Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Gestur Þórarinsson pípulagningarmaður Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.7.1947 - 19.2.2005

Saga

Gestur Þórarinsson fæddist í Árbæ á Blönduósi 11. júlí 1947. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala háskólasjúkrahúss v/Hringbraut laugardaginn 19. febrúar síðastliðinn.
Útför Gests fer fram frá Blönduóskirkju í dag 5. mars 2005 og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Blönduós:

Réttindi

Gestur lauk námi frá unglingaskóla Blönduóss og fór einn vetur í Iðnskóla Reykjavíkur, en lauk námi í vélvirkjun frá Iðnskóla Sauðárkróks 1972.

Starfssvið

Hann starfaði í Vélsmiðju Húnvetninga í 13 ár. Réðst til hitaveitu Blönduóss þegar hún var stofnuð 1977 og starfaði þar sem veitustjóri og einnig síðar sem verkstjóri Blönduósbæjar til 1997. Hann lauk meistaranámi í pípulögnum frá Fjölbrautaskóla Sauðárkróks 1984. Hann varð framkvæmdastjóri Árvirkni hf. árið 1977 til 2001. Hann stofnaði sitt eigið pípulagningafyrirtæki Lagnaverk ehf. árið 2001 og starfaði við það þar til hann lést.
Gestur vann að ýmsum félagsmálum á sinni lífsleið, Björgunarsveitinni Blöndu, Karlakórnum Vökumönnum, samkórnum Björk, og Bjarkarkvartettinum. Sat í bæjarstjórn Blönduóss 1994-2002, var í stjórn Þroskahjálpar í Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum og var einn af stofnendum FOS-HÚN og var fyrsti formaður þess.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Þórarinn Þorleifsson, f. 10.1. 1918, og Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir, f. 25.12. 1916, d. 27.8. 1998 í Árbæ á Blönduósi. Þórarinn var einkabarn þeirra.
Systir hans samfeðra með Ingveldi Guðmundsdóttir frá Balaskarði Guðmundssonar, f. 4.6.1872 - 16.4.1937:
1) Sigríður Guðrún Þorleifsdóttir 8. maí 1909 - 20. janúar 2003 Vinnukona í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Refsteinsstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini Helgu voru
1) Guðmunda Margrét Kristjánsdóttir f. 3. september 1915 - 10. janúar 1994 Húsfreyja á Akureyri. Nefnd Guðmundína í Mbl. og Æ.A-Hún. maður hennar Björn Guðmundsson (1919-2011)
2) Arnaldur f.2.12.1918-19.5.1919
3) Hjálmar Frímann f 24.8.1922 - 27.4.1924
4) Torfhildur Sigurveig f. 28.8.1924 -13.10.1997, maður hennar Páll S Eyþórsson (1919-2002)
5) Jónína Alexandra f. 25.11.1925 -30.5.2011 maður hennar Bjarni Kristinsson (1915-1982) Vegamótum á Blönduósi.
6) Guðný Hjálmfríður Elín f. 27.9.1930-9.6.2001 maki I Guðmundur Hólmsteinn Valdimarsson (1923-2011) Litla Enni 1957, þau skildu, maki II. Hannes Stephensen Pétursson (1931-2010) Vélsmiður Blönduósi.
7) Ívar f. 22.9.1934 - 11.7.1999 vkm Akureyri, kona hans Rósa Guðrún Sighvats f. 9.12.1943
8) Hallbjörn Reynir f. 24.5.1936, maki Guðrún Elsa Kristjánsdóttir (1937- 2006) Blönduósi
Systkini Gests eru
1) Lára Bogey Finnbogadóttir 15. október 1936 hálfsystir af móður, maður hennar 1960, Árni Melstað Sigurðsson (1925-2013) Blönduósi
2) Guðný Þórarinsdóttir 1. ágúst 1943 Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957,
3) Heiðrún Þórarinsdóttir 9. ágúst 1944 - 3. júní 1977,Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Eldjárnsstöðum. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
4) Sveinn Þórarinsson 22. september 1945 Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans er Ástdís Guðmundsdóttir 18. september 1944.
5) Hjördís Þórarinsdóttir 27. júní 1948 Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar var Benedikt Sveinberg Steingrímsson f. 12. febrúar 1947 - 14. júní 2016, Snæringsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Sonur þeirra Þórarinn Bjarki f. 20.7.1974 á Breiðavaði,
6) Finnbogi Þórarinsson 16. nóvember 1949 Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
7) Ólafur Þórarinsson 19. febrúar 1951 Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Gestur kvæntist Ragnhildi Helgadóttur 14. nóvember 1970. Hún er dóttir Helgu Sigríðar Lárusdóttur, f. 14.4. 1922, og Jóns Helga Sveinbjörnssonar, f. 26.5. 1917, d. 11.10. 1995.
Gestur og Ragnhildur eiga fjögur börn, þau eru
1) Helgi Sigurður, f. 11.8. 1970.
2) Kristjana Björk, f. 5.11. 1971, sambýlismaður Steingrímur Kristinsson, f. 8.8. 1965. Börn hennar eru Friðrik Már Sigurðsson, f. 27.1. 1996 faðir hans Sigurður Halldór Kristmundsson 27. október 1971 og Amelía Ósk Hjálmarsdóttir, f. 28.3. 1998 faðir hennar Hjálmar Þór Eðvaldsson 1. ágúst 1972.
3) Þórarinn Almar, f. 6.11. 1978.
4) Helga Kristín, f. 25.8. 1981, sambýlismaður Hlynur Guðmundsson, f. 31.7. 1966 (skilin). Sonur þeirra er Gestur Máni, f. 28.6. 2004. Börn Hlyns eru Brynleifur, f. 19.1. 1988, móðir hans er Bryndís Ásta Brynleifsdóttir 18. ágúst 1969.
Lovísa Heiðrún, f. 22.3. 1996 og Kristófer Orri, f. 8.10. 1998 móðir þeirra er Guðný Kristín Loftsdóttir 1. febrúar 1977.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Helga Lárusdóttir (1922-2016) Helgafell Blönduósi (14.4.1922 - 26.9.2016)

Identifier of related entity

HAH01416

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1970 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgi Sveinbjörnsson (1917-1995) Helgafelli Blönduósi (26.5.1917 - 11.10.1995)

Identifier of related entity

HAH01424

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1970 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalbjörg Hafsteinsdóttir (1936-2022) Reykholti Skagaströnd (13.9.1936 - 10.3.2022)

Identifier of related entity

HAH02223

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1968 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Melstað Sigurðsson (1925-2013) bifreiðastjóri Blönduósi (18.8.1925 - 4.10.2013)

Identifier of related entity

HAH01068

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1960 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Áslaug Aðalheiður Hafsteinsdóttir (1938) (29.7.1938 -)

Identifier of related entity

HAH03646

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vigdís Helgadóttir (1954-2018) Helgafelli Blönduósi (21.8.1954 - 16.2.2018)

Identifier of related entity

HAH05118

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Helgadóttir (1947) Holti (20.7.1947 -)

Identifier of related entity

HAH02296

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Steingrímsdóttir (1938) (11.1.1938 -)

Identifier of related entity

HAH03931

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erna Ingibjörg Helgadóttir (1951) Helgafell Blönduósi (15.12.1951 -)

Identifier of related entity

HAH03353

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Guðsteinsson (1972) (20.12.1972 -)

Identifier of related entity

HAH02822

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr (4.7.1899 - 4.11.1991)

Identifier of related entity

HAH01130

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Björnsson (1913-2002) Blönduósi (30.6.1913 - 21.5.2002)

Identifier of related entity

HAH02036

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árbær Blönduósi (1906) (1906 -)

Identifier of related entity

HAH00359

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vélsmiðjan Blönduósi (1960 -)

Identifier of related entity

HAH00602

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ (25.12.1916 - 27.8.1998)

Identifier of related entity

HAH06200

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Jósefína Anna Kristjánsdóttir (1916-1998) Árbæ

er foreldri

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1947

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Þorleifsson (1918-2005) Árbæ (10.1.1918 - 16.9.2005)

Identifier of related entity

HAH04955

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórarinn Þorleifsson (1918-2005) Árbæ

er foreldri

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Þórarinsson (1945) Blönduósi (22.9.1945 -)

Identifier of related entity

HAH07505

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinn Þórarinsson (1945) Blönduósi

er systkini

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1947

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Þórarinsdóttir (1943-2021) Meðalheimi (1.8.1943 - 29.11.2021)

Identifier of related entity

HAH04188

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðný Þórarinsdóttir (1943-2021) Meðalheimi

er systkini

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Heiðrún Þórarinsdóttir (1944-1977) Eldjárnsstöðum (9.8.1944 - 3.6.1977)

Identifier of related entity

HAH04863

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Heiðrún Þórarinsdóttir (1944-1977) Eldjárnsstöðum

er systkini

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lára Bogey Finnbogadóttir (1936) Árbæ (15.10.1936 -)

Identifier of related entity

HAH05982

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lára Bogey Finnbogadóttir (1936) Árbæ

er systkini

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorleifsdóttir (1909-2003) Bjargi Blönnduósi (8.5.1909 - 20.1.2003)

Identifier of related entity

HAH01893

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Þorleifsdóttir (1909-2003) Bjargi Blönnduósi

is the cousin of

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1947 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfhildur Kristjánsdóttir (1924-1997) Hvassafelli (28.8.1924 - 13.10.1997)

Identifier of related entity

HAH01826b

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Torfhildur Kristjánsdóttir (1924-1997) Hvassafelli

is the cousin of

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1947 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónína Alexandra Kristjánsdóttir (1925-2011) Vegamótum Blönduósi (25.11.1925 - 30.2.2011)

Identifier of related entity

HAH01612

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónína Alexandra Kristjánsdóttir (1925-2011) Vegamótum Blönduósi

is the cousin of

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1947 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmsteinn Valdimarsson (1923-2011) frá Gunnfríðarstöðum (18.1.1923 - 17.10.2011)

Identifier of related entity

HAH01281

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmsteinn Valdimarsson (1923-2011) frá Gunnfríðarstöðum

is the cousin of

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1947 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri (22.9.1934 - 11.7.1999)

Identifier of related entity

HAH01528

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ívar Kristjánsson (1934-1999) Akureyri

is the cousin of

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi

Dagsetning tengsla

1947 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01241

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir