Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ
Hliðstæð nafnaform
- Grímur Gíslason Saurbæ
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.1.1912 - 31.3.2007
Saga
Grímur Gíslason fæddist í Þórormstungu í Vatnsdal hinn 10. janúar 1912.
Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi hinn 31. mars 2007.
Útför Gríms var gerð frá Blönduóskirkju10.4.2007 og hófst athöfnin klukkan 13.
Staðir
Saurbær í Vatnsdal A-Hún: Blönduós
Réttindi
Starfssvið
Grímur var bóndi í Saurbæ til ársins 1969 en þá fluttist hann til Blönduóss og hóf hann þá störf á skrifstofu Kaupfélags Húnvetninga. Hann starfaði við veðurathuganir í 25 ár, lengst af í samstarfi við Sesselju konu sína, og einnig var hann fréttaritari Ríkisútvarpsins á Blönduósi til fjölda ára. Hann var mjög félagslyndur og tók virkan þátt í starfi til dæmis Hestamannafélagsins Neista og Lionshreyfingunni. Í kirkjukórum söng hann í 77 ár, síðast í desember 2006. Árið 2002 var Grímur gerður að heiðursborgara Blönduósbæjar. Ári síðar hlaut hann fálkaorðuna fyrir störf að félags- og byggðamálum.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Gríms voru Gísli Jónsson, f. 18. janúar 1877, d. 18. maí 1959, og Katrín Grímsdóttir, f. 18. október 1875, d. 13. september 1956. Fyrstu árin bjó hann með fjölskyldu sinni í Þórormstungu en 1925 fluttist fjölskyldan í Saurbæ í Vatnsdal.
Systkini Gríms voru
1) Ingibjörg (Abba), f. 16.12.1898, d. 30.1.1987, móðir hennar var Guðrún Gísladóttir f. 6.10.1856 vk Löngumýri.
2) drengur, f. 21.3.1903, d. 21.3.1903,
3) Anna, f. 26.4.1906, d. 27.12.1993 maður hennar 1929 Jóhannes Nordal Þorsteinsson f. 18.10.1905 - 12.6.1937, Iðnrekandi Reykjavík.
4) Kristín, f. 25.3.1910, d. 23.12.1968 verslunarmaður Reykjavík, ógift.
5) Salóme (Lóa) , f. 29.10.1913, d. 21.8.1990 maður hennar 24.7.1949 Gorm Erik Hjört f. 11.9.1917 - 16.11.2003, efnaverkfræðingur Aarhus.
6) Ingibjörg (Lilla) f. 13.10.1915, d. 9.7.2006 M1 31.7.1942 Dagbjartur Sigurðsson f. 13.10.1919 - 6.7.1957 húsgagnasmiður Reykjavík. M2 16.11.1974 Jósef Halldórsson f. 12.10.1917 - 28.4.2008 Húsasmiður Reykjavík. Ingibjörg var seinni kona hans.
Grímur kvæntist 25.10.1941 Sesselju Svavarsdóttur frá Sandgerði á Akranesi, f. 31.8.1922, d. 4.1.2000.
Þau eignuðust fjögur börn, þau eru:
1) Sigrún, f. 25.10.1942. Maki Guðmundur S. Guðbrandsson, f. 14.11.1939. Þau eiga fjögur börn og fjögur barnabörn.
2) Katrín, f. 25.10.1945. Maki Sigurjón Stefánsson, f. 19.10.1938. Þau eiga tvo syni og fjögur barnabörn.
3) Sæunn, f. 9.8.1948. Maki Guðmundur Karl Þorbjörnsson, f. 21.10.1943. Þau eiga tvö börn og átta barnabörn.
4) Gísli Jóhannes, f. 16.7.1950. Kona hans er Sigurlaug Halla Jökulsdóttir, f. 30.9.1952 - 16.9.2016. Þau eiga fimm börn og fjórtán barnabörn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.5.2017
Tungumál
- íslenska