Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ
Hliðstæð nafnaform
- Sesselja Svavarsdóttir Saurbæ
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.8.1922 - 4.1.2000
Saga
Sesselja Svavarsdóttir var fædd á Akranesi 31. ágúst 1922. Hún lést á Blönduósi 4. janúar síðastliðinn. Útför Sesselju verður gerð frá Blönduósskirkju á morgun, mánudaginn 10. janúar, og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Akranes: Saurbær í Vatnsdal 1942: Blönduós 1969:
Réttindi
Húsfreyja.
Starfssvið
Eftir að búskap þeirra hjóna lauk í Saurbæ og þau voru flutt til Blönduóss, starfaði Sesselja um skeið á Saumastofu Pólarprjóns á Blönduósi og Héraðshælinu meðan starfsorka leyfði.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Hún var dóttir hjónanna Svavars Þjóðbjörnssonar, bónda á Neðra-Skarði í Leirársveit, Björnssonar, bónda á Brúshóli í Flókadal, og eiginkonu hans, Guðrúnar Finnsdóttur í Efra-Sýruparti á Akranesi, Gíslasonar. Bæði voru þau hjón, foreldrar Sesselju, Borgfirðingar aftur í ættir. Tæplega tvítug að aldri lagði hún leið sína norður í Vatnsdal og gerðist kaupakona hjá Runólfi Björnssyni, bónda á Kornsá, og konu hans, Ölmu Jóhannsdóttur Möller. Þannig urðu kynni þeirra Gríms Gíslasonar í Saurbæ í Vatnsdal er þar var heima í föðurgarði.
Þau Sesselja og Grímur gengu í hjónaband 25. okt. árið 1941 og hófu búskap í Saurbæ vorið eftir, 1942. Bjuggu þau þar til vorsins 1969, tvö síðustu árin í sambýli við dóttur þeirra og tengdason. Hún annaðist heimili þeirra hjóna, með frávikum vegna veikinda, til æviloka.
Börn þeirra Sesselju og Gríms eru, talin í aldursröð:
1) Sigrún, húsmóðir og bóndi í Saurbæ í Vatnsdal, gift Guðmundi Guðbrandssyni og eiga þau fjögur börn.
2) Katrín, húsmóðir og bóndi að Steiná 3 í Svartárdal, gift Sigurjóni Stefánssyni og eiga þau tvo syni.
3) Sæunn Freydís, húsmóðir og skrifstofumaður í Reykjavík, gift Guðmundi Karli Þorbjörnssyni og eiga þau tvö börn.
4) Gísli Jóhannes, bóndi og bókari á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi, kvæntur Sigurlaugu Höllu Jökulsdóttur og eiga þau fimm börn.
Barnabarnabörnin eru ríflega hálfur annar tugur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.7.2017
Tungumál
- íslenska