí 1899 Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Tökubarn á Hrappsstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hæli í Þingeyrarsókn, V-Hún. Búandi á Hæli 1870. Húsfreyja á Hæli á Ásum og síðar á Gauksmýri.
7) Þorbjörg Jónsdóttir 9. júní 1833 - 29. nóvember 1913 Húsfreyja í Dæli í Víðidal. Maður hennar 24.11.1863; Páll Pálsson 8. september 1832 - 13. maí 1894 Bóndi og alþingismaður á Dæli í Víðidal. Dóttir þeirra; Ragnheiður (1866-1930) Undirfelli. Synir hennar; a) Böðvar (1879-1954), b) Björn (1899-1963) Jónssynir.
8) Jón Jónsson 16. nóvember 1834 Tökubarn á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Var tökudrengur á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Lausamaður á Ytri-Kárastöðum í Kirkjuhvamss., V-Hún. 1910.
9) Anna Jónsdóttir 16.11.1834 - 9. febrúar 1854 Tökubarn á Þorkelshóli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Tökustúlka í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1850. Kom 1850 frá Víðidalstungusókn í Hjaltabakkasókn. Kom 1853 til lækninga frá Torfastöðum í Hjaltabakkasókn að Hnausakoti í Efrinúpssókn.
10) Ragnheiður Guðmundsdóttir 14.6.1836 - 10.7.1836
11) Laurits Jónsson 12.2.1839 - 3.3.1839
Kona Guðmundar 28.4.1850; Steinunn Erlendsdóttir 21. febrúar 1826 - 1898 Vinnuhjú í Kolagili, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Mörk í Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. „Skarpgreind, ör og kát á heimili og viðræðu, ráðrík og rausnarleg, vinnuhörð og kjarkmikil, útsjónargóð til allrar vinnu og framkvæmda, vefari góður og handlagin til sauma, minnug og snjöll í hugarreikningi og bókhneigð“, segir í Heima og heiman.
Börn þeirra;
1) Gróa Guðmundsdóttir 1. nóvember 1846 - 9. apríl 1924 Bjó á Narfastöðum. Guðmundur Ásmundsson og Guðrún Guðmundsdóttir eru ekki foreldrar Gróu skv. leiðréttingum á bls. 468 í II. bindi. „Meðalkvenmaður á vöxt, ljóshærð, rjóð í kinnum, örlynd, skemmtin og léttlynd“, segir í Heima og heiman.
2) Guðrún Guðmundsdóttir 6. nóvember 1850 - 24. nóvember 1885 Var í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, A-Hún. 1860. Var í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. „Var í stærra meðallagi að vexti, þykkleit í andliti og rjóð, stillt í lund og hæg í framgöngu, með mikið hár dökkjarpt“, segir í Heima og heiman.
3) Steinunn Guðmundsdóttir 16. október 1852 - 25. janúar 1896 Húsfreyja á Refsstöðum og í Þverárdal. „Í tæpu meðallagi vexti, rjóð í andliti og skipti vel litum, með mikið og fallegt ljósjarpt hár“, segir í Heima og heiman. Maður hennar 12.8.1887; Brynjólfur Benedikt Bjarnason 8. september 1865 - 5. desember 1928 Var í foreldrahúsum í Noisomhed, Vestmannaeyjasókn 1870. Bóndi á Refsstöðum, en lengst af bóndi í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Síðar gerðist hann umboðssali. Bústýra hans; Ingibjörg Ólafsdóttir 6. apríl 1871 - 26. ágúst 1957 Fæðingar Ingibjargar finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu í Glaumbæjarsókn er hún sögð fædd 7.4.1871. Fór til Vesturheims 1887 frá Vatnsskarði í Seyluhr., Skag. Hún sneri aftur til Íslands og var lengi ráðskona hjá Brynjólfi Bjarnasyni, bónda í Þverárdal.
4) Margrét Guðmundsdóttir 29. október 1854 - 8. mars 1919 Var á Torfalæk í Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Litla-Vatnsskarði á Laxárdal fremri, A-Hún. og á Fagranesi á Reykjaströnd, Skag. Ráðskona í Holtsmúla á Langholti, Skag. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1903. Maður hennar; 4.9.1883; Guðmundur Friðriksson 26. september 1844 - 31. ágúst 1895 Bóndi á Litla-Vatnsskarði á Laxárdal fremri, A-Hún. Síðast bóndi á Fagranesi á Reykjaströnd, Skag. Sambýlismaður hennar; Pétur Steinsson 29. ágúst 1873 - 2. febrúar 1904 Niðursetningur á Páfastöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Bóndi í Holtsmúla á Langholti, Skag. Leigjandi þar 1901. Fæðingar Péturs finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu 1888 er hann sagður fæddur 29.8.1873.
5) Jón Guðmundsson 3.3.1859
6) Erlendur Guðmundsson 25. nóvember 1863 - 1. júní 1949 Var í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1899 frá Höskuldsstöðum, Vindhælishreppi, Hún. Fræðimaður mikill á Gimli í Manitoba. Barn f. í Vesturheimi: Ragnar Haraldur í Vancouver. „Í minna lagi á velli, grannleitur og frálegur“, segir í Heima og heiman.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.9.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði