Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Jónsson skólastjóri Hvammstanga

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.11.1899 - 22.3.1963

Saga

Björn Jónsson 30. nóvember 1899 - 22. mars 1963 Barnakennari á Hvammstanga 1930. Kennari og skólastjóri á Hvammstanga.

Staðir

Tjörn á Vatnsnesi; Hvammstangi:

Réttindi

Kennarapróf

Starfssvið

Skólakennari:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Stefán Þorláksson 13. ágúst 1847 - 7. febrúar 1907 Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1872-1902 og seinnikona sra Jóns 25.11.1892; Ragnheiður Pálsdóttir 17. febrúar 1866 [10.2.1866]- 4. maí 1930 Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi. Bróðir hennar; sra Jón Pálsson 28. apríl 1864 - 18. september 1931 Bóndi og prófastur á Höskuldsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Prestur á Höskuldstöðum frá 1891 til dauðadags. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1923.
Fyrri kona sra Jóns 1877; Ingibjörg Eggertsdóttir 31. desember 1845 - 17. apríl 1891 Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi. Fyrrimaður hennar 5.10.1869: sra Jónas Björnsson 9. september 1840 - 4. desember 1871 Prestur á Ríp í Hegranesi, Skag. frá 1869 til dauðadags. Drukknaði í Héraðsvötnum. Þau barnlaus.
Systkini Björns samfeðra:
1) Böðvar Jónsson 1. júní 1878 - 10. september 1878
2) Böðvar Jónsson 27. júní 1879 - 6. febrúar 1954 Var í Reykjavík 1910. Húsvörður í Reykjavík 1945. Pípugerðarmaður í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Skúladóttir 31. ágúst 1883 - 9. ágúst 1965 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Þorlákur Jónsson 20. desember 1880 - 4. mars 1881
4) Ingibjörg Jónsdóttir 1. janúar 1882 - 30. apríl 1882
5) Ingibjörg Jónsdóttir 20. júlí 1883 - 28. júlí 1883
6) Sigurbjörg Jónsdóttir 22. júlí 1884 - 21. október 1975 Var í Reykjavík 1910. Kennslukona á Grundarstíg 15, Reykjavík 1930.
7) Lárus Jónsson 13. mars 1886 - 19. mars 1886
8) Lárus Jónsson 17. júní 1887 - 21. júní 1887
Alsystkini;
9) Ingibjörg Jónsdóttir 22. janúar 1894 - 19. febrúar 1903
10) Páll Bergur Jónsson 5. janúar 1895 - 11. febrúar 1954 Skrifstofumaður á Túngötu 6, Reykjavík 1930. Kaupmaður Vestmannaeyjum
11) Magnea Halldóra Lára Jónsdóttir 21. ágúst 1896 - 25. apríl 1935 Húsfreyja á Patreksfirði 1930. Maður hennar; Árni Gunnar Þorsteinsson 16. apríl 1898 - 24. janúar 1975 Póstmaður á Patreksfirði. Póstafgreiðslumaður á Patreksfirði 1930. Síðast bús. þar.
12) Haraldur Jónsson 30. nóvember 1897 - 5. júlí 1967 Var í Reykjavík 1910. Læknir á Breiðumýri, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Læknir í Vík í Mýrdal og síðar í Reykjavík. Kona hans 30.7.1930; María Kristín Skúladóttir Thoroddsen 12. september 1906 - 14. september 1976 Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
13) Valborg Hrefna Jónsdóttir 11. september 1901 - 13. nóvember 1902
14) Ingibjörg Jónsdóttir 30. apríl 1904 - 12. nóvember 1985 Var á Patreksfirði 1930. Húsfreyja á Hvammstanga og í Reykjavík. Maður hennar; Þórhallur Kristjánsson 27. október 1892 - 22. október 1971 Ráðsmaður á Breiðumýri, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Verslunarmaður á Hvammstanga, síðar í Reykjavík.
Barn sra Jóns með bm: Ólöf Eggertsdóttir 24. júní 1849 - 16. janúar 1925 Vinnukona í Reykjavík 1910. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1850.
15) Eggert Jónsson Levy 30. mars 1875 - 28. nóvember 1953 Tökubarn á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Hreppstjóri og bóndi á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi og síðar á Ósum í Vatnsnesi, V-Hún. Eggert var skrifaður Pétursson framan af ævinni. Kona hans 1.7.1897; Ögn Guðmannsdóttir 1. júlí 1877 - 28. febrúar 1955 Var á Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Efrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi og síðar á Ósum í Vatnsnesi, V-Hún. Húsfreyja á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Kona Björns 25.8.1928; Margrét Jóhannesdóttir 26. maí 1907 - 20. október 1997 Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Lyngholti, Kirkjuhvammshr., V.-Hún. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Dætur Margrétar og Björns eru:
1) Ragnheiður, f. 29. október 1929, Maður hennar; Hannes Guðni Jónsson 4. september 1927. Var á Eskifirði 1930. Dætur þeirra eru: Margrét Birna, f. 24.8.1952, gift Sigurði Jónssyni, börn þeirra eru: Björn Óðinn, Eyrún og Stella Rögn. Guðný, f. 1955, gift Baldri Gylfasyni, börn þeirra eru: Hannes Þór, Elín Ósk og María, og Herdís, f. 1958, fyrrv. sambýlismaður er Yngvi Örn Stefánsson, börn þeirra eru: Ragnheiður Hlíf og Atli Már.
2) María, f. 27. ágúst 1939, maður hennar; Haukur Hannesson 15. ágúst 1936 - 12. júlí 2014 , dóttir þeirra er Gréta f. 1976. Börn Hauks af fyrra hjónabandi eru Sólveig, f. 28.11.1962, gift Alfreð F. Hjaltalín, börn þeirra eru Haukur Páll, Aron Logi, Sandra María og Kári Dagur, og Helgi, f. 1964.
Fóstursonur Margrétar og Björns er
3) Sævar J. Straumland, f. 20. júní 1945, Kona hans; Inga Lára Hansdóttir 10. nóvember 1941. Synir þeirra eru: Hans Orri, f. 1980, og Sævar Ingi, f. 1982. Fyrri kona Sævars er Harpa Guðmundsdóttir, börn hennar og Sævars eru Guðbjörg , f. 1964, Maður hennar; Guðlaugur Maggi Einarsson 19. október 1964, dætur þeirra eru Harpa og Hera, og Björn Grétar, f. 1970. Margrét var afasystir Sævars.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tjörn á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Björnsdóttir (1929-2020) Hvammstanga (29.10.1929 - 16.8.2020)

Identifier of related entity

HAH08046

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Björnsdóttir (1929-2020) Hvammstanga

er barn

Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

2020

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Stefán Þorláksson (1847-1907) Prestur á Tjörn á Vatnsnesi (13.8.1847 - 7.2.1907)

Identifier of related entity

HAH05736

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Stefán Þorláksson (1847-1907) Prestur á Tjörn á Vatnsnesi

er foreldri

Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Pálsdóttir (1866-1930) Tjörn á Vatnsnesi (17.2.1866 - 4.5.1930)

Identifier of related entity

HAH06621

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Pálsdóttir (1866-1930) Tjörn á Vatnsnesi

er foreldri

Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvar Jónsson (1879-1954) Pípugerðarmaður í Reykjavík. (27.6.1879 - 6.2.1954)

Identifier of related entity

HAH02967

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Böðvar Jónsson (1879-1954) Pípugerðarmaður í Reykjavík.

er systkini

Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

1899 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi (30.3.1875 - 28.11.1953)

Identifier of related entity

HAH03074

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Jónsson Levy (1875-1953) Ósum á Vatnsnesi

er systkini

Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

1899 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Jónsdóttir (1884-1975) kennari Reykjavík (22.7.1884 - 21.10.1875)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Jónsdóttir (1884-1975) kennari Reykjavík

er systkini

Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Agnar Rafn Jóhannesson Levy (1940) (30.1.1940 -)

Identifier of related entity

HAH02255

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Agnar Rafn Jóhannesson Levy (1940)

is the cousin of

Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk (30.6.1825 - 2.12.1896)

Identifier of related entity

HAH04075

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1825-1896) Torfalæk

is the cousin of

Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorsteinsdóttir (1812-1885) Þóreyjarnúpi (30.5.1812 - 4.11.1885)

Identifier of related entity

HAH04482

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1812-1885) Þóreyjarnúpi

is the grandparent of

Björn Jónsson (1899-1963) skólastjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02850

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir