Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

Parallel form(s) of name

  • Björn Magnússon Syðra-Hóli

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.9.1855 - 23.7.1921

History

Björn Magnússon 26. september 1855 - 23. júlí 1921 Bóndi á Syðra-Hóli, Vindhælishr., Hún.

Places

Syðri-Hóll:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Magnús „gamli“ Pétursson 18. apríl 1789 - 17. febrúar 1887 Bóndi í Holti, Torfalækjarhr., A-Hún. 1835 og 1880. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1801 og seinni kona hans 12.10.1849; Guðlaug Eiríksdóttir 22. október 1822 - 24. apríl 1859 Var í Fremstagili, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Holti, Torfalækjarhr., A-Hún.
Fyrri kona Magúsar 16.6.1817 var; Margrét Þorsteinsdóttir 1793 - 4. júlí 1846 Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1801. Húsfreyja í Holti. Sambýliskona Magnúsar var; Ingibjörg Guðmundsdóttir 5. september 1822 - 21. mars 1899 Var á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1835 og 1845. Húsfreyja í Holti á Ásum.
Sonur Margrétar fyrir hjónaband, faðir; Björn Björnsson 1780 - 2. mars 1827 Óvist hvort/hvar er í manntali 1801. Bóndi á Orrastöðum á Ásum.
1) Samson Björnsson 17. október 1815 - 1. mars 1893 Var á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Vinnumaður í Flögu, Svalbarðssókn, N-Þing. 1845. Bóndi á Hávarðstöðum, Svalbarðssókn, N-Þing. 1860. Kona hans; Kristlaug Þorsteinsdóttir 1823 - 26. júní 1889 Var á Hallgilsstöðum, Sauðanessókn, Þing. 1835. Húsfreyja á Hávarðstöðum, Svalbarðssókn, N-Þing. 1860. Sonur þeirra var Jón (1845 -1917) faðir Jóhanns Ólafs (1888-1962) faðir Sigfúsar (1926-2007) bónda á Gunnarsstöðum föður Steingríms J Alþingismanns.
Systkini Björns samfeðra með fyrri konu;
2) Þorsteinn Magnússon 21.12.1826 - 1900. Sennilega sá sem var í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Bóndi í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Kona hans 12.10.1849; Halldóra Jónsdóttir 31.7.1818. Vinnuhjú á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860.
3) Margrét Magnúsdóttir 8. október 1831 - 15. janúar 1912 Húsfreyja á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Maður hennar 4.6.1853; Hallgrímur Erlendsson 23. ágúst 1827 - 16. september 1909 Vinnuhjú á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Sennilega sá sem fór til Vesturheims 1899 frá Blöndósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Sonur þeirra Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Hvammi í Vatnsdal faðir Guðjóns á Marðarnúpi og þeirra systkina.
Alsystkini;
4) Margrét Magnúsdóttir 30. júní 1850 - 4. maí 1945 Húsfreyja á Gilsstöðum. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Skólavörðustíg 25, Reykjavík 1930. Ekkja. Maður hennar 18.6.1883; Björn Gunnlaugsson 6. september 1847 - 17. febrúar 1925 Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
5) Jón Magnússon 24. desember 1852 - 10. ágúst 1944 Leigjandi á Hurðarbaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Umsvölum, Þingeyrasókn, Hún. og víðar. Bóndi á Umsvölum 1901. Kona hans 13.4.1887; Ingibjörg Davíðsdóttir 27. nóvember 1852 - 10. desember 1897 Var í Miklagarði, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Húsfreyja í Umsvölum.
6) Guðrún Magnúsdóttir 15. nóvember 1851 - 7. ágúst 1890 Var í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Ógift.
7) Jón Magnússon 24. desember 1852 - 10. ágúst 1944 Leigjandi á Hurðarbaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Umsölum, Þingeyrasókn, Hún. og víðar. Bóndi á Umsölum 1901.
8) Andrés Magnússon 31. mars 1851 - 14. júlí 1876 Holti.
9) Magnús Magnússon 3. október 1856 - 11. ágúst 1909 Bóndi á Hurðarbaki á Ásum, Torfalækjarhr., A-Hún. Var í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860.
10) Bergljót Magnúsdóttir 9. desember 1858 - 15. júlí 1887 Fósturbarn í Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Ógift og barnlaus.
Samfeðra móðir hans Ingibjörg
11) Guðmundur Magnússon 25. september 1863 - 23. nóvember 1924 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Prófessor og skurðlæknir.
Kona Björns 28.5.1885; María Guðrún Ögmundsdóttir 31. ágúst 1865 - 14. maí 1945 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Syðra-Hóli, Vindhælishr., Hún. Sólbakka á Blönduósi 1940.
Börn þeirra
1) Lárus Björnsson 30. desember 1885 - 9. mars 1887
2) Ólafur Björnsson 28. ágúst 1887 - 10. október 1972 Lausamaður á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Sjómaður á Syðra-Hóli og síðar á Akureyri. Ókvæntur.
3) Magnús Björnsson 30. júlí 1889 - 20. júlí 1963 Bóndi og fræðimaður á Syðra-Hóli á Skagaströnd, kona hans 12.6.1917; Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir 11. mars 1897 - 3. mars 1996 Húsfreyja á Syðra-Hóli.
4) Jóhanna Margrét Björnsdóttir 25. mars 1891 - 28. ágúst 1991 Hjúkrunarkona á Blönduósi og Akureyri. Hjúkrunarkona á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 1930. Ógift.
5) Lárus Björnsson 11. janúar 1893 - 30. september 1985 Smiður á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Smiður á Akureyri. Ókvæntur.
6) Ögmundur Björnsson 15. ágúst 1894 - 9. ágúst 1970 Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi í Króksseli, Vinkhælishr., A-Hún, síðar verkamaður og sjómaður í Sandgerði, kona hans; Guðrún Oddsdóttir 18. október 1903 - 2. maí 1976 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Klöpp á Kálfshamarsnesi, Kálfshamri, Króksseli í Vindhælishr., A-Hún, síðast bús. í Sandgerði. Barn hennar; Jenný (1927-2009) Sandgerði, faðir; Sigurður Árni Sigurðsson 7. október 1874 - 11. ágúst 1946 Var á Akureyri, Eyj. 1880. Bóndi á Dagverðareyri og Blómsturvöllum í Kræklingahlíð, Eyj. Verkamaður á Þyrnum í Glerárþorpi
7) Kristján Björnsson 6. maí 1898 - 8. maí 1898
8) Guðrún Ragnheiður Björnsdóttir 25. júní 1902 - 6. nóvember 1958 Barnakennari og saumakona á Blönduósi. Ógift.
9) Jónína Margrét Björnsdóttir 9. apríl 1904 - 11. september 1993 Húsfreyja á Brekastíg 11 B, Vestmannaeyjum 1930. Var í Laufási, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Maður hennar 15.5.1829; Sigurður Guðmundsson 29. maí 1900 - 2. desember 1984 Niðursetningur í Ytri-Skógum, Eyvindarhólasókn, Rang. 1910. Verkamaður á Brekastíg 11 B, Vestmannaeyjum 1930. Var í Laufási, Höfðahr., A-Hún. 1957. Smiður í Laufási.

General context

Relationships area

Related entity

Björn Gunnlaugsson (1847-1925) Bóndi og gullsmiður á Gilsstöðum í Vatnsdal (6.9.1847 - 17.2.1925)

Identifier of related entity

HAH02825

Category of relationship

family

Dates of relationship

1.6.1883

Description of relationship

Björn var giftur Margréti (1850-1945) systur Björns

Related entity

Davíð Guðmundsson (1834-1905) prestur Hofi í Hörgárdal (15.6.1834 - 27.9.1905)

Identifier of related entity

HAH03016

Category of relationship

family

Dates of relationship

1855

Description of relationship

Maður Ingibjargar (1822-1899) var Magnús „gamli“ Pétursson (1789-1887) faðir Björns á Syðra-Hóli

Related entity

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli (30.7.1889 - 20.7.1963)

Identifier of related entity

HAH06489

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli

is the child of

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

Dates of relationship

30.7.1889

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Björnsdóttir (1891-1991) hjúkrunarkona Blönduósi (25.3.1891 - 28.8.1991)

Identifier of related entity

HAH05405

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Björnsdóttir (1891-1991) hjúkrunarkona Blönduósi

is the child of

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

Dates of relationship

25.3.1891

Description of relationship

Related entity

Ragnheiður Björnsdóttir (1902-1958). Barnakennari og saumakona á Blönduósi (25.6.1902 - 6.11.1958)

Identifier of related entity

HAH04422

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnheiður Björnsdóttir (1902-1958). Barnakennari og saumakona á Blönduósi

is the child of

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

Dates of relationship

25.6.1902

Description of relationship

Related entity

Magnús Magnússon (1856-1909) Hurðarbaki (3.10.1856 - 11.8.1909)

Identifier of related entity

HAH06664

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Magnússon (1856-1909) Hurðarbaki

is the sibling of

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

Dates of relationship

3.10.1856

Description of relationship

Related entity

Jón Magnússon (1852-1944) Umsvölum (24.12.1852 - 10.8.1944)

Identifier of related entity

HAH05658

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Magnússon (1852-1944) Umsvölum

is the sibling of

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

Dates of relationship

26.9.1855

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Magnússon (1863-1924) prófessor (25.9.1863 - 23.11.1924)

Identifier of related entity

HAH04098

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Magnússon (1863-1924) prófessor

is the sibling of

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

Dates of relationship

25.9.1863

Description of relationship

Related entity

Margrét Magnúsdóttir (1850-1945) Gilsstöðum (30.6.1850 - 9.5.1945)

Identifier of related entity

HAH06138

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Magnúsdóttir (1850-1945) Gilsstöðum

is the sibling of

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

Dates of relationship

26..9.1855

Description of relationship

Related entity

María Ögmundsdóttir (1865-1945) Syðra-Hóli (31.8.1865 - 14.5.1945)

Identifier of related entity

HAH06488

Category of relationship

family

Type of relationship

María Ögmundsdóttir (1865-1945) Syðra-Hóli

is the spouse of

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

Dates of relationship

28.5.1885

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Lárus Björnsson 30. desember 1885 - 9. mars 1887 2) Ólafur Björnsson 28. ágúst 1887 - 10. október 1972 Lausamaður á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Sjómaður á Syðra-Hóli og síðar á Akureyri. Ókvæntur. 3) Magnús Björnsson 30. júlí 1889 - 20. júlí 1963 Bóndi og fræðimaður á Syðra-Hóli á Skagaströnd. Kona hans 12.6.1917; Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir 11. mars 1897 - 3. mars 1996 Húsfreyja á Syðra-Hóli. 4) Jóhanna Margrét Björnsdóttir 25. mars 1891 - 28. ágúst 1991 Hjúkrunarkona á Blönduósi 5) Lárus Björnsson 11. janúar 1893 - 30. september 1985 Smiður á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Smiður á Akureyri. Ókvæntur. 6) Ögmundur Björnsson 15. ágúst 1894 - 9. ágúst 1970 Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi í Króksseli, kona hans; Guðrún Oddsdóttir 18. október 1903 - 2. maí 1976. Húsfreyja á Klöpp á Kálfshamarsnesi, Kálfshamri, Króksseli í Vindhælishr., A-Hún, síðast bús. í Sandgerði. 7) Kristján Björnsson 6. maí 1898 - 8. maí 1898 8) Guðrún Ragnheiður Björnsdóttir 25. júní 1902 - 6. nóvember 1958 Barnakennari og saumakona á Blönduósi. Ógift. 9) Jónína Margrét Björnsdóttir 9. apríl 1904 - 11. september 1993 Húsfreyja á Brekastíg 11 B, Vestmannaeyjum 1930. Var í Laufási, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Maður hennar 15.5.1829; Sigurður Guðmundsson 29. maí 1900 - 2. desember 1984. Verkamaður á Brekastíg 11 B, Vestmannaeyjum 1930. Var í Laufási, Höfðahr., A-Hún. 1957. Smiður í Laufási.

Related entity

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal (15.1.1919 - 3.8.2018)

Identifier of related entity

HAH01370

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

is the cousin of

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

Dates of relationship

1919

Description of relationship

Guðjón faðir Hallgríms var sonur Margrétar (1831-1912) systur Björns.

Related entity

Lárus Jónsson (1896-1971) Blönduósi (6.7.1896 - 19.11.1971)

Identifier of related entity

HAH04931

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Jónsson (1896-1971) Blönduósi

is the cousin of

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

Dates of relationship

6.7.1896

Description of relationship

Björn var föðurbróðir Lárusar

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1892-1967) Ytra-Vatni í Efribyggð (5.5.1892 - 20.4.1967)

Identifier of related entity

HAH04373

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1892-1967) Ytra-Vatni í Efribyggð

is the cousin of

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

Dates of relationship

5.5.1892

Description of relationship

Jón faðir Guðrúnar var bróðir Björns

Related entity

Fjóla Sigurðardóttir (1929-1988) Vestmannaeyjum (25.9.1929 - 15.7.1988)

Identifier of related entity

HAH03434

Category of relationship

family

Type of relationship

Fjóla Sigurðardóttir (1929-1988) Vestmannaeyjum

is the grandchild of

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

Dates of relationship

25.9.1929

Description of relationship

Related entity

Björn Magnússon (1921-2010) Syðra-Hóli (26.6.1921 - 13.11.2010)

Identifier of related entity

HAH01141

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Magnússon (1921-2010) Syðra-Hóli

is the grandchild of

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

Dates of relationship

1921

Description of relationship

Faðir Björns yngra var Magnús (1889-1963)

Related entity

Syðri-Hóll í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00544

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Syðri-Hóll í Vindhælishreppi

is controlled by

Björn Magnússon (1855-1921) Syðra-Hóli

Dates of relationship

fyrir1890

Description of relationship

fyrir 1890 - 1917

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02872

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places