Ragnheiður Pálsdóttir (1866-1930) Tjörn á Vatnsnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ragnheiður Pálsdóttir (1866-1930) Tjörn á Vatnsnesi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.2.1866 - 4.5.1930

History

Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi. Systir sra Jóns (1864-1931) á Höskuldsstöðum

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Faðir hennar var; Páll Pálsson 8. september 1832 - 13. maí 1894. Bóndi og alþingismaður á Dæli í Víðidal og kona hans 24. 11.1863; Þorbjörg Jónsdóttir fædd 9. júní 1832, dáin 29. nóvember 1913, húsmóðir. Foreldrar: Jón Guðmundsson og kona hans Þórunn Friðriksdóttir.

Systkini Ragnheiðar;
1) Jón Pálsson 28. apríl 1864 - 18. sept. 1931. Bóndi og prófastur á Höskuldsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Prestur á Höskuldstöðum frá 1891 til dauðadags. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1923.
2) Sigurður Pálsson 16. okt. 1870 - 19. okt. 1947. Bóndi á Auðshaugi, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1930. Bóndi og cand. phil. á Auðshaugi á Hjarðarnesi, Barðaströnd.

Samfeðra, móðir; Sigríður Samsonardóttir 1814. Var í Yxnatungu í Víðidalstungusókn, Hún., 1816. Vinnuhjú í Grund, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1850.
3) Vigdís Pálsdóttir 13. júlí 1851 - 25. júlí 1932. Húsfreyja í Stafholti, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Húsfreyja í Stafholti.

General context

Relationships area

Related entity

Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga (30.11.1899 - 22.3.1963)

Identifier of related entity

HAH02850

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga

is the child of

Ragnheiður Pálsdóttir (1866-1930) Tjörn á Vatnsnesi

Dates of relationship

30.11.1899

Description of relationship

Related entity

Jón Stefán Þorláksson (1847-1907) Prestur á Tjörn á Vatnsnesi (13.8.1847 - 7.2.1907)

Identifier of related entity

HAH05736

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Stefán Þorláksson (1847-1907) Prestur á Tjörn á Vatnsnesi

is the spouse of

Ragnheiður Pálsdóttir (1866-1930) Tjörn á Vatnsnesi

Dates of relationship

25.11.1892

Description of relationship

Seinni kona Jóns, börn þeirra; 1) Ingibjörg Jónsdóttir 22. janúar 1894 - 19. febrúar 1903 2) Páll Bergur Jónsson 5. janúar 1895 - 11. febrúar 1954 Kaupmaður Vestmannaeyjum og skrifstofumaður á Túngötu 6, Reykjavík 1930. 3) Magnea Halldóra Lára Jónsdóttir 21. ágúst 1896 - 25. apríl 1935 Húsfreyja á Patreksfirði maður hennar; Árni Gunnar Þorsteinsson 16. apríl 1898 - 24. janúar 1975 Póstmaður á Patreksfirði. Póstafgreiðslumaður á Patreksfirði 1930. Síðast bús. þar. 4) Haraldur Jónsson 30. nóvember 1897 - 5. júlí 1967. Læknir á Breiðumýri, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Kona hans 30.7.1930; María Kristín Skúladóttir Thoroddsen 12. september 1906 - 14. september 1976 Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. 5) Björn Jónsson 30. nóvember 1899 - 22. mars 1963 Barnakennari á Hvammstanga 1930. Kennari og skólastjóri á Hvammstanga. 6) Valborg Hrefna Jónsdóttir 11. september 1901 - 13. nóvember 1902 7) Ingibjörg Jónsdóttir 30. apríl 1904 - 12. nóvember 1985. Húsfreyja á Hvammstanga og í Reykjavík. Maður hennar; Þórhallur Kristjánsson 27. október 1892 - 22. október 1971. Verslunarmaður á Hvammstanga, síðar í Reykjavík.

Related entity

Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk (30.6.1825 - 2.12.1896)

Identifier of related entity

HAH04075

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk

is the cousin of

Ragnheiður Pálsdóttir (1866-1930) Tjörn á Vatnsnesi

Dates of relationship

17.12.1866

Description of relationship

móður bróðir

Related entity

Elín Rannveig Jónsdóttir (1899-1984) Sólbakka Skagaströnd (3.9.1899 - 28.6.1984)

Identifier of related entity

HAH03197

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Rannveig Jónsdóttir (1899-1984) Sólbakka Skagaströnd

is the cousin of

Ragnheiður Pálsdóttir (1866-1930) Tjörn á Vatnsnesi

Dates of relationship

3.9.1899

Description of relationship

bróðurdóttir

Related entity

Tjörn á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Tjörn á Vatnsnesi

is controlled by

Ragnheiður Pálsdóttir (1866-1930) Tjörn á Vatnsnesi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06621

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.3.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places