Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Margrét Sigurðardóttir (1919-1999) Enni
Hliðstæð nafnaform
- Arína Margrét Sigurðardóttir (1919-1999)
- Arína Margrét Sigurðardóttir Enni
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.9.1919 -16.4.1999
Saga
Arína Margrét Sigurðardóttir, húsfreyja og verslunarmaður, fæddist í Enni í Refsborgarsveit í Engihlíðarhreppi í A-Húnavatnssýslu hinn 10. september 1919. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 16. apríl síðastliðinn. A. Margrét ólst upp í Enni og bjó þar til 19 ára aldurs þegar hún fluttist til Reykjavíkur þar sem hún bjó síðan alla tíð til dauðadags.
Útför A. Margrétar fór fram í kyrrþey 23. apríl, að ósk hennar sjálfrar.
Staðir
Enni Refborgarsveit A-Hún: Reykjavík
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Halldóra Sigríður Ingimundardóttir, húsfreyja í Enni, f. 15.5. 1896, d. 23.11. 1967 og Sigurður Sveinsson, bóndi í Enni, f. 2.12. 1883, en hann drukknaði í Blöndu 25.2. 1924.
Seinni maður Halldóru Sigríðar og stjúpfaðir A. Margrétar var Guðmundur Þorsteinn Sigurðsson, bóndi í Enni, f. 1.3. 1901, d. 7.1. 1967.
Arína Margrét var fjórða í röð fimm alsystkina.
1) Sveinn Helgi Sigurðsson 5. júlí 1915 - 6. ágúst 1915.
2) Hólmfríður Kristín Sigurðardóttir 20. september 1916 - 4. júlí 1995 Var á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Englandi. M: John Ingham, f.28.11.1918, d.3.12.1979.
3) Sveinn Helgi Sigurðsson 7. júní 1918 - 7. október 1970 Húsgagnasmiðsnemi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans var Fjóla Vilmundardóttir f. 13.1.1917 – 6.4.1998. Var á Vestmannabraut 69 , Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Ingimar Sigurberg Sigurðsson 1. nóvember 1920 - 20. janúar 1921.
Hálfsystkini Arínu Margrétar eru:
1) Elsa Guðbjörg, f. 3.5. 1930, húsfreyja og vefnaðarkennari, Ketilsstöðum, Vallahreppi í S-Múlasýslu, maður hennar var Jón Bergsson f. 25. júní 1933 - 23. júlí 2008, bóndi, hrossaræktandi, héraðslögreglumaður og póstur á Ketilsstöðum á Völlum.
2) Sigurður Heiðar, f. 14.6. 1934, viðgerðarmaður, Blönduósi. Var á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Kjörbarn: Margrét Sigurðardóttir, f. 9.6.1954, kona hans var Helga Ásta Ólafsdóttir f. 5. júní 1932 - 23. febrúar 1997, Reykjavík 1945. Var á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Ingimundur Ævar Þorsteinsson, f. 1.3. 1937 - 23. desember 2013 Var á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Enni í Engihlíðarhreppi. Gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum, kona hans var Ingibjörg Jósefsdóttir f. 9. júlí 1944 Var á Torfustöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Foreldrar hennar voru Jósef Stefán Sigfússon f. 28. nóvember 1921 - 21. desember 2012, Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Torfustöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Torfustöðum og síðar bús. á Sauðárkróki.
Hinn 21. febrúar 1948 giftist A. Margrét Hálfdani Helgasyni, stórkaupmanni, f. 24. mars 1908, d. 25. janúar 1972. Foreldrar hans voru Helgi Jónsson, kaupfélagsstjóri á Eyrarbakka, f. 16.12. 1868, d. 24.3. 1950, og Guðrún Torfadóttir, húsfreyja, f. 23.10. 1869, d. 3.5. 1950.
Þau A. Margrét og Hálfdan eignuðust tvo syni og eru þeir:
1) Sigurður, verslunarmaður. Dætur hans eru Margrét, lögfræðingur, og Gunnþórunn, læknanemi.
2) Gunnar Helgi, rekstrarhagfræðingur og forstjóri, kvæntur Gunnhildi J. Lýðsdóttur, viðskiptafræðingi. Synir þeirra eru: Hálfdan Guðni, vélaverkfræðingur, Lýður Heiðar, framhaldsskólanemi, og Helgi Már.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Margrét Sigurðardóttir (1919-1999) Enni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
http://www.mbl.is/greinasafn/minningargreinar/
®GPJ ættfræði