Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elísabet Guðmundsdóttir (1884-1969) Gili
Hliðstæð nafnaform
- Elísabet Guðmundsdóttir Gili
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.3.1884 - 7.7.1969
Saga
Elísabet Guðmundsdóttir 8. mars 1884 - 7. júlí 1969 Húsfreyja í Gili í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Sunnuhvol í Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Staðir
Æsustaðir í Langadal; Mjóidalur á Laxárdal fremri; Gil í Svartárdal; Sunnuhvoll Blönduósi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðmundur Erlendsson 14. nóvember 1847 - 2. mars 1922 Var í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Æsustöðum í Langadal frá 1877-1895 og í Mjóadal í Bólstaðarhlíð frá 1895 til æviloka. Hreppstjóri frá 1899 til æviloka. Kona hans 20.11.1877; Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 11. júlí 1848 - 6. mars 1922 Var á Reykjum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsmóðir á Æsustöðum.
Systkini Elísabetar;
1) Sigurður Guðmundsson 3. september 1878 - 10. nóvember 1949 Skólameistari á Akureyri 1930. Skólameistari á Akureyri. Kona hans 28.4.1915; Halldóra Ólafsdóttir 7. apríl 1892 - 27. janúar 1968 Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. í Reykjavík. meðal barna þeirra eru myndlistamennirnir Örlygur )1920-2002) og Steingrímur St (1925-2000)
2) Hjálmar Guðmundsson 10. september 1880 - 23. desember 1880
3) Þorbjörg Guðmundsdóttir 7. maí 1885 - 24. febrúar 1919 Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Var í Mjóadal, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Dvaldi lengi í Danmörku. Mjög fær hannyrðakona. Munir eftir hana eru t. d. á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Ógift og barnlaus.
4) Ingibjörg Guðmundsdóttir 15. maí 1887 - 18. júní 1974 Húsfreyja í Síðumúla, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Kennari, síðast bús. í Hvítársíðuhreppi.
Maður Elísabetar 23.6.1906; Stefán Sigurðsson 7. apríl 1879 - 30. ágúst 1971 Barn í Vatnsskarði á Skörðum, Skag. 1880. Hreppstjóri og bóndi í Gili í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Mjóadal, A-Hún., síðar hreppstjóri á Gili í Svartárdal. Var á Sunnuhvol, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Stefánsdóttir 8. maí 1907 - 11. apríl 1997 Var í Gili, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Fornastöðum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ljósmóðir í A-Hún., síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 12.6.1932; Þorsteinn Jónsson 14. ágúst 1904 - 15. júlí 1958 Lausamaður á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Fornastöðum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Búfræðingur og bóndi á Gili í Svartárdal og síðar sýsluskrifari og organisti á Blönduósi.
2) Sigurbjörg Guðlaug Stefánsdóttir 17. janúar 1915 - 25. nóvember 1937 Var í Gili, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Nautabúi á Neðribyggð. Maður hennar; Sigfús Sigurðsson 18. október 1910 - 14. ágúst 1988 Var á Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1930. Bóndi á Nautabúi á Neðribyggð, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki. Seinni kona hans 10.2.1945; Svanlaug Pétursdóttir 20. júní 1921 - 5. janúar 2006 Var á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Elísabet Guðmundsdóttir (1884-1969) Gili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elísabet Guðmundsdóttir (1884-1969) Gili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Elísabet Guðmundsdóttir (1884-1969) Gili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Elísabet Guðmundsdóttir (1884-1969) Gili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Elísabet Guðmundsdóttir (1884-1969) Gili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði