Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Björnsdóttir (1883-1970) frá Vaði í Skriðdal
Parallel form(s) of name
- Guðrún Björnsdóttir frá Vaði í Skriðdal
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.5.1883 - 22.12.1970
History
Guðrún Björnsdóttir 25. maí 1883 Fór til Vesturheims 1905 frá Eiðum, Eiðahreppi, S-Múl.
Places
Vað á Völlum; Ameríka 1905:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Ingibjörg Bjarnadóttir 27. nóvember 1862 - 21. september 1940 Húsfreyja á Vaði og Hallbjarnarstöðum í Skriðdal. Húsfreyja á Vaði 1890 og 1901. Kaupakona í Vallanesi, Vallanessókn, S-Múl. 1930 og fyrri maður hennar 21.10.1882; Björn Ívarsson 24.3.1852 - 9. september 1900 Var í Vaði, Vallanessókn, N-Múl. 1860. Bóndi á Vaði í Skriðdal, „góðu búi“, segir Einar prófastur. Bóndi á Vaði 1890.
Seinni maður Ingibjargar; Jón Björgvin Jónsson 17. mars 1869 - 20. apríl 1954 Bóndi á Vaði í Skriðdal.
Alsystkini Guðrúnar voru 11;
1) Jónína Björnsdóttir 13. júlí 1885 - 25. október 1968 Vinnukona í Sauðhaga, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja á Múlastekk í Skriðdal og víðar. Var á Kirkjubóli, Norðfjarðarhreppi, S-Múl. 1965. Síðast bús. í Norðfjarðarhreppi.
2) Sigurður Björnsson 13. september 1886 - 2. desember 1939 Var á Vaði, Vallanessókn, S-Múl. 1890. Bóndi í Sauðhaga og á Vaði. Bóndi í Sauðhaga, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Kona hans; Magnea Herborg Jónsdóttir 26. janúar 1892 - 17. mars 1967. Var á Ketilsstöðum, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1901. Húsfreyja í Sauðhaga, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Síðast bús. í Vallahreppi. Dóttir þeirra; Ingibjörg Sigríður (1924-2014) sonur hennar; Sigurður Jónsson (1947-2000) Víkingsstöðum, sonur hans Magnús (1970), kona hans Halldóra (1972) faðir hennar Sveinn (1948) faðir hans Jón Egill (1923) bróðir Ásdísar Sveinsdóttir Skólastýru Kvsk. Dóttir Sigurðar á Víkingsstöðum; Ingibjörg Sigríður (1980) húsfreyja á Auðólfsstöðum.
Fyrri maður Ingibjargar eldri var Jón Jónsson (1912-1992) Hafrafelli í Fellum, kona hans 14.6.1950; Guðrún Aðalsteinsdóttir (1923-1999), systir Hákonar (1935-2009) hagyrðings, Jóns Hnefils (1927-2010) kona hans Svava Jakobsdóttir rithöfundur systir Þórs Jakobssonar veðurfræðings. Annar bróðir hennar er Aðalsteinn bóndi á Vaðbrekku.
Faðir þeirra var Aðalsteinn Jónsson (1895-1983) bóndi Vaðbrekku, bróðir Jóns (1871-1960) alþm á Hvanná föður Einars (1901-1971) föður Jóns Víðis (1935) seinni manns Guðbjargar Kolka (1940).
4) Amalía Björnsdóttir 7. október 1887 Var á Vaði, Vallanessókn, S-Múl. 1890.
5) Bjarni Björnsson 17. maí 1889 - 12. október 1940 Bóndi á Borg í Skriðdal, S-Múl. Bóndi þar 1930.
6) Guðlaug Ragnheiður Björnsdóttir 8. júní 1890 Var á Vaði, Vallanessókn, S-Múl. 1890.
7) Amalía Björnsdóttir 21. desember 1891 - 3. maí 1984 Var í Vaði, Þingmúlasókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja í Geitdal, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja í Geitdal í Skriðdalshreppi.
8) Þórhildur Björnsdóttir 8. júní 1893 - 14. mars 1945 Húsfreyja á Borgum í Eskifirði. Verkakona á Eskifirði 1930. Maður hennar; Stefán Guðmundsson 13. febrúar 1864 - 13. mars 1945 Vinnumaður á Borgum, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Bóndi á Borgum, síðar verkamaður á Eskifirði. Hjú á Hólmum, Hólmasókn, S-Múl. 1901. Fyrri kona Stefáns 1.10.1890; Vilborg Guðmundsdóttir 1863 - 17. ágúst 1899 Vinnukona á Borgum, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Húsfreyja þar 1894-99.
9) Sveinn Björnsson 1898 - 11. janúar 1903 Var á Vaði, Þingmúlasókn, S-Múl. 1901.
Systkini Guðrúnar sammæðra;
1) Björg Jónsdóttir 26. júlí 1901 - 20. október 1988 Vallanesi, síðast bús. í Egilsstaðabæ. Fyrri maður hennar; Sigurður Þórðarson 29. maí 1899 - 10. júní 1935 Prestur í Vallanesi í Vallahr., S-Múl. frá 1925 til dauðadags. Prestur þar 1930. Seinnimaður hennar; Magnús Jónsson 27. nóvember 1908 - 13. nóvember 1999 Var í Tunghaga, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Bóndi á Jaðri I í Vallahr., S-Múl. Síðar bús. á Egilsstöðum. 2) Snæbjörn Geitdal, kona hans Gróa K Jónsdóttir frá Sandvelli
3) Ármann Jónsson 9. nóvember 1903 - 24. janúar 1982 Vinnumaður í Vallanesi, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Síðast bús. í Skriðdalshreppi. Kona hans des. 1935; Sigrún Guðmundsdóttir 31. desember 1906 - 20. maí 1991 Vinnukona í Vallanesi, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Síðast bús. í Skriðdalshreppi, frá Freyshólum.
4) Jónína Vilborg Jónsdóttir 1. apríl 1906 - 5. febrúar 1990 Húsfreyja á Litla-Sandfelli í Skriðdal. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar; Runólfur Jónsson 4. nóvember 1902 - 1. febrúar 1992 Bóndi á Litla-Sandfelli í Skriðdal. Bóndi þar 1930. Síðast bús. á Akureyri.
5) drengur.
Maður hennar; Ólafur Kristján Hallsson 1. okt. 1885 - 8. okt. 1974. Fór til Vesturheims í júní 1903 frá Akureyri, Eyj. Verslunarmaður, rak sína eigin verslun í Eriksdal, Man.
Bróðir Björns Hallsson Palo Alto Kaliforníu
Börn þeirra:
Hallur Ólafsson Hallsson bankastarfsmaður [Canadian Bank of Commerce] kona hans 3.4.1934; Anna Bell Burton af enskum ættum
Gyða Hallsson maður hennar 14.7.1934; Geo. O Ryckman Winnipeg
Thor O Hallsson
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Guðrún Björnsdóttir (1883-1970) frá Vaði í Skriðdal
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 5.11.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði