Eiðsstaðir í Blöndudal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Eiðsstaðir í Blöndudal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

[1200]

Saga

Bærinn stendur miðhlíðis gegnt Bollastöðum og er í 250 metra hæð ys. Landrými er þar mikið og gnægð ræktanlegs lands. Fyrir nokkrum árum var jörðinn skipt í 2 sérmetin býli en fullkomin samvinna hefur þó jafnan verið með bræðrunum sem þar búa. Aðeins eitt íbúðarhús er á jörðinni. Í þessari lýsingu teljast báðir jarðarhlutarnir í einu lagi. Oft var skipt um ábúendur öldina á undan. Íbúðarhús byggt 1956, 405 m3. Torffjós fyrir 5 gripi. Fjárhús yfir 260 fjár og torfhús yfir 380 fjár. Hesthús úr torfi yfir 14 hross. Hlaða 600 m3. Tún 25 ha. Veiðiréttur í Blöndu og Gilsvatni.

Staðir

Blöndudalur; Bollastaðir; Blanda; Gilsvatn; Eldjárnsstaðaklif; Stráksbrekka; Einbúi; Gilsá; Gilsárós; Eldjárnsstaðir; Reynistaður í Skagafirði;

Réttindi

Jarðardýrleiki xx € og so tíundast fjórum tíundum. Eigandinn er Guðmundur Einarsson sál. biskups, en jörðina hefur um næstu 6 ár bygt fjárhaldsmaður hans, sýslumaðurinn í Hegranessþíngi Nicholaus Einarsson að Reynistað, og þar er Guðmundur til heimilis. Ábúandinn Jón Bjarnason.
Landskuld hefur í næstliðin 6 ár verið i € , áður xl álnum meira, en því aftur fært að jörðin var í niðslu komin; nú er áskilið i € og xx álnir. Betalast hálfpart í dauðum landaurum, hálfpart í sauðum í kaupstað.
Leigukúgildi iiii, en fyrir nokkrum árum vi, og þó að fornu oftast v. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar.
Kvikfje ii kýr, i kvíga mylk tvævetur, i kvíga veturgömul, i kálfur, lviii ær, xii sauðir tvævetrir og eldri, x veturgamlir, xxiiii lömb, ii hestar, iii hross, i foli veturgamall, i únghryssa.
Fóðrast kann iii kýr, xx lömb; ásauð og hestum er vogað á útigáng. Torfrista og stúnga lítt nýtandi. Hrísrif tekur að þverra, en er þó nýtt enn nú til kolgjörðar og eldiviðar.
Silúngsveiðivon í þverá einni hefur lítil verið en í margt ár að öngvu gagni. Grasatekja má kallast þrotin. Túnunum grandar vatnsuppgángur til stórmeina, so sýnast þau í mýri falla vilja, og er það peníngahúsum að stórskaða. Sami vatnsgángur gjörir jarðföll í túninu. Engjunum grandar leirskriða úr brattlendi. Hætt er húsum og heyjum fyrir landsynníngi.
Kirkjuvegur háskalegur yfir Blöndu og þverá eina, sem Gilsá heitir. Hreppamannaflutníngur háskalegur yfir sömu þverá annarsvegar, en á aðra síðu brattlendi til Eldjárnsstaða.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elín Hannesdóttir (1876-1889) Eiðsstaðir í Blöndudal (16.11.1876 - 7.1889)

Identifier of related entity

HAH03182

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Sigurjónsdóttir (1896-1983) Steinnesi (5.4.1896 - 8.4.1983)

Identifier of related entity

HAH09147

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jónsdóttir (1848-1923) ekkja bústýra Fossum í Svartárdal 1910 (21.9.1848 - 7.8.1923)

Identifier of related entity

HAH06793

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórður Jósefsson (1882-1965) Ystagili í Langadal (20.2.1882 - 18.3.1965)

Identifier of related entity

HAH07389

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Helgason (1863-1895) prestur Bergstöðum í Svartárdal (3.5.1863 - 18.11.1895)

Identifier of related entity

HAH04046

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Hannesdóttir (1879-1904) Brún í Svartárdal (21.2.1879 - 13.9.1904)

Identifier of related entity

HAH02348

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Jónasdóttir (1922-1995) frá Eiðsstöðum (30.12.1922 - 16.2.1995)

Identifier of related entity

HAH01006

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingiríður Jónasdóttir Blöndal (1920-2005) frá Eiðsstöðum (9.10.1920 - 8.3.2005)

Identifier of related entity

HAH01516

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Jónasson (1913-2003) frá Eiðsstöðum (27.10.1913 - 6.10.2003)

Identifier of related entity

HAH01853

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skúli Jónasson (1926) frá Eiðsstöðum (12.2.1926 -)

Identifier of related entity

HAH02887

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatnshreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00228

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bollastaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00075

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eldjárnsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00199

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósef Davíðsson (1832) Eiðsstöðum (3.5.1832 -)

Identifier of related entity

HAH09332

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristjana Gísladóttir (1861) vk Eiðsstöðum (6.12.1861 -)

Identifier of related entity

HAH06600

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kristjana Gísladóttir (1861) vk Eiðsstöðum

is the associate of

Eiðsstaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Stefánsdóttir (1858) húskona Þverá í Hallárdal 1910 (13.10.1858 -)

Identifier of related entity

HAH06538

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ingibjörg Stefánsdóttir (1858) húskona Þverá í Hallárdal 1910

is the associate of

Eiðsstaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Sölvadóttir (1855) Eiríksstöðum (5.10.1855 -)

Identifier of related entity

HAH06714

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Helga Sölvadóttir (1855) Eiríksstöðum

is the associate of

Eiðsstaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Pálsdóttir (1835-1914) Eiðsstöðum (16.1.1835 - 31.12.1914)

Identifier of related entity

HAH04726

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Halldóra Pálsdóttir (1835-1914) Eiðsstöðum

controls

Eiðsstaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum (19.1.1879 - 25.9.1933)

Identifier of related entity

HAH05804

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

controls

Eiðsstaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósef Sigurvaldason (1916-2000) Rútsstöðum (13.4.1916 - 25.10.2000)

Identifier of related entity

HAH01622

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jósef Sigurvaldason (1916-2000) Rútsstöðum

controls

Eiðsstaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Sigurvaldason (1917-1993) Eiðsstöðum (6.4.1917 - 6.6.1993)

Identifier of related entity

HAH01373

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hallgrímur Sigurvaldason (1917-1993) Eiðsstöðum

controls

Eiðsstaðir í Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00077

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706. Bls 348
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 123, fol. 64b. 17.5.1890
Húnaþing II bls 233

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir