Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi
Hliðstæð nafnaform
- Friðfinnur Jónsson (1873-1955)
- Friðfinnur Jónas Jónsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.3.1873 - 16.6.1955
Saga
Friðfinnur Jónas Jónsson 28. mars 1873 - 16. september 1955 Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi á Blönduósi 1904-1947 og í Reykjavík.
Staðir
Strjúgsstaðir; Friðfinnshús Blönduósi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Guðmundsson 22. september 1837 - 7. apríl 1890 Var á Móbergi, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi á Móbergi. Bóndi á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og kona hans 6.12.1867; Anna Pétursdóttir 16. febrúar 1842 - 7. janúar 1925 Húsfreyja á Móbergi. Húsfreyja á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Ekkja Hvammi 1890; Bústýra á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
Systkini Friðfinns;
1) Ingibjörg Solveig Jónsdóttir 15. ágúst 1863 - 3. júní 1944 Húsfreyja á Blöndudalshólum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Finnstungu. Maður hennar 25.11.1893; Sigurjón Jóhannsson 6. október 1873 - 4. ágúst 1961 Bóndi á Blöndudalshólum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Finnstungu og Mjóadal í Bólstaðarhlíð. Var á Blöndudalshólum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Sonur þeirra; Jón Baldurs (1898-1971)
2) Þuríður Helga 1864
3) Guðmundur Jóhannes Jónsson 23. apríl 1868 - 28. apríl 1904 Bóndi á Auðólfsstöðum. Kona hans 16.7.1903; Jónína Ingibjörg Hannesdóttir 18. júní 1877 - 30. október 1956 Húsfreyja á Auðólfsstöðum. Systir Þórunnar konu Friðfinns. Friðfinnshúsi 1910.
4) Sigurbjörg Steinunn Jónsdóttir 27. febrúar 1871 - 31. maí 1929 Í Austf.14581 er hún sögð heita Ingibjörg.
5) Gróa Jónsdóttir 16. janúar 1875 - 23. desember 1905 Var í Hvammi, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Var á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Oddeyri 1905.
6) Jón 1877
7) Guðrún Jóhanna Jónsdóttir 14. mars 1880 - 4. ágúst 1967 Húsfreyja í Finnstungu í Blöndudal, A-Hún. Húsfreyja í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 9.1.1915; Tryggvi Jónasson 14. mars 1892 - 20. desember 1952 Bóndi í Finnstungu í Bólstaðahlíðarhreppi. Var í Kolviðarnesi, Rauðamelssókn, Hnapp. 1901. Bóndi í Finnstungu 1930. Synir þeirra; Jón, Guðmundur og Jónas, Finnstungu og Ártúnum.
8) Ragnhildur Jónsdóttir 21. apríl 1884 - 21. maí 1978 Var á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Saumakona á Blöndudalshólum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona hans 16. júlí 1903; Þórunn Ingibjörg Hannesdóttir f. 15. ágúst 1873, d. 22. jan. 1957, frá Fjósum. Friðfinnshúsi 1904 og 1947.
Börn þeirra;
1) Gunnhildur Friðfinnsdóttir 28. mars 1906 - 4. ágúst 1954 Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Stefán Runólfsson 21. ágúst 1903 - 30. apríl 1961 Var í Hólmi I, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Rafvirkjameistari Reykjavík, þau barnlaus.
2) Sigríður Friðfinnsdóttir 24. desember 1907 - 26. janúar 1992 Vinnukona á Laugavegi 41, Reykjavík 1930. Maður hennar; Magnús Óskar Magnússon 10. september 1904 - 23. júlí 1988 Bókbindari á Urðarstíg 9, Reykjavík 1930. Þau skildu.
3) Sveinbarn 21.7.1909 - 3.9.1909
4) Hulda Friðfinnsdóttir 11. ágúst 1910 - 30. júní 2002 Var á Blönduósi 1930. Ólst þar upp með foreldrum og fluttist síðan með þeim til Reykjavíkur 1947. Vann ásamt öðru að smíðum og málningu á Blönduósi. Verkakona í Reykjavík. Síðast bús. þar. Ógift.
4) Skafti Friðfinns 9. september 1916 - 29. maí 2007 Vann við ýmis störf víða um land m.a. hafnargerð, rak efnalaug og var umboðsmaður Morgunblaðsins. Var á Blönduósi 1930. Kona hans 7.9.1946; Sigríður Svava Runólfsdóttir 5. júlí 1920 - 26. mars 2014 Var í Keflavík 1920. Húsfreyja og saumakona í Keflavík og rak lengi efnalaug ásamt eiginmanni sínum. Gengdi ýmsum félagsstörfum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er í eigu
Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1266