Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Lilla.

Description area

Dates of existence

13.10.1915 - 9.7.2006

History

Ingibjörg Gísladóttir fæddist í Þórormstungu í Vatnsdal í A-Hún. 13. október 1915. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 9. júlí síðastliðinn. Eftir uppvaxtarár í Saurbæ í Vatnsdal stundaði Ingibjörg nám við Kvennaskólann í Reykjavík og Kvennaskólann á Blönduósi. Hún fluttist síðan til Reykjavíkur og vann lengst af sem matráðskona í stjórnarráðinu í Arnarhvoli þar til hún lét af störfum vegna aldurs árið 1985.
Ingibjörg var virkur félagi í Björkunum, félagi eiginkvenna húsasmíðameistara, allt frá stofnun þess.
Ingibjörg verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Places

Þórormstunga og Saurbær í Vatnsdal: Reykjavík:

Legal status

Kvsk í Reykjavík: Kvsk á Blönduósi:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Katrín Grímsdóttir, f. á Vatnsenda í Flóa 18. október 1875, d. 13. september 1956, og Gísli Jónsson bóndi, f. á Teigakoti í Svartárdal 18. janúar 1877, d. 18. maí 1959. Ingibjörg var yngst sex systkina, hin eru drengur, f. og d. 21. mars 1903, Anna, f. 26. apríl 1906, d. 27. desember 1993, Kristín, f. 25. mars 1910, d. 23. desember 1968, Grímur, f. 10. janúar 1912, og Salóme, f. 29. október 1913, d. 21. ágúst 1990.
Ingibjörg giftist 31. júlí 1942 Dagbjarti Sigurðssyni, f. í Reykjavík 31. október 1919, d. 6. júlí 1957. Börn þeira eru:
1) Guðni, f. 5. ágúst 1943, kvæntur Elisabeth Dagbjartsson. Dætur þeirra eru: a) Ingibjörg Desirée, f. 1966, gift Göran Olsson og eiga þau tvö börn, b) Ingrid Helena, f. 1968, gift Kerry Koritko, og c) Anna Dagbjört, f. 1974.
2) Guðrún Katrín, f. 12. september 1944, sonur hennar er Lars Kjartan, f. 1972.
3) Gísli, f. 31. mars 1947. Synir hans eru: a) Pétur, f. 1968, kvæntur Maria Enarsson og eiga þau þrjú börn, og b) Sturla Freyr, f. 1990.
4) Sigurður, f. 11. júní 1948. Börn hans eru: a) Rebekka, f. 1968, hún á tvö börn, sambýlismaður Stefán Jónsson, b) Atli Rafn, f. 1972, hann á tvö börn, kvæntur Brynhildi Guðjónsdóttur, og c) Lísbet, f. 1996.
5) Baldur, f. 3. nóvember 1949, kvæntur Soffíu J. Þórisdóttur. Dætur þeirra eru: a) Íris, f. 1976, gift Ólafi Magnússyni og eiga þau eina dóttur, og b) Sonja, f. 1980.
6) Gunnar, f. 22. nóvember 1950. Börn hans eru: a) Guðbjörg, f. 1970, gift Valdimar Jónssyni og eiga þau fjögur börn, b) Gísli Viðar, f. 1972, hann á einn son, og c) Helena, f. 1984. Gunnar er kvæntur Helgu Ottósdóttur, fyrir átti hún börnin
1) Kristjönu, f. 1969,
2) Önnu Þóru, f. 1971,
3) Friðrik, f. 1972 og
4) Sunnu, f. 1980.
Seinni maður Ingibjargar er Jósef Halldórsson húsasmíðameistari, f. 12. október 1917.
Börn Jósefs á lífi eru
1) Erla,
2) Gunnlaugur og
3) Gunnar, látnir eru
4) Hafsteinn,
5) Þröstur,
6) Helgi og
7) Halldór.

General context

Relationships area

Related entity

Anita Dagbjartsson (1943) (31.1.1943 -)

Identifier of related entity

HAH02301

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Guðni maður Anítu var sonur Ingibjargar.

Related entity

Gunnar Dagbjartsson (1950) (22.11.1950 -)

Identifier of related entity

HAH03987

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Dagbjartsson (1950)

is the child of

Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ

Dates of relationship

22.11.1950

Description of relationship

Related entity

Guðni Dagbjartsson (1943) Sviss (5.8.1943 -)

Identifier of related entity

HAH04155

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðni Dagbjartsson (1943) Sviss

is the child of

Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ

Dates of relationship

5.8.1943

Description of relationship

Related entity

Baldur Dagbjartsson (1949) (3.11.1949 -)

Identifier of related entity

HAH02713

Category of relationship

family

Type of relationship

Baldur Dagbjartsson (1949)

is the child of

Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ

Dates of relationship

3.11.1949

Description of relationship

Related entity

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ (18.1.1878 - 18.5.1959)

Identifier of related entity

HAH03773

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ

is the parent of

Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ

Dates of relationship

13.10.1915

Description of relationship

Related entity

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal (18.10.1875 - 13.9.1956)

Identifier of related entity

HAH05429

Category of relationship

family

Type of relationship

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal

is the parent of

Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ

Dates of relationship

13þ10þ1915

Description of relationship

Related entity

Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ (26.4.1906 - 27.12.1993)

Identifier of related entity

HAH02318

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ

is the sibling of

Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ

Dates of relationship

13.10.1915

Description of relationship

Related entity

Kristín Gísladóttir (1910-1968) Saurbæ í Vatnsdal (25.3.1910 - 23.12.1968.)

Identifier of related entity

HAH07426

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Gísladóttir (1910-1968) Saurbæ í Vatnsdal

is the sibling of

Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ

Dates of relationship

13.10.1915

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Gísladóttir (Abba) (1898-1987) Saurbæ (16.12.1898 - 30.1.1987)

Identifier of related entity

HAH09273

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Gísladóttir (Abba) (1898-1987) Saurbæ

is the sibling of

Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ

Dates of relationship

13.10.1915

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Salóme Gísladóttir Hjört (1913-1990) (29.10.1913 - 21.8.1990)

Identifier of related entity

HAH01879

Category of relationship

family

Type of relationship

Salóme Gísladóttir Hjört (1913-1990)

is the sibling of

Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ (10.1.1912 - 31.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01253

Category of relationship

family

Type of relationship

Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ

is the sibling of

Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ

Dates of relationship

13.10.1915

Description of relationship

Related entity

Jósef Halldórsson (1917-2008) (12.10.1917 - 28.4.2008)

Identifier of related entity

HAH01621

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósef Halldórsson (1917-2008)

is the spouse of

Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ

Dates of relationship

16.11.1974

Description of relationship

3ja kona Jósefs:

Related entity

Dagbjört Guðnadóttir (1974) (29.3.1974)

Identifier of related entity

HAH02998

Category of relationship

family

Type of relationship

Dagbjört Guðnadóttir (1974)

is the grandchild of

Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ

Dates of relationship

29.3.1974

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01477

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places