Víkursandur í Ódáðahrauni frá gosinu 1875

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Víkursandur í Ódáðahrauni frá gosinu 1875

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.3.1875 -

History

Dyngjufjallagosið virðist hafa átt sér nokkurn aðdraganda. Árið 1874 í febrúar og svo aftur í desember finnast jarðskjálftar á Norðausturlandi. Gos hefst svo 3. janúar 1875. Til að byrja með verða nokkur blandgos , líkast til meinlaus enda langt frá byggð. Kvöldið 28. mars verður svo fjandinn laus ef svo má segja. Þá verður svokallað plínískt sprengigos í Öskju. Gengur það yfir í tveimur stuttum en gífurlega kröftugum lotum, sú fyrri stóð í 1-2 klukkustundir og sú seinni, morguninn eftir, stóð í nokkra tíma og var mun öflugri.

Ógnvænlegur gosmökkur lagðist yfir Austurland frá Héraði og til Berufjarðar. Á Jökuldal mældist vikurlagið allt að 20 cm þykkt eftir lætin. Gekk á með þrumum og eldingum og menn sáu vart handa sinna skil. Vikurmolar á stærð við tennisbolta voru enn heitir þegar þeir féllu, tugum kílómetra frá eldstöðinni. Askja

Menn hafa skírt þessar hamfarir með því að basaltgangur hafi komist í snertingu við svokallaðan súran gúl undir eldstöðinni og það valdið sprengivirkninni. Í nokkrum eldstöðvum hér á landi eru þessar aðstæður taldar vera fyrir hendi, t.d. í Kötlu.

Gosin héldu áfram fram eftir árinu á svæðinu en ollu ekki frekara tjóni en orðið var. Gosið olli miklum búsifjum á því svæði sem askan féll og í kjölfar þess fluttu margir Austfirðingar til Vesturheims.

Places

Dyngjufjöll; Askja; Víti; Ódáðahraun;

Legal status

Víkursandur er sunnan Dyngjufjalla. Þar er svart hraunið þakið hvítum vikri sem sennilega er úr Öskjugosi 1875.

Functions, occupations and activities

Askja er megineldstöð norðan Vatnajökuls, í Ódáðahrauni á hálendi Íslands. Umhverfis Öskju eru Dyngjufjöll, en skarð er í gegnum fjöllin til austurs, sem kallast Öskjuop.

Gífurlegt eldgos hófst þar 29. mars 1875. Gos þetta nefnist Öskjugosið 1875, eða Dyngjufjallagos. Öskufall frá gosinu hafði mikil áhrif á Austurlandi og átti sinn þátt í því að stór hópur fólks flutti þaðan til Vesturheims. Eftir að gosinu lauk varð mikið landsig í Öskju, og myndaðist þá Öskjuvatn. Á austurbakka Öskjuvatns er gígurinn Víti, og er talið að askan í gosinu 1875 hafi komið þar upp.
Í tengslum við Öskjugosið 1875 varð einnig hraungos í Sveinagjá á Mývatnsöræfum, og rann þá Nýjahraun. Askja gaus síðast árið 1961.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Dyngjufjöll ((1950))

Identifier of related entity

HAH00235

Category of relationship

associative

Dates of relationship

29.3.1875

Description of relationship

Related entity

Askja (1875 - 1961)

Identifier of related entity

HAH00386

Category of relationship

associative

Dates of relationship

29.3.1875

Description of relationship

Related entity

Ódáðahraun ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00603

Category of relationship

associative

Dates of relationship

29.3.1875

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00629

Institution identifier

IS HAH-Nat

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places