Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Magnússon kennari

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.9.1887 - 6.12.1955

Saga

Björn Magnússon 11. september 1887 - 6. desember 1955 Kennari í Tilraun á Blönduósi og víðar. Möllershúsi á Blönduósi 1910, síðar bóndi á Rútsstöðum í Svínadal, Svínavatnshr., A.-Hún., síðast í Reykjavík. Bóndi Skagafirði 15-20 ár. Húsagerðarmaður í Ásgarði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Ógiftur.

Staðir

Ægissíða; Geirastaðir í Þingi: Tilraun Blönduósi 1910; Rútsstaðir: Ásgarður á Skildinganesi:

Réttindi

Starfssvið

Kennari; Bóndi: Húsagerðarmaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sigurlaug Guðmundsdóttir 30. september 1853 - 30. apríl 1927 Húsfreyja að Ægissíðu á Vatnsnesi, Hún. Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geirastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901 og maður hennar 29.7.1880; Magnús Kristinsson 22. september 1852 - 3. október 1925 Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi á Geirastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Bóndi að Ægissíðu á Vatnsnesi, Hún.
Systkini Björns;
1) Guðmundur Magnússon 5. febrúar 1884 - 10. apríl 1937 Bóndi á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, Áshr., A-Hún, og á Ægissíðu í Vesturhópi. Kona hans 28.10.1919; Guðrún Jónsdóttir 7. júní 1887 - 9. júní 1982 Húsfreyja á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ásgeir Theodór Magnússon 7. mars 1886 - 14. ágúst 1969 Rithöfundur, síðast bús. í Reykjavík.
3) Magnús Magnússon 27. maí 1892 - 16. júní 1978 - Magnús Stormur. Ritstjóri í Reykjavík 1945. Lögfræðingur og ritstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Sennilega fósturbarn á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
4) Sigþór Magnússon 11. ágúst 1893 - 7. júlí 1918 Var á Geirastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Verslunarmaður og bókari á Siglufirði.
5) Kristinn Magnússon 13. mars 1897 - 26. nóvember 1979 Kaupmaður Bjargi á Blönduósi 1930. Var á Kleifum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi, kona hans 11.12.1926; Ingileif Sæmundsdóttir 2. júní 1902 - 7. júní 1993 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Kleifum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fósturbarn: Jónína Björnsdóttir, f. 16.7.1922.
Kona Björns; Þorbjörg Kristjánsdóttir, f. 17.2. 1894 á Reykjum í A-Hún., d. 16.4. 1962. Þorbjörg og Björn skildu 1938.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Björnsdóttir 7. júlí 1916 - 6. október 1927
2) Sigurlaug Björnsdóttir 16. júlí 1917 - 4. apríl 2005 Kennari, dagskrárgerðarmaður og þýðandi, siðast bús. í Hafnarfirði.
3) Kristín Sigþóra Björnsdóttir 1. mars 1919 - 5. nóvember 2007 Tökubarn í Hamarsgerði, Goðdalasókn, Skag. 1930. Kennari í Reykjavík. Maður hennar 6.11. 1943 Gísli Tómas Guðmundsson póstfulltúri, f. 22.3. 1915, d. 30.11. 1991.
4) Sigrún Björnsdóttir 13. febrúar 1921 - 25. október 1977 Var í Ásgarði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jónína Sveinbjörg Björnsdóttir 16. júlí 1922 - 18. maí 2003 Var á Blönduósi 1930. Fósturfor: Kristinn Magnússon og Ingileif Sæmundsdóttir. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; 5.11. 1944 Karl Helgason, kennari, f. 3.1. 1914 í Tjarnarkoti í V-Hún., og hófu þau búskap á Akranesi. Þau skildu 1979.
6) Magnús Björnsson 26. október 1923 - 12. júní 1997 Tökubarn í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Aths frá Sigurður G Tómasson útvarpsmaður 13.1.2020

Tengdar einingar

Tengd eining

Gísli Guðmundsson (1915-1991) Litlu-Laugum, Reykjadal (22.3.1915 - 30.11.1991)

Identifier of related entity

HAH08766

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1943

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Kristjánsson (1895-1940) frá Reykjum (15.8.1895 - 21.5.1941)

Identifier of related entity

HAH06264

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Sigurðsson (1861-1945) Reykjum Reykjabraut (3.11.1861 - 7.2.1945)

Identifier of related entity

HAH06568

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Pálsson (1863) frá Akri, skrifstofustjóri í Khöfn, (3.3.1863 -)

Identifier of related entity

HAH06495

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1845-1919) Vatnshlíð (10.3.1845 - 26.5.1919)

Identifier of related entity

HAH04127

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1832-1915) Akri (22.6.1832 - 11.4.1915)

Identifier of related entity

HAH04363

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Soffía Baldvinsdóttir (1866-1943) Blönduósi (24.8.1866 - 28.11.1943)

Identifier of related entity

HAH04961

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tilraun / Aðalgata 10 Blönduósi 1907 (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00673

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Barnaskólinn á Blönduósi / Blönduskóli (1908)

Identifier of related entity

HAH00062

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónína Björnsdóttir (1922-2003) Kleifum (16.6.1922 -18.5.2003)

Identifier of related entity

HAH01613

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónína Björnsdóttir (1922-2003) Kleifum

er barn

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov

Dagsetning tengsla

1922 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Björnsdóttir (1917-2005) kennari frá Rútsstöðum (16.7.1917 - 4.4.2005)

Identifier of related entity

HAH01969

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Björnsdóttir (1917-2005) kennari frá Rútsstöðum

er barn

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov

Dagsetning tengsla

2017 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Kristinsson (1852-1925) Hólabaki (22.9.1852 - 3.10.1925)

Identifier of related entity

HAH06669

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Kristinsson (1852-1925) Hólabaki

er foreldri

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Guðmundsdóttir (1853-1927) Hólabaki (30.9.1853 - 30.4.1927)

Identifier of related entity

HAH06669

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Guðmundsdóttir (1853-1927) Hólabaki

er foreldri

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristinn Magnússon (1897-1979) Kleifum (13.3.1897 - 26.11.1979)

Identifier of related entity

HAH01655

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristinn Magnússon (1897-1979) Kleifum

er systkini

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov

Dagsetning tengsla

1897 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Theódór Magnússon (1886-1969) rithöfundur Reykjavík, frá Ægissíðu (7.3.1886 - 14.8.1969)

Identifier of related entity

HAH02081

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgeir Theódór Magnússon (1886-1969) rithöfundur Reykjavík, frá Ægissíðu

er systkini

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov

Dagsetning tengsla

1887 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigþór Magnússon (1893-1918) Bókari Siglufirði, frá Ægissíðu (11.8.1893 - 7.7.1918)

Identifier of related entity

HAH06208

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigþór Magnússon (1893-1918) Bókari Siglufirði, frá Ægissíðu

er systkini

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Magnússon (1884-1937) Guðrúnarstöðum (5.2.1884 - 10.4.1937)

Identifier of related entity

HAH04101

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Magnússon (1884-1937) Guðrúnarstöðum

er systkini

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sléttárdalur Svínavatnshreppi (1911-1944)

Identifier of related entity

HAH00532

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sléttárdalur Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02873

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir