Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991) Egilstöðum á Völlum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991) Egilstöðum á Völlum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.4.1922 - 15.8.1991

Saga

Ásdís Sveinsdóttir var fædd á Egilsstöðum á Völlum 15. apríl 1922. Margur kom þar gestur og gangandi, því á Egilsstöðum var rekið gistihús allt árið. - Þar kynntust börnin fjölda manna er komu þar. Egilsstaðir voru með stærstu búum í sveit.

Staðir

Kvsk á Blönduósi. Egilsstaðir.

Réttindi

Húsmæðrakennari

Starfssvið

Skólastjóri Kvsk á Blönduósi

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Sveinn Jónsson 8.1.1893 - 26.7.1981, bóndi og oddviti á Egilsstöðum á Völlum og kona hans Sigríður Fanney Jónsdóttir f. 8.2.1894 - 14.9.1998 Veitingakona Egilsstöðum.
Foreldrar Sveins voru Jón Bergsson (1855-1924) , bóndi og kaupmaður á Egilsstöðum og kona hans Margrét Pétursdóttir (1865-1944) frá Vestdal í Seyðisfirði. - Kona Sveins Jónssonar á Egilsstöðum, Sigríður Fanney, dóttir Jóns Einarssonar frá Víðivöllum í Fljótsdal, ættuðum frá Borgarfirði eystra og konu hans Ingunni Pétursdóttur og Péturs Guðmundssonar frá Skildingarnesi, en móðir hans var Guðrún Pétursdóttir eldri, frá Engey.
Bróðir Sveins var Bergur Jónsson (1899-1970) bóndi á Ketilsstöðum tengdafaðir Elsu Þorsteinsdóttur frá Enni.

Ásdís ólst upp með foreldrum sínum og bræðrum
1) Jón Egill Sveinsson f. 27.8.1923, bóndi Egilsstöðum á Völlum.
2) Ingimar Sveinsson f. 27.2.1928 hesthvíslari og skólastjóri á Hvanneyri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingimundur Ævar Þorsteinsson (1937-2013) Enni (1.3.1937 - 23.12.2013)

Identifier of related entity

HAH01515

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1883-1970) frá Vaði í Skriðdal (25.5.1883 - 22.12.1970)

Identifier of related entity

HAH04261

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Pétursdóttir (1871-1936) Bergsstöðum (12.11.1871 - 25.2.1936)

Identifier of related entity

HAH02401

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Pétursdóttir (1871-1936) Bergsstöðum

is the cousin of

Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991) Egilstöðum á Völlum

Dagsetning tengsla

1922 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Hjaltested (1840-1931) Höfða (3.6.1840 - 27.5.1931)

Identifier of related entity

HAH04212

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðríður Hjaltested (1840-1931) Höfða

is the cousin of

Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991) Egilstöðum á Völlum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Pétursdóttir (1866-1951) (28.10.1866 - 24.7.1951)

Identifier of related entity

HAH04419

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Pétursdóttir (1866-1951)

is the cousin of

Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991) Egilstöðum á Völlum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Egilsstaðir á Völlum ((1880))

Identifier of related entity

HAH00236

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Egilsstaðir á Völlum

er stjórnað af

Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991) Egilstöðum á Völlum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01082

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir