Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.1.1879 - 25.9.1933

Saga

Jónas Guðmundsson 19. jan. 1879 - 25. sept. 1933. Niðurseta í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1880.Hreppsdrengur í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Bóndi á Sólheimum, síðar á Búrfelli. Bóndi á Eiðsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún. 1920 og 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Guðmundur Árnason 19.12.1830 - 26.1.1880. Var í Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Bóndi í Víðimýrarseli hjá Víðimýri, í Syðra-Tungukoti í Blöndudal og víðar í Skagafirði og Húnaþingi og kona hans Ingiríður Þorbergsdóttir 17. sept. 1837 - 23. des. 1923. Var í Kirkjuskarði, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Víðimýrarseli hjá Víðimýri, Syðra-Tungukoti og víðar. Vinnukona í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Másstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890.

Kona hans; Ólöf Bjarnadóttir 3. ágúst 1884 - 18. júlí 1957. Húsfreyja á Eiðsstöðum, Svínavatnshr., Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn;
1) Bjarni Jónasson, f. 16. ágúst 1905, d. 5. apríl 1906.
2) Ásta María Jónasdóttir 18. jan. 1909 - 18. júní 1967. Var á Eiðsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún. 1930. Hjúkrunarkona í Reykjavík. Kjörbörn: Baldur Marinósson, f. 22.10.1944, og Margrét Marinósdóttir, f.13.2.1952.
3) Bjarni Jónasson, f. 1. febrúar 1911, d. 3. mars 1915
4) Þorleifur Ragnar Jónasson 27. okt. 1913 - 6. okt. 2003. Var á Eiðsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún. 1930. Bæjargjaldkeri á Siglufirði, síðar framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Siglufjarðar. Ragnar kvæntist 29. maí 1943 Guðrúnu Reykdal, f. 16. desember 1922.
5) Guðmundur Jónasson, f. 21. nóvember 1916, d. 6. desember 1916.
6) Guðmundur Jónasson 10. feb. 1918 - 4. nóv. 2016. Útibússtjóri Kaupfélags Eyfirðinga á Siglufirði. Var á Eiðsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún. 1930. Kona hans 15.7.1952; Margrét María Jónsdóttir 19.8.1927 - 16.9.2012. Fékkst við ýmis störf á Siglufirði, síðast bús. í Kópavogi.
7) Ingiríður Jónasdóttir Blöndal 9. okt. 1920 - 8. mars 2005. Húsfreyja á Siglufirði og síðar í Reykjavík, síðast bús. í Reykjavík. Var á Eiðsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún. 1930. Ingiríður giftist 4. júlí 1942 Magnúsi Blöndal byggingameistara, f. 29. júní 1918.
8) Aðalheiður Jónasdóttir f. 30. desember 1922, d. 16. febrúar 1995. Hjúkrunarkona og húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Var á Eiðsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún. 1930. Maður hennar er Hörður Haraldsson byggingameistari
9) Skúli Jónasson 12. feb. 1926. Var á Eiðsstöðum, Svínavatnshreppi, Hún. 1930. Byggingameistari og bankastarfsmaður. Kona hans er Guðrún Jónsdóttir húsmóðir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Finnstunga í Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00159

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skúli Jónasson (1926) frá Eiðsstöðum (12.2.1926 -)

Identifier of related entity

HAH02887

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Skúli Jónasson (1926) frá Eiðsstöðum

er barn

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Jónasdóttir (1922-1995) frá Eiðsstöðum (30.12.1922 - 16.2.1995)

Identifier of related entity

HAH01006

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalheiður Jónasdóttir (1922-1995) frá Eiðsstöðum

er barn

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

Dagsetning tengsla

1922

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingiríður Jónasdóttir Blöndal (1920-2005) frá Eiðsstöðum (9.10.1920 - 8.3.2005)

Identifier of related entity

HAH01516

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingiríður Jónasdóttir Blöndal (1920-2005) frá Eiðsstöðum

er barn

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Jónasson (1913-2003) frá Eiðsstöðum (27.10.1913 - 6.10.2003)

Identifier of related entity

HAH01853

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnar Jónasson (1913-2003) frá Eiðsstöðum

er barn

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólheimar í Svínadal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00472

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sólheimar í Svínadal

er stjórnað af

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra-Búrfell Svínavatnshreppi ([1000])

Identifier of related entity

HAH00535

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stóra-Búrfell Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiðsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00077

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Eiðsstaðir í Blöndudal

er stjórnað af

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05804

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 19.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir