Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Enni á Refasveit í Engihlíðarhreppi.
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1950)
Saga
Syðsti bærinn á Refasveit. Bærinn stendur sunnanvert á breiðri ávalri bungu, þeirri sem hann hefur hlotið nafn af. Óvíða í Engihlíðarhreppi, er útsýn jafn víð og fögur og frá Enni. Sést þaðan vítt um hérað til allra átta, nema norðurs. Árið 1936 var land það norðan Blöndu, er nú tilheyrir Blönduósi, tekið eignarnámi af þáverandi bónda í Enni eftir harðar deilur. Jörðin hefur verið í ábúð sömu ættar frá árinu 1844 til 2018. Íbúðarhús byggt 1939 150 m3. Fjós fyrir 12 griði. Fjárhús fyrir 760 fjár. Hesthús fyrir 20 hross. Hlöður 750 m3. Tún 25 ha. Veiðiréttur í Blöndu.
Staðir
Refasveit; Engihlíðarhreppur; Austur-Húnavatnssýsla; Blanda; Blönduós; Þórdísarbrekka; Breiðavaðsnúpar; Réttarvatnsmýri; Réttarvatn; Laufskálanes; Áshaus; Mógilslækur;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
1901-1904- Þorleifur Kristinn Sveinsson 1869 - 11. ágúst 1921. Var í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. Bóndi í Víðirbyggð í Nýja-Íslandi. Kona hans; Guðrún Eggertsdóttir 1863 - 19. júlí 1953. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. Var á lífi vestra 1921.
<1901> Jón Helgason 23. maí 1863 - 20. maí 1940. Niðursetningur í Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnupiltur á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Daglaunamaður á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni í Engihlíðarhr. og í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún, síðar verkamaður Skuld á Blönduósi. Seinnikona hans 27.2.1896; Ragnheiður Ingibjörg Sveinsdóttir 12. nóv. 1871 - 1. okt. 1927. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Skuld Blönduósi.
<1910-1924- Sigurður Sveinsson 2. des. 1883 - 25. feb. 1924. Bóndi á Enni við Blönduós, A-Hún. Drukknaði. Kona hans; Anna Margrét Jónsdóttir
- okt. 1883 - 23. júní 1962. Húsfreyja í Stykkishólmi. Var á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Fósturbarn skv. Krossaætt: Bára Þorbjörg Jónsdóttir, f. 20.9.1943.
1929-1967- Guðmundur Þorsteinn Sigurðsson 1. mars 1901 - 7. jan. 1967. Bóndi á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni, Engihlíðarhr., Hún. Kona hans; Halldóra Sigríður Ingimundardóttir 19. maí 1896 - 23. nóv. 1967. Húsfreyja í Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. Nefnd Halldóra Ingiríður í 1910 og 1930.
1967-2018- Ingimundur Ævar Þorsteinsson 1. mars 1937 - 23. des. 2013. Var á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Enni í Engihlíðarhreppi. Gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum. Kona hans; Ingibjörg Jósefsdóttir 9. júlí 1944. Matráðskona. Var á Torfustöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Merkjaskrá fyrir jörðinni Enni á Refasveit í Engihlíðarhreppi.
Að austanverðu eru merkin úr Þórdísarbrekku við Blöndu bein stefna norður í garðlag vestanvert við Breiðavaðsnúpana, þaðan í stóran stein í Réttarvatnsmýrinni, þaðan í vestara keldudragið norðanvert við Rjettarvatn, svo þaðan bein stefna í Laufskálanes. Að norðanverðu eru merkin úr Laufskálanesi bein stefna í stóran stein á Áshausnum, þaðan eptir sömu línu í Mógilslæk niður við sjó. Að vestanverðu ræður merkjum sjáfarströndin að Blönduós, svo ræður Blanda merkjum að Þórdísarbrekku.
Enni, 20. apríl 1887
Sveinn Kristófersson
E. Eggertsson
J. Jónsson
E. Arnason
Lesið upp á manntalsþingi að Engihlíð, hinn 16. maí 1887, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 65, fol. 34b
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Enni á Refasveit í Engihlíðarhreppi.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Enni á Refasveit í Engihlíðarhreppi.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Enni á Refasveit í Engihlíðarhreppi.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.2.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 65, fol. 34b - 16.5.1887
Húnaþing II bls 164