Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Björnsdóttir (1883-1970) frá Vaði í Skriðdal
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Björnsdóttir frá Vaði í Skriðdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.5.1883 - 22.12.1970
Saga
Guðrún Björnsdóttir 25. maí 1883 Fór til Vesturheims 1905 frá Eiðum, Eiðahreppi, S-Múl.
Staðir
Vað á Völlum; Ameríka 1905:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ingibjörg Bjarnadóttir 27. nóvember 1862 - 21. september 1940 Húsfreyja á Vaði og Hallbjarnarstöðum í Skriðdal. Húsfreyja á Vaði 1890 og 1901. Kaupakona í Vallanesi, Vallanessókn, S-Múl. 1930 og fyrri maður hennar 21.10.1882; Björn Ívarsson 24.3.1852 - 9. september 1900 Var í Vaði, Vallanessókn, N-Múl. 1860. Bóndi á Vaði í Skriðdal, „góðu búi“, segir Einar prófastur. Bóndi á Vaði 1890.
Seinni maður Ingibjargar; Jón Björgvin Jónsson 17. mars 1869 - 20. apríl 1954 Bóndi á Vaði í Skriðdal.
Alsystkini Guðrúnar voru 11;
1) Jónína Björnsdóttir 13. júlí 1885 - 25. október 1968 Vinnukona í Sauðhaga, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja á Múlastekk í Skriðdal og víðar. Var á Kirkjubóli, Norðfjarðarhreppi, S-Múl. 1965. Síðast bús. í Norðfjarðarhreppi.
2) Sigurður Björnsson 13. september 1886 - 2. desember 1939 Var á Vaði, Vallanessókn, S-Múl. 1890. Bóndi í Sauðhaga og á Vaði. Bóndi í Sauðhaga, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Kona hans; Magnea Herborg Jónsdóttir 26. janúar 1892 - 17. mars 1967. Var á Ketilsstöðum, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1901. Húsfreyja í Sauðhaga, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Síðast bús. í Vallahreppi. Dóttir þeirra; Ingibjörg Sigríður (1924-2014) sonur hennar; Sigurður Jónsson (1947-2000) Víkingsstöðum, sonur hans Magnús (1970), kona hans Halldóra (1972) faðir hennar Sveinn (1948) faðir hans Jón Egill (1923) bróðir Ásdísar Sveinsdóttir Skólastýru Kvsk. Dóttir Sigurðar á Víkingsstöðum; Ingibjörg Sigríður (1980) húsfreyja á Auðólfsstöðum.
Fyrri maður Ingibjargar eldri var Jón Jónsson (1912-1992) Hafrafelli í Fellum, kona hans 14.6.1950; Guðrún Aðalsteinsdóttir (1923-1999), systir Hákonar (1935-2009) hagyrðings, Jóns Hnefils (1927-2010) kona hans Svava Jakobsdóttir rithöfundur systir Þórs Jakobssonar veðurfræðings. Annar bróðir hennar er Aðalsteinn bóndi á Vaðbrekku.
Faðir þeirra var Aðalsteinn Jónsson (1895-1983) bóndi Vaðbrekku, bróðir Jóns (1871-1960) alþm á Hvanná föður Einars (1901-1971) föður Jóns Víðis (1935) seinni manns Guðbjargar Kolka (1940).
4) Amalía Björnsdóttir 7. október 1887 Var á Vaði, Vallanessókn, S-Múl. 1890.
5) Bjarni Björnsson 17. maí 1889 - 12. október 1940 Bóndi á Borg í Skriðdal, S-Múl. Bóndi þar 1930.
6) Guðlaug Ragnheiður Björnsdóttir 8. júní 1890 Var á Vaði, Vallanessókn, S-Múl. 1890.
7) Amalía Björnsdóttir 21. desember 1891 - 3. maí 1984 Var í Vaði, Þingmúlasókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja í Geitdal, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja í Geitdal í Skriðdalshreppi.
8) Þórhildur Björnsdóttir 8. júní 1893 - 14. mars 1945 Húsfreyja á Borgum í Eskifirði. Verkakona á Eskifirði 1930. Maður hennar; Stefán Guðmundsson 13. febrúar 1864 - 13. mars 1945 Vinnumaður á Borgum, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Bóndi á Borgum, síðar verkamaður á Eskifirði. Hjú á Hólmum, Hólmasókn, S-Múl. 1901. Fyrri kona Stefáns 1.10.1890; Vilborg Guðmundsdóttir 1863 - 17. ágúst 1899 Vinnukona á Borgum, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Húsfreyja þar 1894-99.
9) Sveinn Björnsson 1898 - 11. janúar 1903 Var á Vaði, Þingmúlasókn, S-Múl. 1901.
Systkini Guðrúnar sammæðra;
1) Björg Jónsdóttir 26. júlí 1901 - 20. október 1988 Vallanesi, síðast bús. í Egilsstaðabæ. Fyrri maður hennar; Sigurður Þórðarson 29. maí 1899 - 10. júní 1935 Prestur í Vallanesi í Vallahr., S-Múl. frá 1925 til dauðadags. Prestur þar 1930. Seinnimaður hennar; Magnús Jónsson 27. nóvember 1908 - 13. nóvember 1999 Var í Tunghaga, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Bóndi á Jaðri I í Vallahr., S-Múl. Síðar bús. á Egilsstöðum. 2) Snæbjörn Geitdal, kona hans Gróa K Jónsdóttir frá Sandvelli
3) Ármann Jónsson 9. nóvember 1903 - 24. janúar 1982 Vinnumaður í Vallanesi, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Síðast bús. í Skriðdalshreppi. Kona hans des. 1935; Sigrún Guðmundsdóttir 31. desember 1906 - 20. maí 1991 Vinnukona í Vallanesi, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Síðast bús. í Skriðdalshreppi, frá Freyshólum.
4) Jónína Vilborg Jónsdóttir 1. apríl 1906 - 5. febrúar 1990 Húsfreyja á Litla-Sandfelli í Skriðdal. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar; Runólfur Jónsson 4. nóvember 1902 - 1. febrúar 1992 Bóndi á Litla-Sandfelli í Skriðdal. Bóndi þar 1930. Síðast bús. á Akureyri.
5) drengur.
Maður hennar; Ólafur Kristján Hallsson 1. okt. 1885 - 8. okt. 1974. Fór til Vesturheims í júní 1903 frá Akureyri, Eyj. Verslunarmaður, rak sína eigin verslun í Eriksdal, Man.
Bróðir Björns Hallsson Palo Alto Kaliforníu
Börn þeirra:
Hallur Ólafsson Hallsson bankastarfsmaður [Canadian Bank of Commerce] kona hans 3.4.1934; Anna Bell Burton af enskum ættum
Gyða Hallsson maður hennar 14.7.1934; Geo. O Ryckman Winnipeg
Thor O Hallsson
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðrún Björnsdóttir (1883-1970) frá Vaði í Skriðdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði