Guðrún Pétursdóttir (1866-1951)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Pétursdóttir (1866-1951)

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Pétursdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.10.1866 - 24.7.1951

Saga

Guðrún Pétursdóttir 28.10.1866-24.7.1951. Var í Þorsteinskoti, Reykjavík 1870. Húsfreyja á Njálsgötu 40 b, Reykjavík 1930.

Staðir

Þorsteinskot /hús Reykjavík; Skildinganes; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Pétur Guðmundsson 28.9.1836 - 15.7.1904, bóndi í Skildinganesi og kona hans 16.12.1865; Jórunn Magnúsdóttir 4.2.1842 - 21.7.1872. Var í Reykjavík 1845. Var í Þorsteinshúsi, Reykjavíkursókn 1870. Húsfreyja í Skildinganesi.
Systkini Guðrúnar;
1) Ingunn Pétursdóttir 1.10.1868 - 26.7.1921 Strönd. Maður hennar; Jón Einarsson 22.7.1865 - 2.11.1952. Bóndi Strönd á Völlum. Dóttir þeirra; Sigríður Fanny (1894-1998) dóttir hennar; Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991) Skólatýra Kvsk á Blönduósi.
2) Guðmundur Pétursson 31.1.1871 - 19.11.1918. Sjómaður í Bakkakoti á Seltjarnarnesi um 1900, einnig sjómaður í Reykjavík. Lést úr Spönsku veikinni.
3) Jón Pétursson 17. sept. 1874 - 9. ágúst 1939. Skildinganesi 1880. Háseti á Holtsgötu 12, Reykjavík 1930. Skipstjóri á Ísafirði og í Reykjavík. Drukknaði.

Maður Guðrúnar; Ingjaldur Þórðarson 7. apríl 1872 - 23. júní 1944. Búfræðingur og verkamaður í Reykjavík, síðar verslunarmaður í Reykjavík. Innheimtumaður á Njálsgötu 40 b, Reykjavík 1930.
Sonur þeirra
1) Pétur Þórður Ingjaldsson fæddist í Reykjavík 11. janúar 1911 - 1.6.1996. Kona hans 14.6.1956; Dómhildur Jónsdóttir 22.3.1926 - 18.10.2012

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Egilsstaðir á Völlum ((1880))

Identifier of related entity

HAH00236

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Ingjaldsson (1911-1996) prestur Höskuldsstöðum og Skagaströnd (11.1.1911 - 1.6.1996)

Identifier of related entity

HAH01847

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991) Egilstöðum á Völlum (15.4.1922 - 15.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01082

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991) Egilstöðum á Völlum

is the cousin of

Guðrún Pétursdóttir (1866-1951)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04419

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.12.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir