Dyngjufjöll

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Dyngjufjöll

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Dyngjufjöll er fjallaþyrping mikil í Ódáðahrauni, 15 km norður af Vatnajökli, hér um bil mitt á milli Skjálfandafljóts að vestan og Jökulsár á Fjöllum að austan. Þar er eldvirkni og megineldstöðin Askja og Öskjuvatn. Dyngjufjöll ytri eru vestasti hluti Dyngjufjalla og aðskilin frá aðal fjallaþyrpingunni af Dyngjufjalladal. Hæsti tindurinn er Þorvaldstindur; 1510 metrar á hæð.

Sæluhús Ferðafélags Íslands í Drekagili eru við Öskjuop austast í Dyngjufjöllum. Annað sæluhús er í Dyngjufjalladal.

Staðir

Ódáðahraun; Vatnajökull; Skjálfandafljót; Jökulsá á Fjöllum; Askja; Öskjuvatn; Drekagili; Þorvaldstindur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Askja (1875 - 1961)

Identifier of related entity

HAH00386

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Drekagil í Ódáðahrauni ((1900))

Identifier of related entity

HAH00193

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Herðubreið ((1950))

Identifier of related entity

HAH00239

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Möðrudalsöræfi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00382

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Öskjuvatn (1875 -)

Identifier of related entity

HAH00251

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ódáðahraun ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00603

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víkursandur í Ódáðahrauni frá gosinu 1875 (29.3.1875 -)

Identifier of related entity

HAH00629

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00235

Kennimark stofnunar

IS HAH-Fjall

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir