Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov
Hliðstæð nafnaform
- Björn Magnússon kennari
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.9.1887 - 6.12.1955
Saga
Björn Magnússon 11. september 1887 - 6. desember 1955 Kennari í Tilraun á Blönduósi og víðar. Möllershúsi á Blönduósi 1910, síðar bóndi á Rútsstöðum í Svínadal, Svínavatnshr., A.-Hún., síðast í Reykjavík. Bóndi Skagafirði 15-20 ár. Húsagerðarmaður í Ásgarði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Ógiftur.
Staðir
Ægissíða; Geirastaðir í Þingi: Tilraun Blönduósi 1910; Rútsstaðir: Ásgarður á Skildinganesi:
Réttindi
Starfssvið
Kennari; Bóndi: Húsagerðarmaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurlaug Guðmundsdóttir 30. september 1853 - 30. apríl 1927 Húsfreyja að Ægissíðu á Vatnsnesi, Hún. Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geirastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901 og maður hennar 29.7.1880; Magnús Kristinsson 22. september 1852 - 3. október 1925 Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi á Geirastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Bóndi að Ægissíðu á Vatnsnesi, Hún.
Systkini Björns;
1) Guðmundur Magnússon 5. febrúar 1884 - 10. apríl 1937 Bóndi á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, Áshr., A-Hún, og á Ægissíðu í Vesturhópi. Kona hans 28.10.1919; Guðrún Jónsdóttir 7. júní 1887 - 9. júní 1982 Húsfreyja á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ásgeir Theodór Magnússon 7. mars 1886 - 14. ágúst 1969 Rithöfundur, síðast bús. í Reykjavík.
3) Magnús Magnússon 27. maí 1892 - 16. júní 1978 - Magnús Stormur. Ritstjóri í Reykjavík 1945. Lögfræðingur og ritstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Sennilega fósturbarn á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
4) Sigþór Magnússon 11. ágúst 1893 - 7. júlí 1918 Var á Geirastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Verslunarmaður og bókari á Siglufirði.
5) Kristinn Magnússon 13. mars 1897 - 26. nóvember 1979 Kaupmaður Bjargi á Blönduósi 1930. Var á Kleifum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi, kona hans 11.12.1926; Ingileif Sæmundsdóttir 2. júní 1902 - 7. júní 1993 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Kleifum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fósturbarn: Jónína Björnsdóttir, f. 16.7.1922.
Kona Björns; Þorbjörg Kristjánsdóttir, f. 17.2. 1894 á Reykjum í A-Hún., d. 16.4. 1962. Þorbjörg og Björn skildu 1938.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Björnsdóttir 7. júlí 1916 - 6. október 1927
2) Sigurlaug Björnsdóttir 16. júlí 1917 - 4. apríl 2005 Kennari, dagskrárgerðarmaður og þýðandi, siðast bús. í Hafnarfirði.
3) Kristín Sigþóra Björnsdóttir 1. mars 1919 - 5. nóvember 2007 Tökubarn í Hamarsgerði, Goðdalasókn, Skag. 1930. Kennari í Reykjavík. Maður hennar 6.11. 1943 Gísli Tómas Guðmundsson póstfulltúri, f. 22.3. 1915, d. 30.11. 1991.
4) Sigrún Björnsdóttir 13. febrúar 1921 - 25. október 1977 Var í Ásgarði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jónína Sveinbjörg Björnsdóttir 16. júlí 1922 - 18. maí 2003 Var á Blönduósi 1930. Fósturfor: Kristinn Magnússon og Ingileif Sæmundsdóttir. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; 5.11. 1944 Karl Helgason, kennari, f. 3.1. 1914 í Tjarnarkoti í V-Hún., og hófu þau búskap á Akranesi. Þau skildu 1979.
6) Magnús Björnsson 26. október 1923 - 12. júní 1997 Tökubarn í Vatnshlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Aths frá Sigurður G Tómasson útvarpsmaður 13.1.2020
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Björn Magnússon (1887-1955) kennari og bóndi Rútsstöðum ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 10.1.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði