Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðbrandur Ísberg (1893-1984) Sýslumaður Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Guðbrandur Magnússon Ísberg (1893-1984)
- Guðbrandur Magnússon Ísberg
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.5.1893 - 13.1.1984
Saga
Guðbrandur Magnússon Ísberg 28. maí 1893 - 13. janúar 1984 Fósturbarn á Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Lögfræðingur og alþingismaður í Möðrufelli í Hrafnagilshr., Eyjaf., síðar sýslumaður á Blönduósi. Bóndi og málfærslumaður á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Var í Héraðsdómarabústaðnum, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Staðir
Snóksdalur; Hjarðarholt í Dölum; Möðrufell í Hrafnagili; Sunnhvoll á Blönduósi:
Réttindi
Starfssvið
Lögfræðingur; Alþingismaður; Sýslumaður á Blönduósi;
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Magnús Kristjánsson 10. júlí 1864 - 10. júlí 1899 Var á Gunnarsstöðum, Dal. 1870. Bóndi í Snóksdal í Miðdölum, Dal. 1890-98. Fluttist að Ljárskógaseli og kona hans 1.11.1890; Guðrún Gísladóttir 15. október 1871 - 29. maí 1895 Húsfreyja í Snóksdal í Miðdölum, Dal.
Systur hans;
1) Arndís Magnúsdóttir 30. maí 1891 - 16. júlí 1948 Fósturbarn á Gunnarsstöðum, Snóksdalssókn, Dal. 1901. Húsfreyja í Lækjarskógi. Nefnd Stendís í 1930.
2) Jensína Kristín Magnúsdóttir 9. apríl 1895 - 28. ágúst 1927 Tökubarn í Lækjarskógum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Fósturbarn í Lækjarskógi í Hjarðarholtss., Dal. 1910. Ógift.
Kona Guðbrands 26.8.1920; Árnína Hólmfríður Jónsdóttir Ísberg 27. janúar 1897 - 3. október 1941 Húsmóðir á Möðrufelli, Hrafnagilshr., Eyjaf. og á Blönduósi. Húsfreyja á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930.
Börn þeirra;
1) Gerður Ólöf Ísberg 20. mars 1921 - 19. febrúar 2007 Var á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Gegndi ýmsum sjálfboðastörfum á vegum Rauða kross Íslands. Maður hennar 13.4.1957; Jóhannes Ólafur Halldórsson 15. apríl 1917 - 13. janúar 2012 Var á Litlu-Skógum í Stafholtssókn, Mýr. 1930. Kennari og alþingisstarfsmaður í Reykjavík.
2) Guðrún Lilja Ísberg 28. september 1922 - 16. janúar 2005 Ólst upp í Möðrufelli og Litla-Hvammi í Hrafnagilshreppi. Var á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Flutti með foreldrum til Blönduóss 1932. Húsfreyja og hárgreiðslukona á Akureyri um árabil. Flutti þaðan til Reykjavíkur 1988. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1.7.1945; Þórður Jónas Gunnarsson 8. júlí 1918 - 21. nóvember 1996 Var á Kljáströnd, Grenivíkursókn, S-Þing. 1930. Umboðsmaður og framkvæmdastjóri á Akureyri. Flutti til Reykjavíkur 1988. Síðast bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra Nína Kristrún (1946), seinni maður hennar Tómas Ingi Olrich alþm.
3) Jón Magnús Guðbrandsson Ísberg 24. apríl 1924 - 24. júní 2009 Var á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Lögfræðingur, sýslumaður á Blönduósi. Var í Héraðsdómarabústaðnum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 1951; Þórhildur Guðjónsdóttir Ísberg 1. desember 1925 Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Héraðsdómarabústaðnum, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
4) Ari Guðbrandur Ísberg 16. september 1925 - 27. júní 1999 Var á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Hæstaréttarlögmaður, aðallögfræingur Iðnaðarbankans í Reykjavík. Kona hans 7.5.1955; Halldóra Kolka Ísberg 3. september 1929 - 20. september 2007 Húsfreyja og aðstoðargjaldkeri í Reykjavík.
5) Ásta Ingifríður Ísberg 6. mars 1927 - 2. nóvember 2015 Var á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Hárgreiðslukona á Akureyri, starfaði síðar hjá Pósti og síma í Reykjavík. Ógift.
6) Nína Sigurlína Ísberg 22. nóvember 1929 - 8. desember 2014 Ritari og síðar framkvæmdastjóri í Reykjavík. Ógift.
7) Ævar Hrafn Guðbrandsson Ísberg 30. apríl 1931 - 3. nóvember 1999 Viðskiptafræðingur og vararíkisskattstjóri. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans 5.10.1957; Vilborg Jóhanna Bremnes Ísberg 4. júlí 1932
8) Sigríður Kristín Svala Guðbrandsdóttir 18. maí 1936 - 12. júlí 1936
9) Arngrímur Óttar Guðbrandsson Ísberg 31. maí 1937 Kennari Reykjavík, kona hans; Bergljót Njóla Thoroddsen Ísberg 20. desember 1938 bankastarfsmaður.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðbrandur Ísberg (1893-1984) Sýslumaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðbrandur Ísberg (1893-1984) Sýslumaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðbrandur Ísberg (1893-1984) Sýslumaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðbrandur Ísberg (1893-1984) Sýslumaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðbrandur Ísberg (1893-1984) Sýslumaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðbrandur Ísberg (1893-1984) Sýslumaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðbrandur Ísberg (1893-1984) Sýslumaður Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAH bls 1406