Guðríður Hjaltested (1840-1931) Höfða

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðríður Hjaltested (1840-1931) Höfða

Parallel form(s) of name

  • Guðríður Pétursdóttir Hjaltested (1840-1931) Höfða
  • Guðríður Pétursdóttir Hjaltested Höfða

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.6.1840 - 27.5.1931

History

Guðríður Pétursdóttir Hjaltested 3. júní 1840 - 27. maí 1931 Húsfreyja á Höfða Grýtbakkasókn

Places

Saurbær í Hvalfirði; Höfði í Grýtubakkahreppi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Georg Pétur Einarsson Hjaltested 20. nóvember 1798 - 20. júní 1846 úr mislingum Bóndi á Leysingjastöðum á Þingi, Helgavatni í Vatnsdal, Stóruborg og hreppsstjóri Saurbæ í Hvalfirði 1840 og kona hans 20.5.1823; Guðríður Magnúsdóttir Hjaltested 22. apríl 1802 - 28. apríl 1864 Húsfreyja á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1835. Ljósmóðir.
Seinni maður Guðríðar 10.12.1849; Einar Guðmundsson 1826 - 5. mars 1854 Tökubarn í Melshúsi, Reykjavík, Gull. 1835. Bóndi á Læk í Melasveit.
Systkini Guðríðar;
1) Guðni Georg Georgsson 30. júlí 1823 - 26. nóvember 1828
2) Anna Pétursdóttir 28. júlí 1824 - 23. maí 1841 Fósturdóttir á Steinsnesi, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Nefnd Anna Georgs Pétursdóttir í kb.
3) Sigurlaug Pétursdóttir 29. júlí 1826 - 6. júní 1892 Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Ingunnarstöðum í Kjós. M1 30.11.1847; Guðmundur Guðmundsson 1820 - 12. febrúar 1862 Var á Lágafelli, Mosfellssókn, Kjós. 1822. Bóndi á Ingunnarstöðum í Kjós.
M2 25.7.1868; Jón Bergmann Ottesen 20. nóvember 1840 - 5. janúar 1925 Bóndi á Ingunnarstöðum í Kjós.
4) Margrét Pétursdóttir Hjaltested 15. nóvember 1828 - 9. janúar 1865 Snikkarafrú í Hofi, Möðruvallarklausturssókn, Eyj. 1860.
5) Ólafur Georgsson Hjaltested 17. nóvember 1829 Koparsmiður í Reykjavík. Kona hans 16.6.1862; Þorgerður Magnúsdóttir 15. september 1836 - 10. mars 1921 Var á Grund, Stærraárskógssókn, Eyj. 1845. Dóttir þeirra Guðríður (1864-1942), dóttir hennar; Sigríður Kjerúlf (1891-1973) kona Þorsteins Jónssonar (1899-1976) kfstjóra á Egilsstöðum, bróðir Sveins bónda þar föður Ásdísar (1922-1991) skólastjóra Kvsk á Blönduósi. Sigríður Kjerúlf var amma Ólínar Þorvarðardóttur alþm og Herdísar Þorgeirsdóttur forsetaframbjóðanda og ritstjóra.
Seinni maður hennar 21.8.1879; Brynjólfur Oddsson 2. september 1824 - 11. ágúst 1887 Bókbindari í Reykjavík og á Ísafirði. Húsbóndi, bókbindari í Brynjólfshúsi, Reykjavík 1880. Seinni maður Guðríðar Hjaltesteð var sra Magnús Jónsson Blöndal (1861-1956) í Vallanesi, dóttir þeirra var Þorgerður (1901-1977) á Skálum móðir Magnúsar Blöndal tónskálds.
6) Björn Georgsson Hjaltested 4. maí 1831 - 9. nóvember 1901 Var í Saurbæ, Saurbæjarsókn, Borg. 1845. Járnsmiður í Reykjavík. Kona hans 6.11.1859; Guðríður Hjaltested Eiríksdóttir 16. apríl 1832 - 1. september 1911 Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Sonur þeirra var Pétur (1865-1937) 1865-1937 cand. phil, kona hans var Sophie Dorothea Finsen, dóttir Ole Finsen póstmeistara.
7) Magnús Georgsson Hjaltested 16. desember 1836 - 8. ágúst 1871 Gullsmiður í Reykjavík.
8) Einar Pétur Pétursson Hjaltested 1837 Var á Saurbæ, Saurbæjarsókn, Borg. 1845. Vinnumaður í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1860. Var í Reykjavík 1867. Var í Suðurbæ, Reykjavík 3, Gull. 1870. Söðlasmiður í Reykjavík. Kona hans 15.12.1866; Anna Kristjana Guðmundsdóttir 12. júlí 1844 - 21. júlí 1913 Var í Reykjavík 1845. Var í Suðurbæ, Reykjavík 3, Gull. 1870. Var í Reykjavík 1910.
9) Kort Pétursson 1841 - 18. febrúar 1855 Var í Saurbæ, Saurbæjarsókn, Borg. 1845.
10) Anna Petrea Pétursdóttir Hjaltested 30. ágúst 1846 - 27. nóvember 1937 Var í Sigtúni, Grenivíkursókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Görðum, Höfðahverfi, S.-Þing.
Maður Guðríðar 1861; Gunnar Ólafsson 29. apríl 1818 - 27. júní 1901 Kapelán í Höfða, Höfðasókn, S-Þing. 1845. Aðstoðarprestur þar 1843-1866. Síðar prestur þar 1866-92. Prestur á Höfða, Grenivíkursókn, S.-Þing. 1890.
Fyrri kona Gunnars 27.9.1844; Ólöf Magnúsdóttir 3. ágúst 1820 - 30. ágúst 1859 Húsfreyja á Höfða í Höfðahverfi, S-Þing. Húsfreyja þar 1845. Lést af barnsförum og hafði þá eignast 13 börn.
Börn Gunnars og Ólafar;
1) Drengur 20.5.1845 - 20.5.1845
2) Gunnar Gunnarsson 15.7.1846 - 16.7.1846
3) Gunnar Ólafur Gunnarsson 12. maí 1848 - 1. desember 1927 Útvegsbóndi í Görðum, Höfðahverfi, S.-Þing. Var í Sigtúnum, Grýtubakkahreppi, S-Þing. 1920.
4) Tryggvi Gunnarsson 5.6.1849 - 22.10.1849
5) Tryggvi Gunnarsson 12.1.1851 - 19.6.1851
6) Katrín Guðrún Gunnarsdóttir 10.1.1852 - 24.1.1852
7) Magnús Tryggvi Gunnarsson 6. janúar 1853 - 22. apríl 1886 Með foreldrum í Höfða til 1883. Fór þaðan til Vesturheims 1883 skv. Vesturfaraskrá. Annað hvort hefur hann einungis skráð sig til ferðar og ekki farið eða hann hefur staðið mjög stutt við vestanhafs því 1885 og 1886 er hann á sóknarmanntali í Höfða.
8) Baldvin Bessi Gunnarsson 21. mars 1854 - 31. desember 1923 Var í Höfða, Höfðasókn, S-Þing. 1860. Fór þaðan til Vesturheims 1875. Kom aftur til Íslands um tíu árum síðar og varð bóndi í Höfða 1899. Var kominn þangað 1892. Stundaði einnig útgerð. Bóndi í Höfða, Grýtubakkahreppi, S-Þing. 1920. „Vinsæll maður og óvenjulega vel að sér“ segir í ÍÆ.
9) Jónas Gunnarsson 5. júlí 1855 - 12. apríl 1856 Hjá foreldrum í Höfða 1855.
10) Katrín Guðrún 23.10.1856 - 16.1.1857
11) Sigurður Gunnarsson 30. ágúst 1859 - 28. nóvember 1924 Fósturbarn í Laufási, Laufássókn, S-Þing. 1860. Var þar um 1859-83. Bóndi í Laufási um 1884-85 og í Sundi í Grýtubakkahreppi 1885-97. Bóndi á Galmastöðum á Galmaströnd, Eyj. 1912-22.
12) Ólöf Gunnarsdóttir 30. ágúst 1859 Í fóstri og síðan vist á Hóli í Höfðahverfi 1861-81. Hjá föður og bróður í Höfða og Sundi, sömu sveit 1881-95 og 1896-97. Vinnukona á Skútustöðum við Mývatn 1895-96. Var á Kljáströnd í Höfðahverfi um 1897-1901. Húsfreyja í Hléskógum, Grenivíkursókn, S-Þing. 1910. Var í Borgargerði, Grýtubakkahreppi, S-Þing. 1920. Var í Sólgörðum, Grenivíkursókn, S-Þing. 1930.
Þau sjera Gunnar og frú Guðríður eignuðust 3 syni,
1) Jónas Tryggvi Gunnarsson 16. janúar 1863 - 24. september 1864 Hjá foreldrum í Höfða 1863.
2) Þórður Jónas Gunnarsson 20. júlí 1865 - 7. maí 1935 Útvegsbóndi og kennari í Höfða í Höfðahverfi, S-Þing. Hreppstjóri á Höfða 1930. Kona hans; Guðrún Sveinsdóttir 1. júlí 1869 - 24. júlí 1928 Var á Hóli, Höfðasókn, S-Þing. 1870. Húsfreyja í Höfða í Grýtubakkahr. Sonur þeirra Gunnar (1893-1958) sonur hans Þórður Jónas (1918-1996) kona hans 1945; Guðrún Lilja Guðbrandsdóttir Ísberg (1922-2005)
3) Björn Gunnarsson 26. febrúar 1868 - 22. ágúst 1955 Var á Höfða, Höfðasókn, Þing. 1880. Vinnumaður á Höfða, Grenivíkursókn, S.-Þing. 1890. Verslunarstjóri á Kljáströnd, Grenivíkursókn, S-Þing. 1901. Kaupmaður og útgerðarmaður á Höfða við Eyjafjörð og síðar í Neskaupstað. Bókhaldari í Neskaupstað 1930. Kona hans; Þóra Jónsdóttir 1. ágúst 1867 - 8. febrúar 1938 Fór úr Skagafirði austur í Mjóafjörð. Húsfreyja á Höfða, Grýtubakkahr., S-Þing., síðar í Neskaupstað. Húsfreyja þar 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Guðbrandur Ísberg (1893-1984) Sýslumaður Blönduósi (28.5.1893 - 13.1.1984)

Identifier of related entity

HAH03875

Category of relationship

family

Dates of relationship

1945

Description of relationship

maður Guðrúnar Lilju (1922-2005) Ísberg var Þórður Jónas (1918-1996), faðir hans var Gunnar (1893-1958) sonur Þórðar Jónasar (1865-1935) sonar Guðríðar.

Related entity

Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991) Egilstöðum á Völlum (15.4.1922 - 15.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01082

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991) Egilstöðum á Völlum

is the cousin of

Guðríður Hjaltested (1840-1931) Höfða

Dates of relationship

Description of relationship

Dóttir Ólafs (1829) bróður Guðríðar, var Guðríður (1864-1942), dóttir hennar; Sigríður Kjerúlf (1891-1973) kona Þorsteins Jónssonar (1899-1976) kfstjóra á Egilsstöðum, bróðir Sveins bónda þar föður Ásdísar (1922-1991) skólastjóra Kvsk á Blönduósi.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04212

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 29.10.2018

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Óðinn, 7.-12. tölublað (01.07.1931), Blaðsíða 77. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2293148

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places