Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Margrét Sigurðardóttir (1919-1999) Enni
Parallel form(s) of name
- Arína Margrét Sigurðardóttir (1919-1999)
- Arína Margrét Sigurðardóttir Enni
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
10.9.1919 -16.4.1999
History
Arína Margrét Sigurðardóttir, húsfreyja og verslunarmaður, fæddist í Enni í Refsborgarsveit í Engihlíðarhreppi í A-Húnavatnssýslu hinn 10. september 1919. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 16. apríl síðastliðinn. A. Margrét ólst upp í Enni og bjó þar til 19 ára aldurs þegar hún fluttist til Reykjavíkur þar sem hún bjó síðan alla tíð til dauðadags.
Útför A. Margrétar fór fram í kyrrþey 23. apríl, að ósk hennar sjálfrar.
Places
Enni Refborgarsveit A-Hún: Reykjavík
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru Halldóra Sigríður Ingimundardóttir, húsfreyja í Enni, f. 15.5. 1896, d. 23.11. 1967 og Sigurður Sveinsson, bóndi í Enni, f. 2.12. 1883, en hann drukknaði í Blöndu 25.2. 1924.
Seinni maður Halldóru Sigríðar og stjúpfaðir A. Margrétar var Guðmundur Þorsteinn Sigurðsson, bóndi í Enni, f. 1.3. 1901, d. 7.1. 1967.
Arína Margrét var fjórða í röð fimm alsystkina.
1) Sveinn Helgi Sigurðsson 5. júlí 1915 - 6. ágúst 1915.
2) Hólmfríður Kristín Sigurðardóttir 20. september 1916 - 4. júlí 1995 Var á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Englandi. M: John Ingham, f.28.11.1918, d.3.12.1979.
3) Sveinn Helgi Sigurðsson 7. júní 1918 - 7. október 1970 Húsgagnasmiðsnemi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans var Fjóla Vilmundardóttir f. 13.1.1917 – 6.4.1998. Var á Vestmannabraut 69 , Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Ingimar Sigurberg Sigurðsson 1. nóvember 1920 - 20. janúar 1921.
Hálfsystkini Arínu Margrétar eru:
1) Elsa Guðbjörg, f. 3.5. 1930, húsfreyja og vefnaðarkennari, Ketilsstöðum, Vallahreppi í S-Múlasýslu, maður hennar var Jón Bergsson f. 25. júní 1933 - 23. júlí 2008, bóndi, hrossaræktandi, héraðslögreglumaður og póstur á Ketilsstöðum á Völlum.
2) Sigurður Heiðar, f. 14.6. 1934, viðgerðarmaður, Blönduósi. Var á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Kjörbarn: Margrét Sigurðardóttir, f. 9.6.1954, kona hans var Helga Ásta Ólafsdóttir f. 5. júní 1932 - 23. febrúar 1997, Reykjavík 1945. Var á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Ingimundur Ævar Þorsteinsson, f. 1.3. 1937 - 23. desember 2013 Var á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Enni í Engihlíðarhreppi. Gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum, kona hans var Ingibjörg Jósefsdóttir f. 9. júlí 1944 Var á Torfustöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Foreldrar hennar voru Jósef Stefán Sigfússon f. 28. nóvember 1921 - 21. desember 2012, Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Torfustöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Torfustöðum og síðar bús. á Sauðárkróki.
Hinn 21. febrúar 1948 giftist A. Margrét Hálfdani Helgasyni, stórkaupmanni, f. 24. mars 1908, d. 25. janúar 1972. Foreldrar hans voru Helgi Jónsson, kaupfélagsstjóri á Eyrarbakka, f. 16.12. 1868, d. 24.3. 1950, og Guðrún Torfadóttir, húsfreyja, f. 23.10. 1869, d. 3.5. 1950.
Þau A. Margrét og Hálfdan eignuðust tvo syni og eru þeir:
1) Sigurður, verslunarmaður. Dætur hans eru Margrét, lögfræðingur, og Gunnþórunn, læknanemi.
2) Gunnar Helgi, rekstrarhagfræðingur og forstjóri, kvæntur Gunnhildi J. Lýðsdóttur, viðskiptafræðingi. Synir þeirra eru: Hálfdan Guðni, vélaverkfræðingur, Lýður Heiðar, framhaldsskólanemi, og Helgi Már.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Margrét Sigurðardóttir (1919-1999) Enni
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Margrét Sigurðardóttir (1919-1999) Enni
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 12.5.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
http://www.mbl.is/greinasafn/minningargreinar/
®GPJ ættfræði