Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991) Egilstöðum á Völlum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991) Egilstöðum á Völlum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.4.1922 - 15.8.1991

History

Ásdís Sveinsdóttir var fædd á Egilsstöðum á Völlum 15. apríl 1922. Margur kom þar gestur og gangandi, því á Egilsstöðum var rekið gistihús allt árið. - Þar kynntust börnin fjölda manna er komu þar. Egilsstaðir voru með stærstu búum í sveit.

Places

Kvsk á Blönduósi. Egilsstaðir.

Legal status

Húsmæðrakennari

Functions, occupations and activities

Skólastjóri Kvsk á Blönduósi

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Sveinn Jónsson 8.1.1893 - 26.7.1981, bóndi og oddviti á Egilsstöðum á Völlum og kona hans Sigríður Fanney Jónsdóttir f. 8.2.1894 - 14.9.1998 Veitingakona Egilsstöðum.
Foreldrar Sveins voru Jón Bergsson (1855-1924) , bóndi og kaupmaður á Egilsstöðum og kona hans Margrét Pétursdóttir (1865-1944) frá Vestdal í Seyðisfirði. - Kona Sveins Jónssonar á Egilsstöðum, Sigríður Fanney, dóttir Jóns Einarssonar frá Víðivöllum í Fljótsdal, ættuðum frá Borgarfirði eystra og konu hans Ingunni Pétursdóttur og Péturs Guðmundssonar frá Skildingarnesi, en móðir hans var Guðrún Pétursdóttir eldri, frá Engey.
Bróðir Sveins var Bergur Jónsson (1899-1970) bóndi á Ketilsstöðum tengdafaðir Elsu Þorsteinsdóttur frá Enni.

Ásdís ólst upp með foreldrum sínum og bræðrum
1) Jón Egill Sveinsson f. 27.8.1923, bóndi Egilsstöðum á Völlum.
2) Ingimar Sveinsson f. 27.2.1928 hesthvíslari og skólastjóri á Hvanneyri.

General context

Relationships area

Related entity

Ingimundur Ævar Þorsteinsson (1937-2013) Enni (1.3.1937 - 23.12.2013)

Identifier of related entity

HAH01515

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ævar í Enni var bróðir Elsu á Ketilsstöðum sem var gift Jóni Bergssyni sem var bróður sonur Sveins föður Ásdísar.

Related entity

Guðrún Björnsdóttir (1883-1970) frá Vaði í Skriðdal (25.5.1883 - 22.12.1970)

Identifier of related entity

HAH04261

Category of relationship

family

Dates of relationship

1922

Description of relationship

Dóttir Sigurðar (1886) bróður Guðnýar var; Ingibjörg Sigríður (1924-2014) sonur hennar; Sigurður Jónsson (1947-2000) Víkingsstöðum, sonur hans Magnús (1970), kona hans Halldóra (1972) faðir hennar Sveinn (1948) faðir hans Jón Egill (1923) bróðir Ásdísar Sveinsdóttir Skólastýru Kvsk.

Related entity

Anna Pétursdóttir (1871-1936) Bergsstöðum (12.11.1871 - 25.2.1936)

Identifier of related entity

HAH02401

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Pétursdóttir (1871-1936) Bergsstöðum

is the cousin of

Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991) Egilstöðum á Völlum

Dates of relationship

15.4.1922

Description of relationship

Anna var systir Margrétar ömmu Ásdísar

Related entity

Guðríður Hjaltested (1840-1931) Höfða (3.6.1840 - 27.5.1931)

Identifier of related entity

HAH04212

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðríður Hjaltested (1840-1931) Höfða

is the cousin of

Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991) Egilstöðum á Völlum

Dates of relationship

Description of relationship

Dóttir Ólafs (1829) bróður Guðríðar, var Guðríður (1864-1942), dóttir hennar; Sigríður Kjerúlf (1891-1973) kona Þorsteins Jónssonar (1899-1976) kfstjóra á Egilsstöðum, bróðir Sveins bónda þar föður Ásdísar (1922-1991) skólastjóra Kvsk á Blönduósi.

Related entity

Guðrún Pétursdóttir (1866-1951) (28.10.1866 - 24.7.1951)

Identifier of related entity

HAH04419

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Pétursdóttir (1866-1951)

is the cousin of

Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991) Egilstöðum á Völlum

Dates of relationship

1922

Description of relationship

móðuramma hennar var Ingunn (1868-1921) systir Guðrúnar.

Related entity

Egilsstaðir á Völlum ((1880))

Identifier of related entity

HAH00236

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Egilsstaðir á Völlum

is controlled by

Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991) Egilstöðum á Völlum

Dates of relationship

1970

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01082

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places