Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.1.1879 - 25.9.1933

History

Jónas Guðmundsson 19. jan. 1879 - 25. sept. 1933. Niðurseta í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1880.Hreppsdrengur í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Bóndi á Sólheimum, síðar á Búrfelli. Bóndi á Eiðsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún. 1920 og 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Guðmundur Árnason 19.12.1830 - 26.1.1880. Var í Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Bóndi í Víðimýrarseli hjá Víðimýri, í Syðra-Tungukoti í Blöndudal og víðar í Skagafirði og Húnaþingi og kona hans Ingiríður Þorbergsdóttir 17. sept. 1837 - 23. des. 1923. Var í Kirkjuskarði, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Víðimýrarseli hjá Víðimýri, Syðra-Tungukoti og víðar. Vinnukona í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Másstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890.

Kona hans; Ólöf Bjarnadóttir 3. ágúst 1884 - 18. júlí 1957. Húsfreyja á Eiðsstöðum, Svínavatnshr., Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn;
1) Bjarni Jónasson, f. 16. ágúst 1905, d. 5. apríl 1906.
2) Ásta María Jónasdóttir 18. jan. 1909 - 18. júní 1967. Var á Eiðsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún. 1930. Hjúkrunarkona í Reykjavík. Kjörbörn: Baldur Marinósson, f. 22.10.1944, og Margrét Marinósdóttir, f.13.2.1952.
3) Bjarni Jónasson, f. 1. febrúar 1911, d. 3. mars 1915
4) Þorleifur Ragnar Jónasson 27. okt. 1913 - 6. okt. 2003. Var á Eiðsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún. 1930. Bæjargjaldkeri á Siglufirði, síðar framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Siglufjarðar. Ragnar kvæntist 29. maí 1943 Guðrúnu Reykdal, f. 16. desember 1922.
5) Guðmundur Jónasson, f. 21. nóvember 1916, d. 6. desember 1916.
6) Guðmundur Jónasson 10. feb. 1918 - 4. nóv. 2016. Útibússtjóri Kaupfélags Eyfirðinga á Siglufirði. Var á Eiðsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún. 1930. Kona hans 15.7.1952; Margrét María Jónsdóttir 19.8.1927 - 16.9.2012. Fékkst við ýmis störf á Siglufirði, síðast bús. í Kópavogi.
7) Ingiríður Jónasdóttir Blöndal 9. okt. 1920 - 8. mars 2005. Húsfreyja á Siglufirði og síðar í Reykjavík, síðast bús. í Reykjavík. Var á Eiðsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún. 1930. Ingiríður giftist 4. júlí 1942 Magnúsi Blöndal byggingameistara, f. 29. júní 1918.
8) Aðalheiður Jónasdóttir f. 30. desember 1922, d. 16. febrúar 1995. Hjúkrunarkona og húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Var á Eiðsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún. 1930. Maður hennar er Hörður Haraldsson byggingameistari
9) Skúli Jónasson 12. feb. 1926. Var á Eiðsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún. 1930. Byggingameistari og bankastarfsmaður. Kona hans er Guðrún Jónsdóttir húsmóðir.

General context

Relationships area

Related entity

Finnstunga í Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00159

Category of relationship

associative

Dates of relationship

19.1.1879

Description of relationship

fæddur í Syðra-Tungukoti

Related entity

Skúli Jónasson (1926) frá Eiðsstöðum (12.2.1926 -)

Identifier of related entity

HAH02887

Category of relationship

family

Type of relationship

Skúli Jónasson (1926) frá Eiðsstöðum

is the child of

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

Dates of relationship

12.2.1926

Description of relationship

Related entity

Aðalheiður Jónasdóttir (1922-1995) frá Eiðsstöðum (30.12.1922 - 16.2.1995)

Identifier of related entity

HAH01006

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Jónasdóttir (1922-1995) frá Eiðsstöðum

is the child of

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

Dates of relationship

30.12.1922

Description of relationship

Related entity

Ingiríður Jónasdóttir Blöndal (1920-2005) frá Eiðsstöðum (9.10.1920 - 8.3.2005)

Identifier of related entity

HAH01516

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingiríður Jónasdóttir Blöndal (1920-2005) frá Eiðsstöðum

is the child of

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

Dates of relationship

9.10.1920

Description of relationship

Related entity

Ragnar Jónasson (1913-2003) frá Eiðsstöðum (27.10.1913 - 6.10.2003)

Identifier of related entity

HAH01853

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnar Jónasson (1913-2003) frá Eiðsstöðum

is the child of

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

Dates of relationship

27.10.1913

Description of relationship

Related entity

Sólheimar í Svínadal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00472

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sólheimar í Svínadal

is controlled by

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Niðurseta þar 1880 Húsbóndi þar

Related entity

Stóra-Búrfell Svínavatnshreppi ([1000])

Identifier of related entity

HAH00535

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stóra-Búrfell Svínavatnshreppi

is controlled by

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi Búrfelli

Related entity

Eiðsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00077

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Eiðsstaðir í Blöndudal

is controlled by

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

húsbóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05804

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 19.2.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places