Björgvin Theodór Jónsson (1921-1992) frá Finnstöðum, Hofssókn

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björgvin Theodór Jónsson (1921-1992) frá Finnstöðum, Hofssókn

Parallel form(s) of name

  • Björgvin Jónsson (1921-1992)
  • Björgvin Theodór Jónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.2.1921 - 4.5.1992

History

Björgvin Theodór Jónsson 22. febrúar 1921 - 4. maí 1992 Framkvæmdastjóri og síðar skrifstofumaður á Skagaströnd og síðar á Akureyri. Var á Finnstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Höfðabrekku 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Síðast bús. á Akureyri.

Places

Finnsstaðir á Skagaströnd; Höfðakaupsstaður; Akureyri:

Legal status

Functions, occupations and activities

Framkvæmdastjóri:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þorbjörg Halldórsdóttir 7. maí 1885 - 30. júní 1970 Systir Eiríks Halldórssonar á Bjargi föðurs Björns Eiríksonar. Var á Finnstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi og maður hennar 9.7.1916; Jón Jónas Sölvason 10. desember 1889 - 17. ágúst 1969. Bóndi í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún.

Sysrkini Björgvins;
1) Þórbjörn Austfjörð Jónsson 19. nóvember 1917 - 22. janúar 1996 Sjómaður, smiður og verkamaður, fyrst á Skagaströnd, síðar í Reykjavík. Var á Finnstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Flankastöðum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík kona hans; Guðrún Anna Guðmunda Árnadóttir 18. júlí 1921 - 26. janúar 2017 Var í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Flankastöðum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Fiskverkakona, handavinnukennari og saumakona á Skagaströnd, síðar skólastarfsmaður í Reykjavík.
2) Benedikt Jens Jónsson 22. janúar 1927 - 7. desember 1975 Var á Finnstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Skipstjóri í Reykjavík. Kona hans; Hlín Hulda Kristensen 1. september 1922 - 28. apríl 1984 Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Maki1; Guðrún Árnadóttir 10. ágúst 1921 - 7. apríl 2005 Var í Miðgili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Höfðabrekku 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Síðast bús. i Reykjavík. Fóstursonur þeirra er
1) Örn Berg Guðmundsson 19.12.1949, kvæntur Ragnhildi Gröndal Ragnarsdóttur 26.8.1949.
Maki2; Þorgerður Guðmundsdóttir 9. desember 1927 - 24. apríl 2008 verslunarmaður Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Jón Geir Jónatansson (1953) bifreiðastjóri Blönduósi (24.11.1953 -)

Identifier of related entity

HAH05852

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

stjúpfaðir Jóns Geirs

Related entity

Finnstaðir á Skagaströnd ((1920))

Identifier of related entity

HAH00271

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1930

Related entity

Þorbjörg Halldórsdóttir (1885-1970) Réttarholti (7. maí 1885 - 30. júní 1970)

Identifier of related entity

HAH09011

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Halldórsdóttir (1885-1970) Réttarholti

is the parent of

Björgvin Theodór Jónsson (1921-1992) frá Finnstöðum, Hofssókn

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Sölvason (1889-1969) Réttarholti (10.12.1889-17.08.1969)

Identifier of related entity

HAH05601

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Sölvason (1889-1969) Réttarholti

is the parent of

Björgvin Theodór Jónsson (1921-1992) frá Finnstöðum, Hofssókn

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Árnadóttir (1921-2005) frá Miðgili (10.8.1921 - 7.4.2005)

Identifier of related entity

HAH01305

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Árnadóttir (1921-2005) frá Miðgili

is the spouse of

Björgvin Theodór Jónsson (1921-1992) frá Finnstöðum, Hofssókn

Dates of relationship

Description of relationship

Fóstursonur þeirra; Örn Berg Guðmundsson 19.12.1949, kvæntur Ragnhildi Gröndal Ragnarsdóttur 26.8.1949. Þau skildu.

Related entity

Þorgerður Guðmundsdóttir (1927-2008) Skagaströnd (9.12.1927 - 24.4.2008)

Identifier of related entity

HAH06832

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorgerður Guðmundsdóttir (1927-2008) Skagaströnd

is the spouse of

Björgvin Theodór Jónsson (1921-1992) frá Finnstöðum, Hofssókn

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Birgir Þórbjörnsson (1944) (5.2.1944 -)

Identifier of related entity

HAH02624

Category of relationship

family

Type of relationship

Birgir Þórbjörnsson (1944)

is the cousin of

Björgvin Theodór Jónsson (1921-1992) frá Finnstöðum, Hofssókn

Dates of relationship

1944

Description of relationship

Þórbjörn faðir Birgis var bróðir Björgvins

Related entity

Árný Þórbjarnardóttir (1946) frá Flankastöðum (14.3.1946 -)

Identifier of related entity

HAH04237

Category of relationship

family

Type of relationship

Árný Þórbjarnardóttir (1946) frá Flankastöðum

is the cousin of

Björgvin Theodór Jónsson (1921-1992) frá Finnstöðum, Hofssókn

Dates of relationship

14.3.1946

Description of relationship

Björgvin var bróðir Þórbjörns

Related entity

Ásdís Þórbjörnsdóttir (1961) (29.8.1961 -)

Identifier of related entity

HAH03603

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásdís Þórbjörnsdóttir (1961)

is the cousin of

Björgvin Theodór Jónsson (1921-1992) frá Finnstöðum, Hofssókn

Dates of relationship

29.8.1961

Description of relationship

Þórbjörn faðir Ásdísar var bróðir Björgvins.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02764

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places