Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ
Parallel form(s) of name
- Sesselja Svavarsdóttir Saurbæ
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
31.8.1922 - 4.1.2000
History
Sesselja Svavarsdóttir var fædd á Akranesi 31. ágúst 1922. Hún lést á Blönduósi 4. janúar síðastliðinn. Útför Sesselju verður gerð frá Blönduósskirkju á morgun, mánudaginn 10. janúar, og hefst athöfnin klukkan 14.
Places
Akranes: Saurbær í Vatnsdal 1942: Blönduós 1969:
Legal status
Húsfreyja.
Functions, occupations and activities
Eftir að búskap þeirra hjóna lauk í Saurbæ og þau voru flutt til Blönduóss, starfaði Sesselja um skeið á Saumastofu Pólarprjóns á Blönduósi og Héraðshælinu meðan starfsorka leyfði.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Hún var dóttir hjónanna Svavars Þjóðbjörnssonar, bónda á Neðra-Skarði í Leirársveit, Björnssonar, bónda á Brúshóli í Flókadal, og eiginkonu hans, Guðrúnar Finnsdóttur í Efra-Sýruparti á Akranesi, Gíslasonar. Bæði voru þau hjón, foreldrar Sesselju, Borgfirðingar aftur í ættir. Tæplega tvítug að aldri lagði hún leið sína norður í Vatnsdal og gerðist kaupakona hjá Runólfi Björnssyni, bónda á Kornsá, og konu hans, Ölmu Jóhannsdóttur Möller. Þannig urðu kynni þeirra Gríms Gíslasonar í Saurbæ í Vatnsdal er þar var heima í föðurgarði.
Þau Sesselja og Grímur gengu í hjónaband 25. okt. árið 1941 og hófu búskap í Saurbæ vorið eftir, 1942. Bjuggu þau þar til vorsins 1969, tvö síðustu árin í sambýli við dóttur þeirra og tengdason. Hún annaðist heimili þeirra hjóna, með frávikum vegna veikinda, til æviloka.
Börn þeirra Sesselju og Gríms eru, talin í aldursröð:
1) Sigrún, húsmóðir og bóndi í Saurbæ í Vatnsdal, gift Guðmundi Guðbrandssyni og eiga þau fjögur börn.
2) Katrín, húsmóðir og bóndi að Steiná 3 í Svartárdal, gift Sigurjóni Stefánssyni og eiga þau tvo syni.
3) Sæunn Freydís, húsmóðir og skrifstofumaður í Reykjavík, gift Guðmundi Karli Þorbjörnssyni og eiga þau tvö börn.
4) Gísli Jóhannes, bóndi og bókari á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi, kvæntur Sigurlaugu Höllu Jökulsdóttur og eiga þau fimm börn.
Barnabarnabörnin eru ríflega hálfur annar tugur.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 17.7.2017
Language(s)
- Icelandic