Finnstaðir á Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Finnstaðir á Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1920)

Saga

Finnstaðir og Háagerði eru samliggjandi jarðir. Þetta eru grasgefnar jarðir sem eiga land að sjó með góðri fjörubeit. Í landi þeirra er Finnstaðanes. Háagerði stendur í klettaás, sem mjög víðsýnt er af en Finnstaðir sunnar á skjólríkum stað. Núverandi (1975) eigandi Finnstaða er Höfðahreppur en Háagerði er í eigu Magnúsar Hjaltasonar á Bakka í Skagahreppi.

Skrá um landamerki Háagerðis og Finnsstaða.

Að norðan byrja merki á Gullhellisnöf við sjó, og er þar grjótvarða hlaðin á bakkanum, þaðan liggja merki beina sjónhending fyrir sunnan Hólkot, til vörðu, sem hlaðin er uppá Hólkotsbrekku, þaðan beina stefnu til vörðu á Hrossamýrarhrygg, þaðan ganga merki beina stefnu austur Brandaskarð, sunnan við Háagerðissel til vörðu á Selhrygg, þaðan liggja merki í Brandaskarðsgilbotn, þá ganga merki til vesturs norðan í fjallsbrúnum til klettastrýtu fyrir norðan Leynidali, fyrir norðan Borgarhaus, þaðan liggja merki beina stefnu yfir norðurenda Grenjadals, til Landamerkjagils, og þar sem það endar, sjer fyrir garði til sjóar, er stefnir norðanvert í Sandlækjarós. Í Finnstaðalandi á Spákonufell þrjá teiga fyrir utan Sandlæk út að Sandenda, og upp í flóann, eptir sem vörður vísa, ásamt öllum reka fyrir teigunum. Spákonuarfur er að nokkru leyti fyrir landi jarðanna, að undanteknum þeim hluta, sem liggur fyrir áður nefndum teigum, er heyra Spákonufelli til.

Árbakka í maí 1890.
J. Jósefsson, meðeigandi og í umboði meðeiganda minna að Háagerði
J. Jósefsson, Jens Jósefsson, Jóhann Jósefsson eigendur Spákonufells.
Árni Jónsson í umboði meðeiganda Harastaða.
Fyrir hönd ¾ Harastaða: Andrjes Árnason.
Jónann Jósefsson eigandi Finnsstaða.

Lesið upp á manntalsþingi að Viðvíki, hinn 23. maí 1891, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 252 fol. 131b.

Staðir

Háagerði; Gullhellisnöf; Háagerðissel; Selhryggur; Brandaskarðsgilbotn; Leynidalur; Borgarhaus; Grenjadalur; Landamerkjagil; Sandlækjarós; Sandlækur; Sandendi; Spákonuarfur; Harastaðir; Finnstaðanes; Spákonufell:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur á Finnstöðum;
til 1943- Hafsteinn Sigurbjörnsson 11. feb. 1895 - 18. maí 1974. Var í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. óndi í Háagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Reykholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Kona hans Laufey Jónsdóttir 16. júní 1897 - 25. des. 1969. Húsfreyja í Háagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Reykholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.

Ábúendur Háagerði;

1947-1967- Kristján Guðmundsson 2. des. 1911 - 16. apríl 1979. Vinnumaður á Svarfhóli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Var í Háagerði, Höfðahr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Skagaströnd. Kona hans; Fjóla Gísladóttir 5. júlí 1918 - 5. nóv. 1991. Var á Saurum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Háagerði, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður ((1930))

Identifier of related entity

HAH00438

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristjana Sigurðardóttir (1872-1958) Kirkjubóli í Skutulsfirði (4.3.1872 - 18.11.1958)

Identifier of related entity

HAH09175

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnfríður Sigurðardóttir (1863-1958) Syðri-Ey (9.6.1863 - 2.1.1958)

Identifier of related entity

HAH02491

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Jósefsdóttir (1874-1923) frá Finnstöðum (7.4.4874 - 21.8.1923)

Identifier of related entity

HAH04208

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björgvin Theodór Jónsson (1921-1992) frá Finnstöðum, Hofssókn (22.2.1921 - 4.5.1992)

Identifier of related entity

HAH02764

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höfnin á Skagaströnd ((1900))

Identifier of related entity

HAH00442

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Efri-Harastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00195

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Spákonufell ((1950))

Identifier of related entity

HAH00456

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Háagerði Skagaströnd ((1943))

Identifier of related entity

HAH00446

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd (21.4.1928 - 2.8.2003)

Identifier of related entity

HAH01684

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

is the associate of

Finnstaðir á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gullhellir við Gullhellisvík á Skagaströnd (874)

Identifier of related entity

HAH00924

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Gullhellir við Gullhellisvík á Skagaströnd

is the associate of

Finnstaðir á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd (16.6.1897 - 25.12.1969)

Identifier of related entity

HAH06558

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

controls

Finnstaðir á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1938

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Jóhannsson (1887-1935) Spákonufelli á Skagaströnd (11.4.1887 - 5.6.1935)

Identifier of related entity

HAH05223

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Jónsdóttir (1850-1914) Spákonufelli og Finnsstöðum (2.10.1850 - 26.10.1914)

Identifier of related entity

HAH03697

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00271

Kennimark stofnunar

IS HAH-Skag

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 252 fol. 131b.
Húnaþing II

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir